Útgáfuhóf í tilefni af útgáfu bókarinnar Heimar mætast. Smásögur frá Mexíkó
Í tilefni af útgáfu bókarinnar Heimar mætast. Smásögur frá Mexíkó í þýðingu Kristínar Guðrúnar Jónsdóttur, stóð Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur fyrir útgáfuhófi í Bókabúð Máls og menningar [...]