Ráðstefnan EUROCALL 2023 haldin í Veröld – húsi Vigdísar
Hátt á annað hundrað sérfræðinga í tölvustuddri tungumálakennslu og málvísindum tóku þátt í alþjóðlegu ráðstefnunni EUROCALL 2023 sem haldin var dagana 15.-18. ágúst í Veröld – húsi Vigdísar. Um [...]
Sýning um ævi og störf Vigdísar opnuð í september
Sýning helguð ævi og áhrifum Vigdísar Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands, verður opnuð gömlu Loftskeytastöðinni við Suðurgötu í september en þessa dagana er unnið að endurbótum á húsinu [...]
Óskað eftir tilnefningum til Vigdísarverðlaunanna
Vigdísarverðlaunin eru alþjóðleg verðlaun sem veitt eru einstaklingi, félagasamtökum eða stofnunum sem brotið hafa blað með störfum sínum í þágu menningar og tungumála, t.d. með verkefnum á sviði [...]
Nýr kennsluvefur fyrir börn opnaður
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra opnaði kennsluvefinn Icelandic Online fyrir börn við hátíðlega athöfn í Vigdísarstofu í Veröld – húsi Vigdísar þann 18. apríl, á [...]
Reynsla flóttafólks frá Mið-Austurlöndum af tungumálalandslagi Íslands
Með það að markmiði að skapa vettvang þar sem raddir og reynsla flóttafólks á Íslandi af tungumálum og tungumálaréttindum fær að heyrast, efndi Vigdísarstofnun – alþjóðleg stofnun tungumála [...]
Alþjóðlegi móðurmálsdagurinn
Skólabörn úr Hólabrekkuskóla heimsóttu Veröld – hús Vigdísar á Alþjóðlega móðurmálsdeginum, 21. febrúar. Í Veröld fengu þau stutta kynningu á tungumálasýningunni Mál í mótun og fræðslu um [...]
Vigdísarstofnun á UNESCO viðburði í París á Alþjóðadegi móðurmálsins
Vigdísararstofnun – alþjóðleg miðstöð tungumála og menningar kynnti starfsemi sína í íslenska básnum á viðburði sem haldinn var í tilefni af Alþjóðadegi móðurmálsins, þann 21. febrúar í [...]
Alþjóðlegur minningardagur um helförina og fórnarlömb hennar
Þekkirðu merkingu orðsins Shoah? Hvað með Porrajmos, Samudaripen eða Kali Trash? Veistu hvers minnst er á heimsvísu þann 27. janúar? 27. janúar er Alþjóðlegur minningardagur um helförina og [...]
Tvö ný hefti „Milli mála – tímarits um erlend tungumál og menningu“ komin út
Út eru komin hjá Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, tvö ný hefti Milli mála – tímarits um erlend tungumál og menningu. Fyrra hefti 14. árgangs er sérhefti sem ber [...]
Vanessa Isenmann ver doktorsritgerð í íslenskri málfræði
Vanessa Isenmann hefur varið doktorsritgerð sína í íslenskri málfræði, Icelandic digital practices on Facebook: Language use in informal online communication, við Íslensku- og menningardeild [...]
Molière í 400 ár: útvarpsþáttaröð á jóladagskrá Rásar 1
Í tilefni 400 ára fæðingarafmælis franska gamanleikjaskáldsins Jean-Baptiste Poquelin eða Molières, standa sérfræðingar í frönskum bókmenntum við Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur fyrir þáttaröð um [...]
NIC ráðstefnan 2022 haldin í Veröld – húsi Vigdísar
Norræna ráðstefnan Nordic Intercultural Communication 2022 (NIC) fór fram í 27. skipti í Veröld – húsi Vigdísar dagana 24.-26. nóvember 2022. Um er að ræða ráðstefnu sem haldin er árlega undir [...]
Rit um tungumála- og menningarlegan fjölbreytileika í tungumálakennsluefni
Út er komið hjá Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum rit um tungumála- og menningarlegan fjölbreytileika í tungumálakennsluefni á Norðurlöndunum. Bókin byggir á niðurstöðum [...]
Líflegt málþing kvenleiðtoga
Vigdísarstofnun stóð í fyrir málþinginu The Voices and Languages of Indigenous and Minority Communities: What Can Women Leaders Do? í Veröld – húsi Vigdísar þann 9. nóvember. Viðburðurinn var [...]
Vel heppnuð ráðstefna um menningu og málefni Mið-Austurlanda
Hátt í tvö hundruð sérfræðingar í tungumálum, menningu og málefnum Mið-Austurlanda voru saman komnir í Veröld – húsi Vigdísar dagana 22.-24. september þegar alþjóðlega ráðstefnan The Middle East [...]
Vel heppnuð alþjóðleg ráðstefna í asískum fræðum haldin í Veröld – húsi Vigdísar
Alþjóðlega ráðstefnan Generation Asia 2022 fór fram í Veröld – húsi Vigdísar dagana 22.-26. ágúst 2022, en hún var haldin í samstarfi við Nordic Institute of Asian Studies (NIAS). Á ráðstefnunni [...]
Kristín Ingvarsdóttir hlýtur viðurkenningu utanríkisráðherra Japans
Tilkynnt var nú í ágúst að Kristín Ingvarsdóttir, lektor í japönskum fræðum við Háskóla Íslands, hlyti sérstaka viðurkenningu utanríkisráðherra Japans í ár fyrir framlag sitt til eflingar á [...]
Ráðstefna þýskufræðinga haldin í Veröld – húsi Vigdísar
Þýskufræðingar frá Norður- og Eystrasaltslöndunum komu saman í Veröld – húsi Vigdísar dagana 8.-10. júní á alþjóðlegu ráðstefnunni XII. Nordisch-Baltische GermanistenTreffen sem haldin er á [...]
