Útgáfur Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur

Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur leggur áherslu á útgáfu fræðirita. Markmiðið er að styrkja stoðir undir fræðisvið stofnunarinnar. 

Sérstök ritnefnd hefur starfað á vegum stofnunarinnar, en hana skipa:

  • Ásdís R. Magnúsdóttir, prófessor í frönsku, asdisrm@hi.is

  • Rebekka Þráinsdóttir, aðjunkt í rússnesku, rebekka@hi.is

Útgáfuferli á verkum á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur.

Umsóknareyðublað um útgáfu rita á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is