Sýning um ævi og störf Vigdísar opnuð í september
Sýning helguð ævi og áhrifum Vigdísar Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands, verður opnuð gömlu Loftskeytastöðinni við Suðurgötu í september en þessa dagana er unnið að endurbótum á húsinu [...]