Stefano Rosatti ver doktorsritgerð um bréfasöfn Clemente Rebora
Stefano Rosatti hefur varið doktorsritgerð í almennri bókmenntafræði við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. Ritgerðin nefnist „Clemente Rebora tra il 1913 e il 1923. Uno studio [...]
Fulltrúar UNESCO í Kanada og Frakklandi heimsækja Vigdísarstofnun
Þriggja manna hópur sem samanstóð af fulltrúum landsnefnda UNESCO í Kanada og Frakklandi heimsótti Veröld – hús Vigdísar í dag til að kynna sér Vigdísarstofnun – alþjóðlega miðstöð [...]
Yfirlýsing Fastanefndar Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum um Alþjóðlegan áratug frumbyggjatungumála
Á 21. þingi fastaþings Sameinuðu þjóðanna um málefni frumbyggja, sem fram fór í New York í gær, 25. apríl, lagði fastanefnd Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum fram yfirlýsingu sem birt hefur verið [...]
Opnunarhátíð Alþjóðlegs áratugar frumbyggjatungumála 2022-2032
Alþjóðlegur áratugur frumbyggjatungumála – IDIL 2022-2032, var settur við hátíðlega athöfn í hátíðarsal Háskóla Íslands í dag. Um leið fagnaði Vigdísarstofnun – alþjóðleg miðstöð [...]
Afmælisrit til heiðurs Birnu Arnbjörnsdóttur
Út er komin bókin Tungumál í víðu samhengi sem er afmælisrit til heiðurs Birnu Arnbjörnsdóttur, prófessor í annarsmálsfræðum og fyrrum forstöðumanni Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum [...]
Afmæli Birnu Arnbjörnsdóttur fagnað í Veröld – húsi Vigdísar
Afmælishátíð var haldin í dag í Veröld – húsi Vigdísar í tilefni sjötugsafmælis Birnu Arnbjörnsdóttur, prófessors í annarsmálsfræðum við Mála- og menningardeild Háskóla Íslands. Birna [...]
UNESCO ráðstefna í tilefni Alþjóðlega móðurmálsdagsins
Alþjóðlegi móðurmálsdagur UNESCO er haldinn hátíðlegur um allan heim þann 21. febrúar ár hvert. Hugmyndin að deginum fæddist í Bangladesh þar sem honum var fagnað í fyrsta skipti árið 2000, en [...]
Ann-Sofie Nielsen Gremaud nýr stjórnarformaður Vigdísarstofnunar – alþjóðlegrar miðstöðvar tungumála og menningar
Í ársbyrjun 2022 urðu breytingar á stjórn Vigdísarstofnunar – alþjóðlegrar miðstöðvar tungumála og menningar þegar Ann-Sofie Nielsen Gremaud tók við sem stjórnarformaður miðstöðvarinnar af [...]
Verkefnið „RomIs: Saga og ethnógrafía Rómafólks á Íslandi“ fær RANNÍS styrk
RANNÍS úthlutaði í dag styrk til þriggja ára verkefnisins RomIs: Saga og ethnógrafía Rómafólks á Íslandi, sem stýrt er af Sofiyu Zahova, rannsóknarsérfræðingi við Vigdísarstofnun. Megintilgangur [...]
Ráðstefnukall: The Middle East in Myth and Reality
Kallað er eftir umsóknum fyrir ráðstefnuna The Middle East in Myth and Reality sem Mið-Austurlandafræði við Háskóla Íslands stendur fyrir í samstarfi við The Nordic Society for Middle Eastern [...]
Kolbrún Friðriksdóttir ver doktorsritgerð í annarsmálsfræðum
Frá vinstri: Birna Arnbjörnsdóttir, Geir Sigurðsson, Guðrún Geirsdóttir, Kolbrún Friðriksdóttir, Ana Gimeno Sanz, Ólöf Garðarsdóttir og Kristín Ingólfsdóttir. Kolbrún Friðriksdóttir hefur varið [...]
Ásdís Rósa Magnúsdóttir tilnefnd til íslensku þýðingarverðlaunanna
Ásdís Rósa Magnúsdóttir, prófessor í frönsku við Mála- og menningardeild Háskóla Íslands, var í dag tilnefnd til íslensku þýðingarverðlaunanna fyrir þýðingu sína á bókinni Fríða og dýrið, [...]
Matthew Whelpton hlýtur viðurkenningu fyrir lofsvert framlag til kennslu
Matthew James Whelpton, prófessor í ensku og málvísindum við Mála- og menningardeild Háskóla Íslands, hlaut í dag viðurkenningu fyrir lofsvert framlag til kennslu við Háskóla Íslands. Matthew [...]
NIC ráðstefnu frestað til 2022
Ráðstefnunni Nordic International Communication Conference 2021 – Changing regional identities and intercultural communication, sem halda átti í nóvember 2021 hefur verið frestað um ár vegna [...]
Ný bók um akademíska ritun eftir Birnu Arnbjörnsdóttur
Út er komin bókin The Art and Architecture of Academic Writing eftir Birnu Arnbjörnsdóttur, prófessor í annarsmálsfræðum við Mála- og menningardeild Háskóla Íslands og Patriciu Prinz, kennara við [...]
Elif Shafak hlýtur Alþjóðleg bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness
Alþjóðleg bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness voru veitt í annað sinn í dag, þegar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, afhenti þau tyrkneska rithöfundinum Elif Shafak í Veröld – húsi [...]
Sýning um forsetatíð og störf Vigdísar Finnbogadóttur verður opnuð í Loftskeytastöðinni
Sýning sem helguð verður forsetatíð og störfum Vigdísar Finnbogadóttur verður opnuð í Loftskeytastöðinni við hlið Veraldar – húss Vigdísar á næsta ári samkvæmt viljayfirlýsingu stjórnvalda [...]
