Nick Freeburn, doktorsnemi í heimspeki ástralskra frumbyggja við Southern Cross University in Lismore í Ástralíu, heldur fyrirlestur á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur um sögugerð meðal ástralskra frumbyggja. Fyrirlesturinn ber yfirskriftina „Story Telling: Using yarning circles as an Indigenous research methodology“ og fer fram þriðjudaginn 18. október kl. 09-10 í stofu 202 í Odda. Allir eru velkomnir.

Aðrar fréttir
X