Þýðingar og ljóð í ástarbréfum Ungarettis til Brunu Bianco

Fyrirlestur í Veröld - húsi Vigdísar, stofu 201.

FRANCESCA CRICELLI, doktorsnemi við Universidade de São Paulo, flytur erindi um rannsókn sína á áður óbirtum ástarbréfum ítalska stórskáldsins Giuseppes Ungaretti til ástvinu sinnar, Brunu Bianco.

Ásamt Silvio Ramat bjó Francesca bréfasafn þetta til prentunar, en bókin Lettere a Bruna kom út um daginn hjá Mondadori-forlaginu í Mílanó.

Dagsetning: 
fim, 10/05/2017 - 17:00
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is