Ársfundur Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum
Ársfundur Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum fyrir árið 2020 var haldinn í Veröld – húsi Vigdísar föstudaginn 14. maí 2021. Birna Arnbjörnsdóttir forstöðumaður stofnunarinnar [...]
Ásdís Rósa Magnúsdóttir sæmd riddarakrossi frönsku heiðursorðunnar
Ásdís Rósa Magnúsdóttir, prófessor í frönsku og stjórnarformaður Vigdísarstofnunar – alþjóðlegrar miðstöðvar tungumála og menningar, var í dag sæmd riddarakrossi frönsku heiðursorðunnar [...]
Vigdísarstofnun í stýrihóp UNESCO vegna áratugs frumbyggjamála
Birna Arnbjörnsdóttir forstöðumaður Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum og deildarforseti Mála- og menningardeildar við Háskóla Ísland, hefur tekið sæti sem fulltrúi Íslands í [...]
Katti Frederiksen hlýtur Vigdísarverðlaunin 2021
Grænlenska málvísindakonan, ljóðskáldið og baráttukonan Katti Frederiksen, núverandi mennta- og menningarmálaráðherra Grænlands, hlýtur alþjóðleg menningarverðlaun sem kennd eru við Vigdísi [...]
Á fjarlægum ströndum – Tengsl Spánar og Íslands í tímans rás
Út er komin bókin Á fjarlægum ströndum – Tengsl Spánar og Íslands í tímans rás í ritstjórn Erlu Erlendsdóttur, prófessors í spænsku, og Kristínar Guðrúnar Jónsdóttur, dósents í spænsku. [...]
Verkefni um menntun og valdeflingu Rómakvenna
Myndir: Sofiya Zahova og skólabörn af Róma-uppruna. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum er þátttakandi í verkefni sem snýr að menntun og valdeflingu Rómakvenna og gengur [...]
Rafrænt kennsluefni í tilefni Alþjóðlega móðurmálsdagsins
Alþjóðlegi móðurmálsdagurinn er haldinn 21. febrúar ár hvert. Markmið hans er að stuðla að fjöltyngi og menningarlegum fjölbreytileika. Góður grunnur í móðurmáli hefur áhrif á þroska barna og [...]
Kallað eftir greinum í þrettánda hefti tímaritsins Milli mála
Kallað er eftir greinum í þrettánda hefti (2021) Milli mála. Tekið við greinum á öllum fræðasviðum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum: bókmenntum, málvísindum, þýðingafræði [...]
Branislav Bédi ver doktorsritgerð í annarsmálsfræðum
Ebba Þóra Hvannberg, Oddný Sverrisdóttir, Branislav Bédi, Birna Arnbjörnsdóttir, Hrafn Loftsson og Guðmundur Hálfdánarson. Branislav Bédi ásamt leiðbeinanda sínum, Birnu Arnbjörnsdóttur. [...]
Sunnudagsmatur og fleiri sögur Rómafólks komin út
Smásagnasafnið Sunnudagsmatur og fleiri sögur Rómafólks er áttunda verkið sem kemur út í einmála ritröð Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum og hefur að geyma smásögur eftir [...]
Ársfundur Vigdísarstofnunar – alþjóðlegrar miðstöðvar tungumála og menningar
Ársfundur Vigdísarstofnunar – alþjóðlegrar miðstöðvar tungumála og menningar var haldinn þann 16. október 2020. Vegna óvenjulegra aðstæðna var fundurinn að þessu sinni haldinn í gegnum netið. [...]
Rit um fólksflutninga í verkum ítalskra höfunda
Út er komið hjá pólska forlaginu DIG þriðja bindi ritraðarinnar Italipolis. Collana di studi italianistici, undir nafninu Di esuli, migranti e altri viaggiatori: trans(n)azioni fra letteratura e [...]
Tveggja binda verk um samband Danmerkur og fyrrum hjálendna og nýlendna
Út er komið hjá Háskólaútgáfunni í Árósum tveggja binda verk sem nefnist Denmark and the New North Atlantic, en annar tveggja ritstjóra þess er Ann-Sofie Nielsen Gremaud, lektor í dönsku við [...]
Fyrirlestraröð haustið 2020
Viðburðahald á vegum Vigdísarstofnunar liggur niðri þessa dagana vegna COVID-19. Í tilkynningu Jóns Atla Benediktssonar, rektors Háskóla Íslands, er mælst til þess að engir viðburðir séu haldnir [...]
Tungumálasýning hlýtur styrk úr Barnamenningarsjóði Íslands
Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum var meðal þeirra sem hlutu styrki úr Barnamenningarsjóði Íslands sem veittir voru í Hörpu þann 24. maí. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra [...]
Styrkir til LEXÍU, íslensk-franskrar veforðabókar
Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum var nýverið úthlutað 5 milljón króna styrk úr Háskólasjóði til að ljúka við íslensk-franska veforðabók, LEXÍU. Einnig fékk Stofnun Vigdísar [...]
Hefur þú áhuga á háskólanámi í erlendum tungumálum?
Fjarkynningar á grunnnámi við Mála- og menningardeild verða haldnar þann 18. maí kl. 09:00-12:10. Dagskrá og tenglar á beina útsendingu: 9:00 Danska 9:20 Enska 9:40 Frönsk fræði 10:00 Klassískt [...]
Fjarkynning á framhaldsnámi við Mála- og menningardeild
Framhaldsnámsleiðir við Mála- og menningardeild verða kynntar í streymi föstudaginn 17. apríl kl. 12:40-15:30. Umsóknarfrestur um framhaldsnám við Háskóla Íslands hefur verið framlengdur til 20. [...]
