march, 2021

30mar12:0012:30"Hérvist er dýrleg" - eymd og dýrð mannlegrar tilvistar hjá Rainer Maria Rilke12:00 - 12:30 Event Organized By: Vigdísarstofnun Viðburður :Viðburðir

Event Details

Gísli Magnússon, prófessor í dönskum bókmenntum við Háskóla Íslands, heldur fyrirlesturinn “Hérvist er dýrleg” – eymd og dýrð mannlegrar tilvistar hjá Rainer Maria Rilke”.

Rainer Maria Rilke er eitt helsta ljóðaskáld 20. aldar. Verk Rilkes eru ekki aðeins uppbyggileg. Þau teygja sig á milli tveggja póla: Annars vegar er tilvist mannsins sýnd sem samofin „æðra skipulagi“ og hins vegar hefur hann næmt auga fyrir skuggahliðum tilvistarinnar. Það eru einmitt átök við myrkrið sem veita verkum Rilkes tilvistarlegan hljómbotn og gera boðskap hans um von trúverðugan.

Fyrirlesturinn birtist á facebook síðu Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur þann 30. mars.

Þriðjudagsfyrirlestrar Vigdísarstofnunar

Facebook viðburður

Time

(Tuesday) 12:00 - 12:30

Organizer

Vigdísarstofnun

X