Alþjóðleg menningarverðlaun Vigdísar og afmælishátíð
Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, verður 90 ára þann 15. apríl 2020. Þann 29. júní sama ár verða liðin 40 ár frá sögulegu forsetakjöri hennar. Munu ríkisstjórn Íslands, Háskóli [...]