Nýtt setur styður rannsóknir á hafi, loftslagi og samfélagi
Í tilefni af 80 ára afmæli Margrétar Danadrottningar hinn 16. apríl og 90 ára afmæli Vigdísar Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands, hinn 15. apríl í ár setur Carlsbergsjóðurinn á fót [...]
Jonhard Mikkelsen fyrstur til að hljóta Vigdísarverðlaun
Færeyski málvísindamaðurinn, kennarinn og útgefandinn Jonhard Mikkelsen hlýtur alþjóðleg menningarverðlaun sem kennd eru við Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands, sem veitt voru í [...]
Kallað eftir greinum í Milli mála 2020
Kallað er eftir greinum í tólfta hefti (2020) Milli mála. Tekið er við greinum á öllum fræðasviðum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, bókmenntum, málvísindum, þýðingafræði [...]
Frönskukennarar á námskeiði í Sorbonne Nouvelle
Ásta Ingibjartsdóttir, aðjunkt í frönsku, og Rósa Elín Davíðsdóttir, stundakennari í frönsku, fóru nýverið á námskeið í kennslumiðstöð (ENEAD) Sorbonne Nouvelle háskólans í París með stuðningi [...]
Vefnámskeið í finnlandssænsku fyrir starfsfólk bókasafna
Icelandic Online er samstarfsverkefni Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum og Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Um er að ræða [...]
Íslensk-franska veforðabókin LEXÍA styrkt af mennta- og menningarmálaráðuneyti
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur veitt Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum veglegan styrk til að vinna að íslensk-frönsku veforðabókinni LEXÍU. Þetta er í annað sinn sem [...]
Icelandic Online fyrir börn styrkt af Mennta- og menningarmálaráðuneytinu
Verkefnið Icelandic Online fyrir börn sem þróað er hjá Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum fékk nýlega veglegan styrk frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Icelandic Online [...]
Hernaðarlist Meistara Sun komin út
Hernaðarlist Meistara Sun, eða á frummálinu Sunzi bingfa 孫子兵法, er eitt rómaðasta og víðlesnasta fornrit Kínverja. Bein áhrif þess á hernaðartækni Kínverja og þjóðanna í kring í tímanna rás verða [...]
Júdó, Taiko, Sushi og Cosplay á fjölmennri Japanshátíð í Veröld – húsi Vigdísar
Börn, unglingar og fullorðnir gestir fjölmenntu á Japanshátíð sem haldin var í Veröld – húsi Vigdísar laugardaginn 18. janúar 2020. Þema hátíðarinnar voru Ólympíleikarnir, sem fara fram í [...]
Kallað eftir greinum í tólfta hefti tímaritsins Milli mála
Kallað er eftir greinum í tólfta hefti (2020) Milli mála. Tekið er við greinum á öllum fræðasviðum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, bókmenntum, málvísindum, þýðingafræði [...]
Heimsókn til Japan
Fulltrúar frá Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum heimsóttu Japan 22. til 25. október. Fulltrúar stofnunarinar og Mála- og menningardeildar Háskóla Íslands héldu meðal annars [...]
Ensk þýðing á Tungumál ljúka upp heimum komin út
Bókin Languages open up Worlds – Words for Vigdís er komin út, en hún er ensk þýðing bókarinnar Tungumál ljúka upp heimum – Orð handa Vigdísi. Meg Matich þýddi. Í bókinni skrifa 27 íslenskir [...]
Ný bók um sköpunarverk Guðbergs Bergssonar
Bókin Heiman og heim – Sköpunarverk Guðbergs Bergssonar er komin út hjá Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum og Hinu íslenskra bókmenntafélagi. Guðbergur er lykilhöfundur [...]
Kvenleiðtogar ræddu konur, tungumál og menningu
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti Íslands, Julia Gillard fyrrverandi forsætisráðherra Ástralíu, Dalia Grybauskaitė fyrrverandi forseti [...]
Kvenleiðtogar á opnum viðburði í Veröld
Kvenleiðtogar munu leiða saman hesta sína á opnum viðburði í Veröld – húsi Vigdísar næstkomandi þriðjudagskvöld, 19. nóvember kl. 20:00, til að ræða um konur, tungumál og menningu. Katrín [...]
Alþjóðleg menningarverðlaun Vigdísar og afmælishátíð
Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, verður 90 ára þann 15. apríl 2020. Þann 29. júní sama ár verða liðin 40 ár frá sögulegu forsetakjöri hennar. Munu ríkisstjórn Íslands, Háskóli [...]
Hindí-kennsla hafin við Háskóla Íslands
Kennsla í hindí hófst í vikunni í Háskóla Íslands. Upphaf kennslunnar markar tímamót því þetta er í fyrsta sinn sem boðið er upp á nám í hindí hér á landi. Hindí-kennslan er samstarfsverkefni [...]
Leiðsögn listamanna og kynning á Banff listamiðstöðinni
Leiðsögn um sýninguna Vistabönd og kynning á Banff listamiðstöðinni verður haldin í Veröld – húsi Vigdísar þann 16. október. Kynningin hefst í Vigdísarstofu á 1. hæð kl. 16. Birna Bjarnadóttir, [...]
Þýðendaþing í París
Sendiráð Íslands í París stóð ásamt Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum fyrir þýðendaþingi þann 23. september síðastliðinn, með stuðningi frá Miðstöð íslenskra bókmennta og [...]
Óður til hins stutta í nýrri rannsóknastofu
STUTT – rannsóknastofa í smásögum og styttri textum hefur verið stofnuð innan Háskóla Íslands. Rannsóknastofan er vettvangur fyrir rannsóknir, þýðingar og miðlun á smásögum og styttri textum [...]
Icelandic Online fær viðurkenningu á Málræktarþingi
Icelandic Online var eitt þriggja verkefna sem fengu viðurkenningu Íslenskrar málnefndar fyrir vel unnin störf á sviði málræktar á Málræktarþingi sem fram fór í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins [...]
