04nóv16:3017:30How a house is made: Contemporary Argentinean Poetry Written by Women16:30 - 17:30 Veröld - hús Vigdísar, fyrirlestrasalur, Brynjólfsgata 1 Skipuleggjandi: Vigdísarstofnun Viðburður :Viðburðir

Upplýsingar um Viðburð

Dr. Denise León, kennari við Tucumán-háskóla, Norður – Argentínu, fræðimaður og ljóðskáld, flytur fyrirlesturinn „How a house is made: Contemporary Argentinean Poetry Written by Women“

Fyrirlesturinn fer fram á ensku.

facebook

Tími

(Mánudagur) 16:30 - 17:30

Staðsetning

Veröld - hús Vigdísar, fyrirlestrasalur

Brynjólfsgata 1

Skipuleggjandi

Vigdísarstofnun

05nóv16:0017:00Vanishing point? Holocaust commemoration 80 years after the outbreak of WWII16:00 - 17:00 Veröld - hús Vigdísar, stofa 007 Skipuleggjandi: Vigdísarstofnun Viðburður :Viðburðir

Upplýsingar um Viðburð

Dr. Tomasz Łysak frá Háskólanum í Varsjá flytur fyrirlesturinn „Vanishing point? Holocaust commemoration 80 years after the outbreak of WWII“, í Veröld – húsi Vigdísar, stofu 007, þriðjudaginn 5. nóvember kl. 16:00.

Ágrip: 1st of September, 2019 marked the 80th anniversary of the outbreak of WWII with the commemorative ceremonies organised in Warsaw. Invited world leaders joined Polish President Andrzej Duda in remembering the tragic war. They delivered their addresses in close proximity to the former Warsaw Ghetto, mentioning, if only in passing, the fate of Polish Jews. What is the place of the Holocaust in commemorations of WWII? How does the present-day discourse differ from commemorative practices in the postwar period? How is this historical event relevant for future pedagogy in the era of climate change? These questions will be answered with a reference to the role of the Auschwitz-Birkenau State Museum, the uses of the war in Polish popular culture and
current reinterpretations of the war.

facebook

Tími

(þriðjudagur) 16:00 - 17:00

Staðsetning

Veröld - hús Vigdísar, stofa 007

Skipuleggjandi

Vigdísarstofnun

05nóv16:3017:30Tübingen 20 ára: Stutt skiptinám fyrir tungumálanema – kostir og gallar?16:30 - 17:30 Veröld - hús Vigdísar, fyrirlestrasalur, Brynjólfsgata 1Viðburður :Viðburðir

Upplýsingar um Viðburð

Oddný G. Sverrisdóttir, prófessor í þýsku við Mála- og menningardeild Háskóla Íslands, flytur fyrirlesturinn Tübingen 20 ára: Stutt skiptinám fyrir tungumálanema – kostir og gallar?, í Veröld – húsi Vigdísar 5. nóvember kl. 16:30.

Í fyrirlestrinum verður fjallað um uppbyggingu og markmið tveggja vikna talfærninámskeiðs sem haldið er í Tübingen í sambandslandinu Baden-Württemberg. Farið verður yfir ávinning þess fyrir stúdenta að ljúka stuttu námskeiði við Karl Eberhard háskólann í Tübingen þar sem lögð er áhersla á markvissa talþjálfun og Landeskunde. Með því að taka þátt í námskeiðinu kynnast íslenskir stúdentar stúdentalífinu í þýskum háskólabæ sem og þýsku þjóðlífi. Slík upplifun getur gjörbreytt afstöðu þeirra til málsvæðisins og tungumálsins sem þeir búa að eftir námskeiðið.

Þriðjudagsfyrirlestrar Vigdísarstofnunar

facebook

Tími

(þriðjudagur) 16:30 - 17:30

Staðsetning

Veröld - hús Vigdísar, fyrirlestrasalur

Brynjólfsgata 1

06nóv18:3018:30Sænskir bíódagar: Låt den rätte komma in18:30 - 18:30 Veröld - hús Vigdísar, fyrirlestrasalur, Brynjólfsgata 1 Skipuleggjandi: Vigdísarstofnun Viðburður :Viðburðir

Upplýsingar um Viðburð

Låt den rätte komma in (2009).
Leikstj.Tomas Alfredsson, 114 mín.

Myndin er sýnd með enskum texta í fyrirlestrarsal Veraldar.
Aðgangur er ókeypis og öll velkomin.

