í Fréttir, News, VIMIUC

Kallað er eftir umsóknum fyrir ráðstefnuna The Middle East in Myth and Reality sem Mið-Austurlandafræði við Háskóla Íslands stendur fyrir í samstarfi við The Nordic Society for Middle Eastern Studies (NSMES) og Vigdísarstofnun dagana 22.-24. september 2022.

Umsóknarfrestur er til 15. mars 2022.

Allar nánari upplýsingar má finna á vefsíðu ráðstefnunnar

 

Aðrar fréttir
X