Evrópski tungumáladagurinn haldinn hátíðlegur
Mikið var um að vera í Veröld – húsi Vigdísar á Evrópska tungumáladaginn þann 26. september. Dagurinn er einn sá mikilvægasti í dagatali Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur. Í ár var deginum fagnað [...]
Vestnorræna deginum fagnað
Vestnorræni dagurinn var haldinn hátíðlegur í Veröld – húsi Vigdísar þann 23. september 2019, en þetta var í fyrsta skipti sem haldið var á upp á daginn hér á landi. Vigdísarstofnun tók þátt í [...]
Ian McEwan tekur við bókmenntaverðlaunum í Veröld – húsi Vigdísar
Hinn heimsþekkti rithöfundur Ian McEwan veitti fyrstu alþjóðlegu bókmenntaverðlaunum Halldórs Laxness viðtöku við hátíðlega athöfn í Veröld – húsi Vigdísar í dag, 19. september. [...]
Vigdísarstofnun á UNESCO ráðstefnu í París á Alþjóðadegi læsis
Myndir © UNESCO Ásdís R. Magnúsdóttir, stjórnarformaður Vigdísarstofnunar – alþjóðlegrar miðstöðvar tungumála og menningar, tók þátt í ráðstefnu UNESCO sem haldin var í París þann [...]
Ársfundur Vigdísarstofnunar – alþjóðlegrar miðstöðvar tungumála og menningar
Ársfundur Vigdísarstofnunar – alþjóðlegrar miðstöðvar tungumála og menningar fyrir árið 2018 var haldinn þann 6. september 2019. Stjórn miðstöðvarinnar kom saman í Veröld – húsi Vigdísar fyrir [...]
Alþjóðleg ráðstefna um málefni Rómafólks haldin í Veröld – húsi Vigdísar
Árleg ráðstefna samtakanna Gypsy Lore Society, alþjóðlegra samtaka um málefni Rómafólks (sígauna), í samstarfi við Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, Háskóla Íslands og Reykjavíkurborg var haldin í [...]
Lokað vegna sumarleyfa
Skrifstofa Veraldar – húss Vigdísar, Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum og Alþjóðlegrar miðstöðvar tungumála og menningar verður lokuð dagana 19. júlí – 6. ágúst [...]
Úthlutun úr Styrktarsjóði Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur
Á fundi stjórnar Styrktarsjóðs Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum hinn 24. júní 2019 var ákveðið að veita styrki að upphæð 1800 þúsund krónur til útgáfu þriggja ritverka: 1. [...]
Vinnustofa um menningu Rómafólks
Rómafólk sagði frá menningu sinni í Veröld – húsi Vigdísar í dag, á alþjóðlegri vinnustofa um menningu Rómafólks. Vinnustofan fór fram á ensku og Romani, tungumáli Rómafólks, en hún var [...]
Rannsóknarverkefni um Rómafólk
Róma fjölskylda á Seyðisfirði, 1912. Mynd: Þjóðminjasafn Íslands. Björn Björnsson tók myndina. Sofiya Zahova, nýdoktor. Roma in the Centre er þverfaglegt [...]
Hólmfríður Garðarsdóttir nýr formaður STÍL
Nýr formaður STÍL – Samtaka tungumálakennara á Íslandi er Hólmfríður Garðarsdóttir. Hólmfríður er prófessor við Mála- og menningardeild, á Hugvísindasviði Háskóla Íslands og starfandi [...]
Ársfundur Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur
Ársfundur Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum fyrir árið 2018 var haldinn í Veröld – húsi Vigdísar föstudaginn 31. maí 2019 og stýrði Birna Arnbjörnsdóttir, [...]
Nýtt diplómanám í erlendum tungumálum
Mála- og menningardeild Háskóla Íslands býður nú upp á fjölda nýrra diplómanámsleiða í tungumálum sem ætlaðar eru þeim sem vilja styrkja samkeppnisstöðu sína í námi og starfi. Um er að ræða [...]
Nýtt vefnámskeið opnar í samstarfi við Icelandic Online
Nýtt vefnámskeið í finnlandssænsku sem byggist á hugmyndafræði Icelandic Online opnaði þann 23. maí 2019. Þetta er annað námskeiðið sem unnið hefur verið af Helsinkiháskóla í samstarfi við [...]
Vinnufundur Mála- og menningardeildar haldinn í Kríunesi
Mála- og menningardeild hélt vinnufund fimmtudaginn 23. maí í Kríunesi með kennurum og öðru starfsfólki deildarinnar og fulltrúum nemenda. Á fundinum var fjallað um eflingu náms á grunn- og [...]
Styrkir til útgáfumála
Miðstöð íslenskra bókmennta afgreiddi nýlega umsóknir um útgáfu- og þýðingastyrki fyrir árið 2019. Að þessu sinni veitir Miðstöðin Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum þrjá [...]
Rausnarleg gjöf afhent í Veröld – húsi Vigdísar
Félagar í Rótarý klúbbnum Reykjavík Miðborg og aðrir velunnarar færðu Vigdísi Finnbogadóttur rausnarlega gjöf í dag, málverk af henni sjálfri eftir myndlistarmanninn Stephen Lárus Stephen. [...]
Milli mála 2018 komið út
Nýjasta hefti Milli mála er komið út. Milli mála er veftímarit í opnum aðgangi: millimala.hi.is Nokkur áhersla er lögð á bókmenntaþýðingar í þessu hefti. Í heftinu er að finna grein Guðrúnar [...]
Hva med språkfellesskapet? Er nordisk språkfellesskap på vei ut?
