Dönskudeildin og Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum munu standa fyrir fyrirlestraröðinni Á mótum danskrar og íslenskrar menningar árið 2018, í tilefni af 100 ára afmæli [...]
Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum stendur fyrir spennandi fyrirlestraröð í Veröld – húsi Vigdísar fram á vor. Umfjöllunarefnin eru bókmenntir og menning og [...]