í Óflokkað

José Manuel Azcona, prófessor í nútímasagnfræði við Universidad Rey Juan Carlos í Madríd, heldur fyrirlestur á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur miðvikudaginn 2. nóvember kl. 16-17 í stofu 102 í Gimli. Fyrirlesturinn ber yfirskriftina „España después de la Transición: una democracia moderna y dinámica“ („Spánn eftir umbreytingar. Nútímalegt og kraftmikið lýðræðisríki“) og fer fram á spænsku. Allir eru velkomnir.

Aðrar fréttir
X