í Óflokkað

Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum stendur fyrir spennandi fyrirlestraröð í Veröld – húsi Vigdísar fram á vor. Umfjöllunarefnin eru bókmenntir og menning og fyrirlestrarnir eru jafn fjölbreyttir og þeir eru margir. 

2. MARS KL. 12:00 í VHV023
Hólmfríður Garðarsdóttir 
Endurreisnin í Harlem og ákúran í rödd Zöru Neale Hurston

7. MARS KL. 12:00 í VHV103
Ingrid Urberg
From Iconic Ingstad to A Motherless Child: Norwegian Immigrant Narratives from Canada

16. MARS KL. 12:00 í VHV023
Gregory Alan Phipps 
It Seemed to Him the Typical Action of a Criminal: The Representation of Crime in the Fiction of Graham Greene 

19. MARS KL. 12:00 í VHV108
Rebecca Jarman
Of Literature and Landslides: Making Sense of Catastrophes in Contemporary Andean Writing

23. MARS KL. 12:00 í VHV023
Guðrún B. Guðsteinsdóttir
Írska morðkvendið hennar Margaret Atwood í Alias Grace

6. APRÍL KL. 12:00 í VHV023
Sofiya Zahova
Language and memory in Romani/Gypsy women’s writing

13. APRÍL KL. 12:00 í VHV023
Gro-Tove Sandsmark
“There are Indians buried here” – the occurrence of native Americans in the text of Ole E. Rölvaag: Giants in the Earth: A Saga of the Prairie

20. APRÍL KL. 12:00 í VHV023
Ásdís R. Magnúsdóttir
Fríða og dýrið og önnur ævintýri kvenna í frönskum bókmenntum fyrri alda

25. APRÍL KL. 12:00 í VHV023
Ingibjörg Ágústsdóttir
(Drama)drottningar og dægurmenning: um merkar breskar drottningar í sjónvarpi og kvikmyndum á 21. öldinni

4. MAÍ KL. 12:00 í VHV023
Birna Bjarnadóttir
Heiman og heim – kynning á greinasafni um skáldskap og þýðingar Guðbergs Bergssonar

17. MAÍ KL. 12:00 í VHV023
Dianna Niebylski
Should ladies laugh?

 
 
Aðrar fréttir
X