november, 2022

Event Details
Vigdísarstofnun, í samstarfi við Council of Women World Leaders stendur fyrir málþinginu “The Voices and Languages of Indigenous and Minority Communities: What Can Women
Event Details
Vigdísarstofnun, í samstarfi við Council of Women World Leaders stendur fyrir málþinginu “The Voices and Languages of Indigenous and Minority Communities: What Can Women Leaders Do?” í Veröld – húsi Vigdísar þann 9. nóvember kl. 19:30-21:00.
Viðburðurinn er haldinn af tilefni Alþjóðlegs áratugar frumbyggjatungumála – IDIL 2022-2032, í tengslum við Heimsþing kvenleiðtoga – Global Forum of Women Leaders, sem stendur yfir í Hörpu dagana 8.-9. nóvember.
Dagskrá:
19:30 Léttar veitingar
20:00 Opnunarávörp
- Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og formaður Council of Women World Leaders
- Laura Liswood aðalritari Council of Women World Leaders
20:15 Erindi
- Sara Olsvig forseti samtakanna Inuit Circumpolar Council
- Lilyana Kovatcheva fræðimaður og baráttukona fyrir réttindum Rómafólks og meðlimur í Alþjóðasamtökum Rómafólks
20:35 Pallborðsumræður
- Eliza Reid forsetafrú og stofnandi Iceland Writers Retreat
- Irina Bokova aðalframkvæmdastjóri UNESCO 2009-2017
- Sara Olsvig
- Lilyana Kovatcheva
Málstofustjóri: Sofiya Zahova forstöðumaður Vigdísarstofnunar – alþjóðlegrar miðstöðvar tungumála og menningar
Viðburðurinn fer fram á ensku. Öll velkomin.
#indigenouslanguagesdecade #UNESCO
Time
(Wednesday) 19:30 - 21:00
Location
Veröld - hús Vigdísar, fyrirlestrasalur
Brynjólfsgata 1