í Fréttir, News, VIMIUC
 
Á 21. þingi fastaþings Sameinuðu þjóðanna um málefni frumbyggja, sem fram fór í New York í gær, 25. apríl, lagði fastanefnd Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum fram yfirlýsingu sem birt hefur verið á vefsíðu ríkisstjórnarinnar.
 
Í yfirlýsingunni segir meðal annars: „Til marks um þá áherslu sem við leggjum á mikilvægi alþjóðlegs áratugs frumbyggjatungumála 2022-2032, þá var honum hleypt af stokkunum á Íslandi með alþjóðlegum viðburði þann 22. apríl. Vigdísarstofnun – alþjóðleg miðstöð tungumála og menningar mun kynna og miðla upplýsingum um áratugarinn á Íslandi.“
 
Yfirlýsinguna í heild sinni má lesa hér
 
 
#indigenouslanguagesdecade #idil
Aðrar fréttir
X