Bíódagar í Veröld

facebook

Tími

(Miðvikudagur) 18:30 - 18:30

Staðsetning

Veröld - hús Vigdísar, fyrirlestrasalur

Brynjólfsgata 1

Skipuleggjandi

Vigdísarstofnun

07nóv18:0019:30Café Lingua | Stefnumót tungumála18:00 - 19:30 Veröld hús Vigdísar, Brynjólfsgötu 1Viðburður :Viðburðir

Upplýsingar um Viðburð

Viltu kynnast einhverjum sem talar reiprennandi tungumálið sem þú ert að læra? Viltu deila þínu eigin tungumáli með einhverjum sem er að reyna að ná tökum á því? Einstakt tækifæri til að kynnast nýjum menningarheimum og heimsborgurum í Reykjavík í notalegu umhverfi og æfa sig í tungumálum í leiðinni.

Café Lingua er gátt inn í mismunandi menningarheima og er tilvalinn vettvangur fyrir þá sem vilja efla tungumálakunnáttu sína og hafa áhuga á að spreyta sig á ýmsum tungumálum.
Markmið Café Lingua er að virkja þau tungumál sem hafa ratað til Íslands og hafa auðgað mannlíf og menningu. Fólk með íslensku sem annað mál fær tækifæri til að tjá sig á íslensku sem og að kynna móðurmál sitt fyrir öðrum. Viðburðir haustsins fara fram í menningarhúsum Borgarbókasafnsins, í Veröld – húsi Vigdísar og í Stúdentakjallara Háskóla Íslands.

Allir sem hafa áhuga á tungumálum og vilja leggja sitt af mörkum til tungumálalandslags Reykjavíkur eru velkomnir. Þátttaka ókeypis.

Café Lingua er samstarfsverkefni Borgarbókasafnsins og Alþjóðlegrar miðstöðvar tungumála og menningar sem hefur aðsetur í Veröld – húsi Vigdísar. Aðrir samstarfsaðilar: Mála- og menningardeild, íslenska sem annað mál, nemendafélögin Linguae og Huldumál við Háskóla Íslands og Íslenskuþorpið.

Tími

(Fimmtudagur) 18:00 - 19:30

Staðsetning

Veröld hús Vigdísar

Brynjólfsgötu 1

08nóv19:00Il ministro - Fyrsta alþjóðlega Salento kvikmyndahátíðin (SIFF) á Íslandi19:00 Veröld - hús Vigdísar, fyrirlestrasalur, Brynjólfsgata 1 Skipuleggjandi: Vigdísarstofnun Viðburður :Viðburðir

Upplýsingar um Viðburð

Ítölsk kvikmyndahátíð í samstarfi við SIFF – Alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Salento, Sendiráð Ítalíu í Osló og ítölskudeild Háskóla Íslands, verður haldin í Veröld – húsi Vigdísar dagana 8. -9. nóvember.

8. nóvember kl. 19:00 Il ministro (2016) 99 mín.

Leikstjóri myndarinnar, Giorgio Amato,  kynnir myndina og svarar spurningum eftir sýninguna.

Myndin er sýnd með enskum texta í fyrirlestrarsal Veraldar – húss Vigdísar (VHV023). Aðgangur er ókeypis og öll velkomin.

Nánari upplýsingar um dagskrá hátíðarinnar hér

facebook

Tími

(Föstudagur) 19:00

Staðsetning

Veröld - hús Vigdísar, fyrirlestrasalur

Brynjólfsgata 1

Skipuleggjandi

Vigdísarstofnun

09nóv18:00Quiet Bliss - Fyrsta alþjóðlega Salento kvikmyndahátíðin (SIFF) á Íslandi18:00 Veröld - hús Vigdísar, fyrirlestrasalur, Brynjólfsgata 1 Skipuleggjandi: Vigdísarstofnun Viðburður :Viðburðir

Upplýsingar um Viðburð

Ítölsk kvikmyndahátíð í samstarfi við SIFF – Alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Salento, Sendiráð Ítalíu í Osló og ítölskudeild Háskóla Íslands, verður haldin í Veröld – húsi Vigdísar dagana 8. -9. nóvember.

9. nóvember kl. 18:00 Quiet Bliss (2014) 127 mín.

Leikstjóri og aðalleikkona myndarinnar Edoardo Winspeare og Celeste Casciaro, kynna myndina og svara spurningum eftir sýninguna.

Myndin er sýnd með enskum texta í fyrirlestrarsal Veraldar – húss Vigdísar (VHV023). Aðgangur er ókeypis og öll velkomin.

