í Óflokkað

Glæsileg fyrirlestraröð Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur hófst með fyrirlestri kínverska rithöfundarins Xiaolu Guo sem haldinn var fyrir fullum sal í Veröld – húsi Vigdísar.

Fjölmargir spennandi fyrirlestrar verða á dagskrá í allan vetur í stofu 008 í Veröld – húsi Vigdísar og eru allir boðnir velkomnir á þá. 

Viðburðina má einnig sjá á facebook síðu stofnunarinnar HÉR

 

Aðrar fréttir
X