í Óflokkað
Birt

Café Lingua – heimsins jól

Það verður sannkölluð heims-jólastemning á Café lingua sem haldið verður í Borgarbókasafninu í Grófinni við Tryggvagötu mánudaginn 14. desember kl. 17:30.  Sungin verða jólalög frá ýmsum löndum, [...]