Tvö ný hefti „Milli mála – tímarits um erlend tungumál og menningu“ komin út
Út eru komin hjá Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, tvö ný hefti Milli mála – tímarits um erlend tungumál og menningu. Fyrra hefti 14. árgangs er sérhefti sem ber [...]