NIC ráðstefnan 2022 haldin í Veröld – húsi Vigdísar
Norræna ráðstefnan Nordic Intercultural Communication 2022 (NIC) fór fram í 27. skipti í Veröld – húsi Vigdísar dagana 24.-26. nóvember 2022. Um er að ræða ráðstefnu sem haldin er árlega undir [...]
Rit um tungumála- og menningarlegan fjölbreytileika í tungumálakennsluefni
Út er komið hjá Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum rit um tungumála- og menningarlegan fjölbreytileika í tungumálakennsluefni á Norðurlöndunum. Bókin byggir á niðurstöðum [...]
Líflegt málþing kvenleiðtoga
Vigdísarstofnun stóð í fyrir málþinginu The Voices and Languages of Indigenous and Minority Communities: What Can Women Leaders Do? í Veröld – húsi Vigdísar þann 9. nóvember. Viðburðurinn var [...]