Málþing um norrænan málskilning – ekki síst við háskóla á Norðurlöndum. Kynnt verður ný úttekt á kennslu norrænna mála við háskóla á Norðurlöndum sem Anna Helga Hannesdóttir, Gautaborgarháskóla, [...]
Samtal við leikhús – ný málfundaröð
Ný málfundaröð, Samtal við leikhús, hófst í dag í Veröld – húsi Vigdísar með umfjöllun leikhúsfólks, þýðenda og fræðimanna um uppsetningu Borgarleikhússins á verkinu Ríkharði III eftir [...]
Suður-Amerískir bíódagar í Veröld – húsi Vigdísar 7. – 29. mars
Dagana 7. – 29. mars standa yfir Suður-Amerískir bíódagar í Veröld – húsi Vigdísar. Sameinuðu þjóðirnar hafa samþykkt að árið 2019 sé helgað tungumálum frumbyggja. Suður-Amerískir bíódagar [...]
Alþjóðlegi móðurmálsdagurinn haldinn hátíðlegur í Veröld
Haldið var upp á alþjóðlega móðurmálsdaginn í Veröld – húsi Vigdísar í dag, 21. febrúar. Tekið var á móti góðum gestum úr 3. og 4. bekk Melaskóla, sem boðið hafði verið að taka þátt í [...]
Safnanótt í Veröld
Veröld – hús Vigdísar er opin á Safnanótt frá kl. 17:00 til 23:00, föstudagskvöldið 8. febrúar. 17:00 Pólska kvikmyndin Planeta Singli verður sýnd. Nánar um hana hér. 19:00 [...]
Hafið starfar í þögn minni: Þýðingar á ljóðum eftir Pablo Neruda
Út er komin bókin Hafið starfar í þögn minni: Þýðingar á ljóðum eftir Pablo Neruda. Ritstjóri er Hólmfríður Garðarsdóttir, prófessor í spænsku við Háskóla Íslands. Í bókinni er að finna, í [...]
Pólskir dagar í Tungumálamiðstöð
Anna Rabczuk frá háskólanum í Varsjá heimsækir Tungumálamiðstöð Háskóla Íslands, í Veröld – húsi Vigdísar dagana 8 – 12. febrúar og býður í pólska menningarveislu. Dagskrá: Föstud. 8. [...]
Kallað eftir greinum í ellefta hefti tímaritsins Milli mála
Kallað er eftir greinum í ellefta hefti (2019) Milli mála. Tekið við greinum á öllum fræðasviðum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, bókmenntum, málvísindum, þýðingafræði og [...]
Palgrave Macmillan gefur út bók eftir Gregory Alan Phipps
Út er komin, hjá hinu virta bókaforlagi Palgrave Macmillan, bókin Narratives of African American Women’s Literary Pragmatism and Creative Democracy. Höfundur bókarinnar er Gregory Alan [...]
Vinna við íslensk-franska veforðabók í fullum gangi
LEXÍA er íslensk-frönsk veforðabók unnin í samstarfi tveggja háskólastofnana í Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum (SÁM) og Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum [...]
Ný sýning í Veröld – húsi Vigdísar: Fyrstu kynni – Grænlendingar á Ísafirði árið 1925
Árið 1925 komu sjaldséðir gestir til Ísafjarðar, tæplega 90 Grænlendingar. Á sýningunni er fjallað um hvernig þessi heimsókn átti rætur að rekja til deilna Dana og Norðmanna um yfirráð á hluta [...]
Rannsaka sameiginlegar fornnorrænar rætur Íslands og Danmerkur
Rannsaka á sameiginlegar fornnorrænar rætur Danmerkur og Íslands og skilning þjóðanna á þeim á tímabilinu frá endurreisn til vorra tíma í nýju rannsóknarverkefni sem Þjóðminjasafn Íslands og [...]
Margét II Danadrottning heimsækir Veröld – hús Vigdísar
Margét II Danadrottning heimsótti Veröld – hús Vigdísar 1. desember og tók þar þátt í dagskrá í tilefni fullveldisafmælis Íslands. Með henni í för voru forsetahjónin, Guðni Th. Jóhannesson [...]
Vinnuhópur um ISO staðla í tungumálum hittist í Veröld – húsi Vigdísar
Vinnuhópur sem vinnur að gerð ISO staðla fyrir tungumál hittist á þriggja daga fundi í Veröld – húsi Vigdísar í byrjun nóvember. Innan ISO staðla kerfisins, eru tungumálastaðlar með þeim [...]
Dönsk-íslensk hönnun – málþing og sýning
Málþing og sýning á dansk-íslenskri hönnun í tilefni af 100 ára afmæli fullveldis Íslands. Fyrirlestrasalur i Veröld – húsi Vigdísar, fimmtudaginn 29. nóvember kl. 14.00-18.15. Stofnun Vigdísar [...]
In Other Wor(l)ds – Nordic Dimensions of Multilingualism
In Other Wor(l)ds is the final seminar of the project Multilingualism and Diversity as a Resource in the Cultural Field, part of Norden 2020. The topics of the seminar are: „How can we [...]
Ráðstefna um tungumál og margtyngi á Norðurlöndunum
Á ráðstefnunni „IN OTHER WOR(L)DS: Nordic Dimensions of Multilingualism“ var fjallað um tungumál, margtyngi og fjölbreytileika á Norðurlöndunum. Ráðstefnan, sem var hluti af Norden [...]
Veröld – House of Vigdís nominated for the European Union Prize for Contemporary Architecture
Andrúm studio has been nominated for the European Union Prize for Contemporary Architecture – Mies van der Rohe Award 2019, for their design of Veröld – House of Vigdís. Veröld [...]
Veröld – hús Vigdísar tilnefnd til Evrópsku byggingarlistaverðlaunanna 2019
Andrúm arkitektar ehf eru tilnefndir til Evrópsku byggingarlistaverðlaunanna 2019 – EU Mies Award 2019, fyrir hönnun sína á Veröld – húsi Vigdísar. Veröld – hús Vigdísar var [...]
