Fulltrúar UNESCO í Kanada og Frakklandi heimsækja Vigdísarstofnun
Þriggja manna hópur sem samanstóð af fulltrúum landsnefnda UNESCO í Kanada og Frakklandi heimsótti Veröld – hús Vigdísar í dag til að kynna sér Vigdísarstofnun – alþjóðlega miðstöð [...]