Geir Þórarinn Þórarinsson

  Geir Þórarinn Þórarinsson

  Aðjunkt og greinarformaður í grísku og latínu við Háskóla Íslands

  Aðsetur: Veröld – hús Vigdísar, skrifstofa 211, sími 525-4528,

  netfang: gtt@hi.is

  Heimasíða Geirs Þórarins Þórarinssonar

  University of Iceland
  Vigdís Finnbogadóttir Institute of Foreign Languages
  Brynjólfsgötu 1
  IS-107 Reykjavik
  Iceland
  +354-5254569

  Um mig

  Geir lauk meistaraprófi frá Princeton-háskóla í Bandaríkjunum í klassískum fræðum með áherslu á heimspeki fornaldar og klassískar bókmenntir. Hann lauk BA-gráðu í heimspeki, grísku og latínu frá Háskóla Íslands árið 2004.

  Geir kennir tungumál, bókmenntir, sögu og menningu Forngrikkja og Rómverja. Rannsóknir Geirs snúa einkum að heimspeki fornaldar.

  Fyrlrlestrar
  Nám og störf
  Kennsla
  Rannsóknarverkefni
  Styrkir
  Ritaskrá
  CV pdf
  X