Ingibjörg Ágústsdóttir

  Ingibjörg Ágústsdóttir

  Dósent í 19. og 20. aldar breskum bókmenntum við Háskóla Íslands

  Aðsetur: Veröld – hús Vigdísar, skrifstofa 305, sími 525-4190,

  netfang: ingibjoa@hi.is

  Heimasíða Ingibjargar Ágústsdóttur

  University of Iceland
  Vigdís Finnbogadóttir Institute of Foreign Languages
  Brynjólfsgötu 1
  IS-107 Reykjavik
  Iceland
  +354-5254569

  Um mig

  Ingibjörg lauk doktorsnámi í skoskum bókmenntum við Háskólann í Glasgow árið 2001. Hún lauk meistaraprófi í ensku frá Háskóla Íslands árið 1995 og BA-prófi í ensku frá sama skóla árið 1993.

  Rannsóknasvið hennar eru breskar 19., 20. og 21. aldar bókmenntir, skoskar bókmenntir á 20. og 21. öld og sögulegar bókmenntir frá 19. öld fram til dagsins í dag.

  Ingibjörg vinnur um þessar mundir að rannsóknum um Tudor-tímabilið í sögulegum skáldskap og viðhorf til þess meðal lesenda og rithöfunda, um skosku sögulegu skáldsöguna og hugsanlegt sjálfstæði Skotlands og um skoskar samtímabókmenntir, einkum verk rithöfundarins Robins Jenkins.

  Fyrirlestrar
  Nám og störf
  Kennsla
  Rannsóknarverkefni
  Styrkir
  Ritaskrá
  CV pdf
  X