Nánari upplýsingar um dagskrá hátíðarinnar hér

facebook

Tími

(Laugardagur) 18:00

Staðsetning

Veröld - hús Vigdísar, fyrirlestrasalur

Brynjólfsgata 1

Skipuleggjandi

Vigdísarstofnun

09nóv20:00The Ark of Disperata - Fyrsta alþjóðlega Salento kvikmyndahátíðin (SIFF) á Íslandi20:00 Veröld - hús Vigdísar, fyrirlestrasalur, Brynjólfsgata 1 Skipuleggjandi: Vigdísarstofnun Viðburður :Viðburðir

Upplýsingar um Viðburð

Ítölsk kvikmyndahátíð í samstarfi við SIFF – Alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Salento, Sendiráð Ítalíu í Osló og ítölskudeild Háskóla Íslands, verður haldin í Veröld – húsi Vigdísar dagana 8. -9. nóvember.

9. nóvember kl. 20:00 The Ark of Disperata (2017) 110 mín.

Leikstjóri og aðalleikkona myndarinnar Edoardo Winspeare og Celeste Casciaro, kynna myndina og svara spurningum eftir sýninguna.

Myndin er sýnd með enskum texta í fyrirlestrarsal Veraldar – húss Vigdísar (VHV023). Aðgangur er ókeypis og öll velkomin.

Nánari upplýsingar um dagskrá hátíðarinnar hér

facebook

Tími

(Laugardagur) 20:00

Staðsetning

Veröld - hús Vigdísar, fyrirlestrasalur

Brynjólfsgata 1

Skipuleggjandi

Vigdísarstofnun

10nóv14:0015:30Vigdís. Bókin um fyrsta konuforsetann. Útgáfuhóf14:00 - 15:30 Veröld - hús Vigdísar, fyrirlestrasalur, Brynjólfsgata 1Viðburður :Viðburðir

Upplýsingar um Viðburð

Fagnið með okkur útgáfu bókarinnar um frumkvöðulinn Vigdísi Finnbogadóttur eftir Rán Flygenring, einn fremsta teiknara landsins.

Hér kynnir hún frú Vigdísi fyrir nýjum kynslóðum í máli og myndum í bók um merkilega konu sem dreymdi um að verða skipstjóri en endaði sem forseti.

Fyrir hvert selt eintak af bókinni verður gróðursett tré í samstarfi við Yrkjusjóð Vigdísar og Skógræktarfélag Íslands.

Stutt ávörp og léttar veitingar í anda forseta á Bessastöðum. Bókin verður á sérstöku tilboðsverði í tilefni dagsins. Börn og fullorðnir hjartanlega velkomin.

Viðburðurinn er haldinn í samstarfi bókaútgáfunnar Angústúru og Vigdísarstofnunar.

Tími

(Sunnudagur) 14:00 - 15:30

Staðsetning

Veröld - hús Vigdísar, fyrirlestrasalur

Brynjólfsgata 1

12nóv16:3017:30Pallborðsumræður: Erlendar fréttir á Íslandi: Nauðsyn eða munaður?16:30 - 17:30 Veröld - hús Vigdísar, fyrirlestrasalur, Brynjólfsgata 1 Skipuleggjandi: Vigdísarstofnun Viðburður :Viðburðir

Upplýsingar um Viðburð

Eiga íslenskir fréttamiðlar að verja takmörkuðum mannafla og fjármunum í að segja fréttir af því sem gerist út í heimi, þegar fólk getur auðveldlega náð sér í fréttir frá helstu miðlum heims á netinu? Guðrún Hálfdánardóttir, blaðamaður á mbl.is, Ólöf Ragnarsdóttir, fréttamaður á RÚV og Þórir Guðmundsson, ritstjóri frétta á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni taka þátt í pallborðsumræðum um stöðu erlendra frétta hér á landi í Veröld – húsi Vigdísar þann 12. nóvember kl. 16:30. Valgerður Jóhannsdóttir, lektor við stjórnmálafræðideild og umsjónarmaður Blaða- og fréttamennsku við Háskóla Íslands, mun stjórna umræðunum.

Pallborðsumræðurnar eru hluti af þriðjudagsfyrirlestraröð Vigdísarstofnunar, en eitt þema haustannarinnar eru fjölmiðlar. Sá hluti er í samstarfi við blaða- og fréttamennsku og fjölmiðla- og boðskiptafræði.

