Alþjóðlegur minningardagur um helförina og fórnarlömb hennar
Þekkirðu merkingu orðsins Shoah? Hvað með Porrajmos, Samudaripen eða Kali Trash? Veistu hvers minnst er á heimsvísu þann 27. janúar? 27. janúar er Alþjóðlegur minningardagur um helförina og [...]