Rapp- og (h)ljóðlistarhátíð og samræður um rapp og hipp hopp
Samræður um rapp og hipp hopp voru haldnar í Veröld – húsi Vigdísar þann 16. júní. Harpa Rut Hilmarsdóttir, verkefnastjóri hjá Reykjavíkurborg sagði frá verkefni þar sem 1500 skólabörn [...]