september, 2021

11sep16:0017:30Alþjóðleg bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness16:00 - 17:30 Auðarsalur (VHV 023), Brynjólfsgata 1 Skipuleggjandi: Alþjóðleg bókmenntahátíð í Reykjavík Viðburður :Viðburðir

Upplýsingar um Viðburð

ALÞJÓÐLEG BÓKMENNTAVERÐLAUN HALLDÓRS LAXNESS
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra afhendir Alþjóðleg bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness. Þetta er í annað skipti sem verðlaunin eru afhent en þau eru veitt alþjóðlega þekktum höfundi fyr­ir að stuðla að end­ur­nýj­un sagna­list­ar með verk­um sín­um, en fyr­ir það hlaut Hall­dór sjálf­ur Nó­bels­verðlaun­in á sín­um tíma. Höfundur veitir verðlaunum viðtöku og flytur Fyrirlestur Halldórs Laxness. Í valnefnd verðlaunanna sátu Ian McEwan handhafi Bókmenntaverðlauna Halldórs Laxness árið 2019, Eliza Reid forsetafrú og Stella Soffía Jóhannesdóttir framkvæmdastjóri Bókmenntahátíðar í Reykjavík.

Tími

(Laugardagur) 16:00 - 17:30

Staðsetning

Auðarsalur (VHV 023)

Brynjólfsgata 1

Skipuleggjandi

Alþjóðleg bókmenntahátíð í Reykjavík

X