í Óflokkað

Orlando Luis Pardo Lazo, rithöfundur frá Kúbu í útlegð, heldur fyrirlestur á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur og Reykjavíkur Bókmenntaborgar UNESCO þriðjudaginn 12. apríl kl. 12-13 í stofu 101 í Lögbergi í Háskóla Íslands.

Í fyrirlestri sínum mun hann fjalla um stefnur og strauma í kúbverskum samtímabókmenntum, ekki síst þá hreyfingu innan bókmenntanna sem kölluð hefur verið kynslóð núll-áranna eða Generation Year Zero. 

Aðrar fréttir
X