Kallað er eftir greinum á ráðstefnuna Nordic International Communication Conference 2021 – Changing regional identities and intercultural communication, sem verður haldin í Veröld – húsi Vigdísar dagana 25.-27. nóvember 2021.
Allar nánari upplýsingar má finna á vefsíðu ráðstefnunnar.
Aðrar fréttir