Alþjóðleg ráðstefna um málefni Rómafólks haldin í Veröld – húsi Vigdísar
Árleg ráðstefna samtakanna Gypsy Lore Society, alþjóðlegra samtaka um málefni Rómafólks (sígauna), í samstarfi við Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, Háskóla Íslands og Reykjavíkurborg var haldin í [...]