Gagnabankar og tenglar

Smásagna- og örsagnaþýðingar úr spænsku Listi yfir þýddar smásögur og örsögur eftir spænskumælandi höfunda sem birst hafa í íslenskum tímaritum og/eða bókum frá 1895 til 2010. Unnið hefur Kristín [...]

Um smásöguna

Úr bókinni Uppspuni – nýjar íslenskar smásögur  (Bjartur, 2004). Rúnar Helgi Vignisson annaðist útgáfuna og ritaði eftirmála.                      Eftirmála bókarinnar má lesa hér          

Þýðingar á smásögum

2018 Bandi, Sakfelling. Forboðnar sögur frá Norður-Kóreu, þýð. Ingunn Ásdísardóttir, Angustúra. Norman MacLean, Þar sem áin streymir, þýð. Skúli Björn Gunnarsson, Dimma. Richard Brautigan, Hefnd [...]

Íslenskir höfundar

2018 Friðgeir Einarsson, Ég hef séð svona áður, 2018, Benedikt bókaútgáfa Fríða Ísberg, Kláði, 2018, Partus forlag. Guðjón Ragnar Jónasson, Hin hliðin, 2018, Sæmundur. Guðrún Eva Mínervudóttir, [...]