Kristín Ingvarsdóttir hlýtur viðurkenningu utanríkisráðherra Japans
Tilkynnt var nú í ágúst að Kristín Ingvarsdóttir, lektor í japönskum fræðum við Háskóla Íslands, hlyti sérstaka viðurkenningu utanríkisráðherra Japans í ár fyrir framlag sitt til eflingar á [...]