Danska nýbylgjan – Málþing
Hægt er að fylgjast með málþinginu í beinni útseningu HÉR
The Danish New Wave – Seminar
The Vigdís Finnbogadóttir Institute of Foreign Languages and The Nordic House, invite you to a Seminar on the innovation of the Danish New Wave of Cinema. The seminar is a part of a programme [...]
Ljóðlistin er lífsnauðsyn – málþing um Sigurð Pálsson
Sunnudaginn 28. október stendur Forlagið fyrir málþingi um skáldið Sigurð Pálsson (1948-2017) í Veröld – húsi Vigdísar, í samstarfi við Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur. Málþingið er haldið [...]
Evrópski tungumáladagurinn haldinn hátíðlegur í Veröld – húsi Vigdísar
Margt var um manninn í Veröld – húsi Vigdísar þann 26. september, þegar Evrópski tungumáladagurinn var haldinn þar hátíðlegur í samstarfi við STÍL – samtök tungumálakennara á [...]
Málstofa ELRC – Gagnagrunnar og vélrænar þýðingar
Önnur málstofa ELRC um gagnagrunna og vélrænar þýðingar verður haldin í Veröld – húsi Vigdísar þann 28. september kl. 09:00-14:00. Ísland er þátttakandi í evrópsku samstarfi um málföng [...]
Milli mála 2017
Í japönsku eru margar ólíkar leiðir til að tjá kurteisi en fáar leiðir til þess í íslensku. Engu að síður eiga íslenska og japanska ýmislegt sameiginlegt og viðhorf Íslendinga og Japana til [...]
Sérfræðingar í ritun fræðilegra greina á ensku saman komnir í Veröld – húsi Vigdísar
Alþjóðlega ráðstefnan Priseal IV haldin í Veröld – húsi Vigdísar dagana 14.-16. september. Fjölmargir sérfræðingar í ritun fræðilegra greina á ensku komu þar saman og kynntu niðurstöður [...]
Fyrirlestraröð Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur haustið 2018
Glæsileg fyrirlestraröð Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur hófst með fyrirlestri kínverska rithöfundarins Xiaolu Guo sem haldinn var fyrir fullum sal í Veröld – húsi Vigdísar. Fjölmargir [...]
Dagskrá Café Lingua haustið 2018
Café Lingua er gátt inn í mismunandi menningarheima og er tilvalinn vettvangur fyrir þá sem vilja efla tungumálakunnáttu sína og hafa áhuga á að spreyta sig á ýmsum [...]
Café Lingua 2018
Café Lingua is a platform for those who want to enhance their language skills, Icelandic or other languages, a place to communicate in and about various languages as [...]
Magnað Manga – Conference on Manga studies
Magnað Manga is a conference held Veröld – House of Vigdís, on the 16 August 2018, at 13-16.This is a part one of a series of incredibly exciting opportunities for manga lovers. Five [...]
Tungumál ljúka upp heimum kemur út á dönsku
Út er komin í danskri þýðingu, bókin Tungumál ljúka upp heimum – Orð handa Vigdísi, undir heitinu Sprog åbner verdener – Ord tilegnet Vigdís Finnbogadóttir. Bækurnar eru til sölu hjá [...]
Sorglegur dagur í sögu menningur, vísinda, mannfræði – og tungumála
Pistill um eldsvoðann sem gjöreyðilagði Þjóðminjasafn Brasilíu í gær, eftir Sebastian Drude, framkvæmdastjóri Alþjóðlegrar miðstöðvar tungumála og menningar. Í gærkvöldi missti heimurinn eina af [...]
A sad day for culture, science, history – and language diversity
A statement from Sebastian Drude, the Managing Director of The Vigdís International Centre for Multilingualism and Intercultural Understanding Yesterday evening, the world lost one of its major [...]
Vel heppnuð ráðstefna um tungumál í útrýmingarhættu
Margir helstu sérfræðingar heims í tungumálum í útrýmingarhættu og tungumálakortagerð voru samankomnir í Veröld – húsi Vigdísar dagana 23-25 ágúst þegar ráðstefnan FEL Conference XXII [...]
Successful conference on endangered languages
Some of the world’s leading experts and scholars on endangered languages, language documentation and language revitalization came together at the FEL Conference XXII – Endangered Languages [...]
The Stephan G. Stephansson Endowment Fund
The University of Iceland created the Stephan G. Stephansson Endowment Fund to establish a Professorship in Migrant Literature at the Vigdís Finnbogadóttir Institute of Foreign Languages, in [...]
Styrktarsjóður í nafni Stephans G. Stephanssonar
Komið hefur verið á fót styrktarsjóði við Háskóla Íslands í nafni Stephans G. Stephanssonar. Markmiðið með sjóðnum er að stuðla að rannsóknasamstarfi fræðimanna á Íslandi og í Vesturheimi á sviði [...]
SAMTAL – DIALOGUE. An exhibition on the work and interests of Vigdis Finnbogadottir
An exhibition dedicated to the work and interests of Vigdís Finnbogadottir entitled SAMTAL – DIALOGUE Veröld – House of Vigdís. The exhibition retraces Vigdís’ years as a student abroad [...]
Rapp- og (h)ljóðlistarhátíð og samræður um rapp og hipp hopp
Samræður um rapp og hipp hopp voru haldnar í Veröld – húsi Vigdísar þann 16. júní. Harpa Rut Hilmarsdóttir, verkefnastjóri hjá Reykjavíkurborg sagði frá verkefni þar sem 1500 skólabörn [...]
