Á fjarlægum ströndum – Tengsl Spánar og Íslands í tímans rás
Út er komin bókin Á fjarlægum ströndum – Tengsl Spánar og Íslands í tímans rás í ritstjórn Erlu Erlendsdóttur, prófessors í spænsku, og Kristínar Guðrúnar Jónsdóttur, dósents í spænsku. [...]