Ráðstefnan EUROCALL 2023 haldin í Veröld – húsi Vigdísar
Hátt á annað hundrað sérfræðinga í tölvustuddri tungumálakennslu og málvísindum tóku þátt í alþjóðlegu ráðstefnunni EUROCALL 2023 sem haldin var dagana 15.-18. ágúst í Veröld – húsi Vigdísar. Um [...]
Sýning um ævi og störf Vigdísar opnuð í september
Sýning helguð ævi og áhrifum Vigdísar Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands, verður opnuð gömlu Loftskeytastöðinni við Suðurgötu í september en þessa dagana er unnið að endurbótum á húsinu [...]
Óskað eftir tilnefningum til Vigdísarverðlaunanna
Vigdísarverðlaunin eru alþjóðleg verðlaun sem veitt eru einstaklingi, félagasamtökum eða stofnunum sem brotið hafa blað með störfum sínum í þágu menningar og tungumála, t.d. með verkefnum á sviði [...]
Reynsla flóttafólks frá Mið-Austurlöndum af tungumálalandslagi Íslands
Með það að markmiði að skapa vettvang þar sem raddir og reynsla flóttafólks á Íslandi af tungumálum og tungumálaréttindum fær að heyrast, efndi Vigdísarstofnun – alþjóðleg stofnun tungumála [...]