Reynsla flóttafólks frá Mið-Austurlöndum af tungumálalandslagi Íslands
Með það að markmiði að skapa vettvang þar sem raddir og reynsla flóttafólks á Íslandi af tungumálum og tungumálaréttindum fær að heyrast, efndi Vigdísarstofnun – alþjóðleg stofnun tungumála [...]
Alþjóðlegi móðurmálsdagurinn
Skólabörn úr Hólabrekkuskóla heimsóttu Veröld – hús Vigdísar á Alþjóðlega móðurmálsdeginum, 21. febrúar. Í Veröld fengu þau stutta kynningu á tungumálasýningunni Mál í mótun og fræðslu um [...]
Vigdísarstofnun á UNESCO viðburði í París á Alþjóðadegi móðurmálsins
Vigdísararstofnun – alþjóðleg miðstöð tungumála og menningar kynnti starfsemi sína í íslenska básnum á viðburði sem haldinn var í tilefni af Alþjóðadegi móðurmálsins, þann 21. febrúar í [...]
Tvö ný hefti „Milli mála – tímarits um erlend tungumál og menningu“ komin út
Út eru komin hjá Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, tvö ný hefti Milli mála – tímarits um erlend tungumál og menningu. Fyrra hefti 14. árgangs er sérhefti sem ber [...]
Vanessa Isenmann ver doktorsritgerð í íslenskri málfræði
Vanessa Isenmann hefur varið doktorsritgerð sína í íslenskri málfræði, Icelandic digital practices on Facebook: Language use in informal online communication, við Íslensku- og menningardeild [...]
Molière í 400 ár: útvarpsþáttaröð á jóladagskrá Rásar 1
Í tilefni 400 ára fæðingarafmælis franska gamanleikjaskáldsins Jean-Baptiste Poquelin eða Molières, standa sérfræðingar í frönskum bókmenntum við Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur fyrir þáttaröð um [...]