Þriðjudagsfyrirlestrar Vigdísarstofnunar

facebook

Tími

(þriðjudagur) 16:30 - 17:30

Staðsetning

Veröld - hús Vigdísar, fyrirlestrasalur

Brynjólfsgata 1

Skipuleggjandi

Vigdísarstofnun

13nóv18:3020:30Sænskir bíódagar: Mitt liv som hund18:30 - 20:30 Veröld - hús Vigdísar, fyrirlestrasalur, Brynjólfsgata 1 Skipuleggjandi: Vigdísarstofnun Viðburður :Viðburðir

Upplýsingar um Viðburð

Sænskir bíódagar:
Mitt liv som hund (1985).
Leikstj. Lasse Hallström, 101 mín.

Myndin er sýnd með enskum texta í fyrirlestrarsal Veraldar.
Aðgangur er ókeypis og öll velkomin.

Bíódagar í Veröld

facebook

Tími

(Miðvikudagur) 18:30 - 20:30

Staðsetning

Veröld - hús Vigdísar, fyrirlestrasalur

Brynjólfsgata 1

Skipuleggjandi

Vigdísarstofnun

14nóv(nóv 14)09:0015(nóv 15)17:00Ráðstefna: American Literary Naturalism and Its Descendants09:00 - 17:00 (15) Veröld - hús Vigdísar, 2. hæð Skipuleggjandi: Vigdísarstofnun Viðburður :Ráðstefna

Upplýsingar um Viðburð

Ráðstefnan American Literary Naturalism and Its Descendants verður haldin í Veröld – húsi Vigdísar dagana 14.-15. nóvember.

Á ráðstefnunni verður fjallað um nýjustu rannsóknir á bókmenntum bandarískra natúralista, einkum höfunda á borð við Frank Norris, Jack London, Stephen Crane, Theodore Dreiser og Edith Wharton, og síðari tíma arftaka þeirra.

Dagskrá, ásamt ágripum erinda má finna hér

 

Tími

14 (Fimmtudagur) 09:00 - 15 (Föstudagur) 17:00

Staðsetning

Veröld - hús Vigdísar, 2. hæð

Skipuleggjandi

Vigdísarstofnun

19nóv20:00Pallborðsumræður: Women, Leadership and the Sustainability of Languages and Cultures20:00 Veröld - hús Vigdísar, fyrirlestrasalur, Brynjólfsgata 1Viðburður :Viðburðir

Upplýsingar um Viðburð

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrum forseti Íslands og Irma Erlingsdóttir, forstöðumaður Jafnréttisskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna og RIKK, eru meðal kvenleiðtoga sem taka þátt í pallborðsumræðum í Veröld – húsi Vigdísar þann 19. nóvember kl. 20:00.

Viðburðurinn er hluti af Heimsþingi alþjóðasamtakanna Women Political Leaders – WPL, sem stendur yfir í Reykjavík dagana 18.-20. nóvember.

Umræðum stjórnar Ólöf Ragnarsdóttir, fréttamaður á RÚV.

Nánari dagskrá verður birt fljótlega. 

 

 

Tími

(þriðjudagur) 20:00

Staðsetning

Veröld - hús Vigdísar, fyrirlestrasalur

Brynjólfsgata 1

20nóv18:3020:30Sænskir bíódagar: Tillsammans18:30 - 20:30 Veröld - hús Vigdísar, fyrirlestrasalur, Brynjólfsgata 1 Skipuleggjandi: Vigdísarstofnun Viðburður :Viðburðir

Upplýsingar um Viðburð

Sænskir bíódagar:
Tillsammans (2001).
Leikstj. Lukas Moodysson, 107 mín.

Myndin er sýnd með enskum texta í fyrirlestrarsal Veraldar.
Aðgangur er ókeypis og öll velkomin.

Bíódagar í Veröld

facebook

Tími

(Miðvikudagur) 18:30 - 20:30

Staðsetning

Veröld - hús Vigdísar, fyrirlestrasalur

Brynjólfsgata 1

Skipuleggjandi

Vigdísarstofnun

23nóv10:0012:00Vinnustofa kennara: “Do what you love” - The role of emotions in foreign language teaching and learning10:00 - 12:00 Veröld - hús Vigdísar, stofa 107 Skipuleggjandi: STÍL - Samtök tungumálakennara á Íslandi, Vigdísarstofnun og Tungumálamiðstöð Háskóla Íslands Viðburður :Viðburðir

Upplýsingar um Viðburð

Maria Del Pilar C. Coello stýrir vinnustofu fyrir tungumálakennara í Veröld – húsi Vigdísar, stofu 107, þann 23. nóvember kl. 10:00-12:00.

