Tungumálasýning hlýtur styrk úr Barnamenningarsjóði Íslands
Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum var meðal þeirra sem hlutu styrki úr Barnamenningarsjóði Íslands sem veittir voru í Hörpu þann 24. maí. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra [...]
Styrkir til LEXÍU, íslensk-franskrar veforðabókar
Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum var nýverið úthlutað 5 milljón króna styrk úr Háskólasjóði til að ljúka við íslensk-franska veforðabók, LEXÍU. Einnig fékk Stofnun Vigdísar [...]
Hefur þú áhuga á háskólanámi í erlendum tungumálum?
Fjarkynningar á grunnnámi við Mála- og menningardeild verða haldnar þann 18. maí kl. 09:00-12:10. Dagskrá og tenglar á beina útsendingu: 9:00 Danska 9:20 Enska 9:40 Frönsk fræði 10:00 Klassískt [...]