í Óflokkað

Á mótum danskrar og íslenskrar menningar 

Ráðstefna í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands, laugardaginn 9. apríl 2016

Í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá því að dönskukennsla hófst við Háskóla Íslands efnir námsleið í dönsku til ráðstefnu um danskar bókmenntir og norræn tjáskipti. Fjallað verður um birtingarmyndir Íslands í dönskum bókmenntum og nýjar rannsóknir á norrænum málskilningi. Þá verður opnuð ný heimasíða um tengsl Danmerkur og Íslands. 

Aðgangur er ókeypis og öllum opinn á meðan húsrúm leyfir. 

Dagskrá

Bókmenntir                                                                                                     

13.00-13.30 Sune Auken, lektor við Kaupmannahafnarháskóla: „Grundtvig og Island”.                                                                                

13.30-14.00 Erik Skyum-Nielsen, lektor við Kaupmannahafnarháskóla: „Myter og fantasier om Island i den nyeste danske litteratur”.

 

Norræn tjáskipti 

14.00-14.30 Jørn Lund, prófessor, formaður Dönsku málnefndarinnar: „Nordisk sprogfællesskab i et historisk perspektiv”.  

14.30-14.50 Ulla Börestam, prófessor við Uppsalaháskóla: „Góð brú frá íslensku. Med danskan som bro till Norden”.

14.50-15.05 Pernille Folkmann, lektor við Háskóla Íslands: „Det nordiske sprogfællesskab ud fra et islandsk perspektiv”.

15.05-15.30 Eva Theilgaard Brink fræðimaður hjá Nordisk Sprogkoordination: „Nabosprogskommunikation her og nu. En undersøgelse af strategier blandt unge nordboere, der skal kommunikere med andre fra Norden“.

 

15.30-16.00 Léttar veitingar   

 

www.dan-is.is

16.00-16.10 Mette Kjuel Nielsen, sendiherra Danmerkur á Íslandi, opnar heimasíðuna www.dan-is.is. 

16.10-16.30 Auður Hauksdóttir, prófessor við Háskóla Íslands: „Danske minder i Island på nettet“.  

 

Málstofustjórar: Gísli Magnússon lektor og Þórhildur Oddsdóttir aðjunkt.

Aðrar fréttir
X