Lýsing:
„Emotions have a significant impact on the learning process; they can motivate students and foster their involvement in practising a foreign language. The aim of this workshop is to examine the role of emotions in the foreign language classroom and suggest practical activities for vocabulary and language acquisition.“

Vinnustofur kennara eru samstarfsverkefni STÍL – samtaka tungumálakennara á Íslandi, Vigdísarstofnunar og Tungumálamiðstöðvar Háskóla Íslands.

Vinnustofan er þátttakendum að kostnaðarlausu og engrar skráningar er krafist. Boðið verður upp á morgunkaffi.  Ath. að vinnustofan fer fram á ensku.

facebook

Tími

(Laugardagur) 10:00 - 12:00

Staðsetning

Veröld - hús Vigdísar, stofa 107

Skipuleggjandi

STÍL - Samtök tungumálakennara á Íslandi, Vigdísarstofnun og Tungumálamiðstöð Háskóla Íslands

26nóv16:3017:30Um femíníska þýðingasiðfræði alsírska rithöfundarins Assiu Djebar16:30 - 17:30 Veröld - hús Vigdísar, fyrirlestrasalur, Brynjólfsgata 1 Skipuleggjandi: Vigdísarstofnun Viðburður :Viðburðir

Upplýsingar um Viðburð

Irma Erlingsdóttir, dósent við Mála- og menningardeild Háskóla Íslands, flytur fyrirlesturinn Um femíníska þýðingasiðfræði alsírska rithöfundarins Assiu Djebar, í Veröld – húsi Vigdísar, 26. nóvember kl. 16:30.

Í fyrirlestrinum verður fjallað um verk alsírska rithöfundarins Assiu Djebar og  sjónum sérstaklega beint að því sem hún kallar „tungumál hins ósmættanlega“ og „málsnið útlegðar“. Það að vera á milli mála einkennir verk hennar líkt og margra annarra (eftir)nýlenduhöfunda. Hún semur á frönsku, en gagnsýrir texta sinn arabískum áhrifum. Þannig „tvítyngir“ hún frönskuna eða yfirfærir framandi sögu, reynslu og raddir á tungumálið. Tvítyngið í skrifum hennar felur í sér afbyggingu sem dregur fram mismun og margbreytileika í tungumálinu. Sýnt verður hvernig Djebar skorar gleymskuna á hólm og endurskrifar hina ríkjandi sögu með því að neita að gangast við söguskoðun nýlenduherranna, hinni karlægu úgáfu þjóðfrelsisbaráttunnar og/eða  hefðarvaldi alsírskrar menningar. Sérstök áhersla verður lögð á það hvernig Djebar lýsir og fléttir saman þöggun og andófi alsírska kvenna í þessum tilgangi.

Þriðjudagsfyrirlestrar Vigdísarstofnunar

facebook

 

Tími

(þriðjudagur) 16:30 - 17:30

Staðsetning

Veröld - hús Vigdísar, fyrirlestrasalur

Brynjólfsgata 1

Skipuleggjandi

Vigdísarstofnun

27nóv18:3020:30Sænskir bíódagar: Det sjunde inseglet18:30 - 20:30 Veröld - hús Vigdísar, fyrirlestrasalur, Brynjólfsgata 1 Skipuleggjandi: Vigdísarstofnun Viðburður :Viðburðir

Upplýsingar um Viðburð

Sænskir bíódagar:
Det sjunde inseglet (1957).
Leikstj. Ingmar Bergman, 96 mín.

Myndin er sýnd með enskum texta í fyrirlestrarsal Veraldar.
Aðgangur er ókeypis og öll velkomin.

Bíódagar í Veröld

facebook

Tími

(Miðvikudagur) 18:30 - 20:30

Staðsetning

Veröld - hús Vigdísar, fyrirlestrasalur

Brynjólfsgata 1

Skipuleggjandi

Vigdísarstofnun

29nóv(nóv 29)14:0030(nóv 30)12:15Språksamhällen av idag - stora och små. Villkor och utveckling14:00 - 12:15 (30) Veröld - hús Vigdísar, 2. hæð Skipuleggjandi: Vigdísarstofnun Viðburður :Ráðstefna

Upplýsingar um Viðburð

Ráðstefnan er styrkt af Örtendahl sjóðnum í Svíþjóð.

Nánari upplýsingar væntanlegar fljótlega.

Tími

29 (Föstudagur) 14:00 - 30 (Laugardagur) 12:15

Staðsetning

Veröld - hús Vigdísar, 2. hæð

Skipuleggjandi

Vigdísarstofnun

X