Vigdísarstofnun í stýrihóp UNESCO vegna áratugs frumbyggjamála
Birna Arnbjörnsdóttir forstöðumaður Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum og deildarforseti Mála- og menningardeildar við Háskóla Ísland, hefur tekið sæti sem fulltrúi Íslands í [...]