Ann-Sofie Nielsen Gremaud

  Ann-Sofie Nielsen Gremaud

  Lektor í dönsku máli við Háskóla Íslands

  Aðsetur: Veröld – hús Vigdísar, skrifstofa 334, sími 525-4226,

  netfang: gremaud@hi.is

  Heimasíða Ann-Sofie Nielsen Gremaud

  University of Iceland
  Vigdís Finnbogadóttir Institute of Foreign Languages
  Brynjólfsgötu 1
  IS-107 Reykjavik
  Iceland
  +354-5254569

  Um mig

  Ann-Sofie Nielsen Gremaud er lektor í dönsku máli við Háskóla Íslands.

  Ann-Sofie lauk doktorsnámi í sjónrænni menningu (Visual Culture) frá Kaupmannahafnarháskóla árið 2012 og MA gráðu í norrænum bókmenntum, tungumálum og listfræði frá Háskólanum í Aarhus árið 2007. Hún hefur áður kennt við Kaupmannahafnarháskóla og Háskóla Grænlands í Nuuk.

  Rannsóknarsvið hennar eru vestnorræn menningarsaga, dönsk-íslensk sambönd frá nýlendufræðilegu og dul-lendufræðilegu sjónarhorni og hugmyndir um loftslagsbreytingar í íslenskri samtímalist.

  Fyrirlestrar
  Nám og störf
  Kennsla
  Rannsóknarverkefni
  Styrkir
  Ritaskrá
  CV pdf
  X