nóvember, 2021

04nóv(nóv 4)17:3025(nóv 25)19:30Stanisław Lem kvikmyndahátíð17:30 - 19:30 (25) Viðburður :Viðburðir

Upplýsingar um Viðburð

Stanisław Lem kvikmyndahátíð
Kvikmyndasýningar til heiðurs vísindaskáldsagnahöfundinum Stanisław Lem (1921-2006)
04-25.11.2021 Veröld – hús Vigdísar

Dagskrá:

04.11.2021 kl.   17:30   Opnunarkvöld
Przekładaniec (Roly Poly)
(1968) eftir Andrzeja Wajda (35 min). Tungumál: Pólska með enskum texta
Umræður með Jóni Ólafssyni prófessor við Háskóla Íslands og leikstjóranum Krzysztof Śmierzchała. Boðið upp á léttar veitingar eftir sýninguna

09.11.2021 kl. 18:00
The Congress (2013) eftir Ari Folman (123 min). Tungumál: Enska

18.11.2021 kl. 18:00
Solaris (1972)
eftir Andriej Tarkowsky (165 min). Tungumál: Enska

22.11.2021 kl. 18:00
His Master’s Voice (2018) eftir György Pálfi (108 min). Tungumál: Enska

25.11.2021 kl. 18:00
Ikaria XB1 (1961) eftir Jindřich Polák (81 min). Tungumál: Enska

Viðburðurinn er skipulagður af:
Vigdísarstofnun
Tungumálamiðstöð Háskóla Íslands
Sendiráði Póllands á Íslandi

Tími

4 (Fimmtudagur) 17:30 - 25 (Fimmtudagur) 19:30

X