Júdó, Taiko, Sushi og Cosplay á fjölmennri Japanshátíð í Veröld – húsi Vigdísar
Börn, unglingar og fullorðnir gestir fjölmenntu á Japanshátíð sem haldin var í Veröld – húsi Vigdísar laugardaginn 18. janúar 2020. Þema hátíðarinnar voru Ólympíleikarnir, sem fara fram í [...]
Kallað eftir greinum í tólfta hefti tímaritsins Milli mála
Kallað er eftir greinum í tólfta hefti (2020) Milli mála. Tekið er við greinum á öllum fræðasviðum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, bókmenntum, málvísindum, þýðingafræði [...]