february, 2021

16feb12:3013:00Stjórnunarleiðir og herkænska: um samtímatúlkanir Hernaðarlistar Meistara Sun12:30 - 13:00 Event Organized By: Vigdísarstofnun Viðburður :Viðburðir

Event Details

Geir Sigurðsson, prófessor í kínverskum fræðum við Mála- og menningardeild Háskóla Íslands, heldur fyrirlesturinn “Stjórnunarleiðir og herkænska: um samtímatúlkanir Hernaðarlistar Meistara Sun”.

Fyrirlesturinn er aðgengilegur hér: https://vimeo.com/512881924

Þótt Hernaðarlist Meistara Sun fjalli upphaflega um hernað og herkænsku í bókstaflegum skilningi hefur jafnan þótt nærtækt að túlka ritið líka með hliðsjón af annars konar viðfangsefnum, enda hefur það mun víðari skírskotun til lögmála veruleikans og mannlegra tilhneiginga. Fyrirlesturinn tekur dæmi um slíkar túlkanir með sérstakri áherslu á stjórnun.

Þriðjudagsfyrirlestrar Vigdísarstofnunar

facebook viðburður

Time

(Tuesday) 12:30 - 13:00

Organizer

Vigdísarstofnun

X