NIC ráðstefnu frestað til 2022
Ráðstefnunni Nordic International Communication Conference 2021 – Changing regional identities and intercultural communication, sem halda átti í nóvember 2021 hefur verið frestað um ár vegna [...]
Ný bók um akademíska ritun eftir Birnu Arnbjörnsdóttur
Út er komin bókin The Art and Architecture of Academic Writing eftir Birnu Arnbjörnsdóttur, prófessor í annarsmálsfræðum við Mála- og menningardeild Háskóla Íslands og Patriciu Prinz, kennara við [...]
Elif Shafak hlýtur Alþjóðleg bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness
Alþjóðleg bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness voru veitt í annað sinn í dag, þegar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, afhenti þau tyrkneska rithöfundinum Elif Shafak í Veröld – húsi [...]