Tungumálanám – til hvers?

Spurning sem tungumálanemendur fá oft að heyra.

Mörg svör koma til greina.  Eitt svar kemur oftast:  til að hafa samskipti við aðrar þjóðir.

Ásta Ingibjartsdóttir, aðjunkt í frönskum fræðum, heldur fyrirlestur í fyrirlestraröð Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur um tungumálakennslu. 

Erum við tungumálakennarar að kenna samskipti? Það er spurning sem Bruno Maurer veltir upp í bók sinni, Enseignement des langues et construction européenne, le plurilinguisme, une nouvelle idéologie dominante. (2011) en á sama tíma hugsanlegum áhrifum fjöltyngi á kennslu tungumála í Evrópu og réttmæti fjöltyngishugmyndafræði sem hann telur ríkjandi í dag.

 
Dagsetning: 
fim, 11/30/2017 - 16:30
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is