Óskað eftir tilnefningum til Vigdísarverðlaunanna
Vigdísarverðlaunin eru alþjóðleg verðlaun sem veitt eru einstaklingi, félagasamtökum eða stofnunum sem brotið hafa blað með störfum sínum í þágu menningar og tungumála, t.d. með verkefnum á sviði [...]