Rapp- og (h)ljóðlistarhátíð og samræður um rapp og hipp hopp
Samræður um rapp og hipp hopp voru haldnar í Veröld – húsi Vigdísar þann 16. júní. Harpa Rut Hilmarsdóttir, verkefnastjóri hjá Reykjavíkurborg sagði frá verkefni þar sem 1500 skólabörn [...]
Vel heppnuð ráðstefna um fjöltyngi, tungumálanám og kennslu ungra barna
Menntavísindasvið Háskóla Íslands og Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum stóðu fyrir alþjóðlegri ráðstefnu um fjöltyngi og tungumálanám og kennslu unga barna dagana 13.-15. júní [...]
Vel heppnuð ráðstefna um fjöltyngi, tungumálanám og kennslu ungra barna
Menntavísindasvið Háskóla Íslands og Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum stóðu fyrir alþjóðlegri ráðstefnu um fjöltyngi og tungumálanám og kennslu unga barna dagana 13.-15. júní [...]
Töfrar tungumálanna í Háskóla unga fólksins
Veröld – hús Vigdísar hefur iðað af lífi alla vikuna þar sem nemendur í Háskóla unga fólksins hafa setið námskeið í dönsku, frönsku, ítölsku, forngrísku, latínu, rússnesku, spænsku, þýsku, [...]
Töfrar tungumálanna í Háskóla unga fólksins
Veröld – hús Vigdísar hefur iðað af lífi alla vikuna þar sem nemendur í Háskóla unga fólksins hafa setið námskeið í dönsku, frönsku, ítölsku, forngrísku, latínu, rússnesku, spænsku, þýsku, [...]
Starfsmenn Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur heimsækja Kína
Hópur starfsmanna Mála- og menningardeildar Háskóla Íslands er nú staddur í starfsmenntunarferð í Kína og efndi fyrr í vikunni til málþings ásamt Beijing Foreign Studies University, um [...]
Starfsmenn Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur heimsækja Kína
Hópur starfsmanna Mála- og menningardeildar Háskóla Íslands er nú staddur í starfsmenntunarferð í Kína og efndi fyrr í vikunni til málþings ásamt Beijing Foreign Studies University, [...]
Rapp- og (h)ljóðlistarhátíð á Vigdísartorgi
Í tilefni af 100 ára afmæli fullveldis Íslands verður efnt til rapp- og (h)ljóðlistarhátíðar á Vigdísartorgi sunnan við Veröld – hús Vigdísar. Á hátíðinni verður fjallað um rapp sem listform og [...]
Language Development across the Life Span
Language Development across the Life Span – The Impact of English on Education and Work in Iceland, was recently published by Springer International. The editors of the book are Professor [...]
Umsóknarfrestur í grunnnám er til 5. júní
Við Mála- og menningardeild Háskóla Íslands er hægt að leggja stund á grunnnám í akademískri ensku, Austur-Asíufræðum, dönsku, ensku, frönskum fræðum, grísku, ítölsku, japönsku máli og menningu, [...]
Áhrif ensku á íslenskt málumhverfi
Út er komin bókin Language Development across the Life Span sem byggir á sjö ára rannsókn íslenskra fræðimanna á áhrifum ensku sem alþjóðlegs tungumáls hér á landi. Í bókinni komast höfundar m.a. [...]
New equipment for simultaneous interpretation in Veröld
New ISO-certified equipment for simultaneous interpretation has been taken into use in Veröld – House of Vigdís. Three conference interpreting booths are available in the grand auditorium [...]
Nýr túlkabúnaður í Veröld – húsi Vigdísar
Nýr ISO-staðlaður túlkabúnaður hefur verið tekinn til notkunar í Veröld – húsi Vigdísar, en í stærsta fyrirlestrarsal byggingarinnar eru þrír rúmgóðir túlkaklefar. Mikill fengur er að [...]
/frettir/2018_05_22/conference_on_endangered_languages
The Vigdís International Centre for Multilingualism and Intercultural Understanding and the Foundation for Endangered Languages cordially invite scholars, community organizations and community [...]
Opið fyrir skráningar: Ráðstefna um tungumál í útrýmingarhættu
Opnað hefur verið fyrir skráningar á alþjóðlegu ráðstefnuna Endangered Languages and the Land; Mapping Landscapes of Multilingualism , sem haldin verður í Veröld – húsi Vigdísar 23.-25. [...]
Tungumálaleikhús í Mála- og menningardeild
Nemendur námskeiðsins Tungumál og leiklist settu á dögunum upp sýninguna „Hvað er málið?“, í Veröld – húsi Vigdísar. Fluttar voru valdar senur úr verki Samuel Beckett, Beðið [...]
Andrés Önd vekur athygli
Það er greinilegt að Andrés Önd lifir enn í hjörtum landsmanna og margir lögðu leið sína á málþing Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur „Andrés Önd á Íslandi – Danmörk sem gluggi Íslands að [...]
Lærðu að teikna Andrés Önd & félaga – Teiknimyndaverkstæði fyrir börn og ungmenni
Hinn þekkti danski teiknari Flemming Andersen stendur fyrir teiknimyndaverkstæði fyrir börn og ungmenni í Veröld – húsi Vigdísar, fimmtudaginn 10. maí. Á stuttum námsskeiðum mun Flemming segja [...]
Málþingið „Andrés Önd á Íslandi – Danmörk sem gluggi Íslands að umheiminum“
Veröld – hús Vigdísar. Fyrirlestrasalur 023, 9. maí, kl. 15.00-17.00 Málþingið „Andrés Önd á Íslandi – Danmörk sem gluggi Íslands að umheiminum“ Á þinginu verða flutt þrjú erindi: [...]
Roots and Wings conference in Veröld
A Nordic conference on creative collaboration across linguistic and cultural boundaries – In Veröld 24 of 25 May. Everyone has a story of their own, no matter where they come from. In a [...]