Dagskrá Hugvísindaþings 2017
Guðmundur Hálfdanarson, forseti Hugvísindasviðs, setur þingið 10. mars kl. 12.00 í Hátíðasal Háskóla Íslands.
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, heldur hátíðarfyrirlestur:
„Þjóðin og fræðin. Nokkur orð um tilvistarvanda sagnfræðings sem varð forseti“
- Vitnisburður kvæða frá því fyrir ritöld / Lýkur kl. 14.00 (St. 050)
- Tjáskipti og tungumálanám (St. 051)
- Sitt af hverju tagi – með hugrænni slagsíðu (St.052)
- Staðleysur (St. 069)
- Vistfræði og saga tungumála á Vestur-Norðurlöndum / Fyrri hluti (St. 207)
- Konur og kynhlutverk í dægurmenningu fyrri alda (St. 218)
- Líftaug landsins? / Fyrri hluti (St. 220)
- Trú, trúarþel og fötlun – Hið sammannlega (St. 222)
- 1957 / Fyrri hluti (St. 229)
- Saga, trauma and writing the past / Sagnaritun, áföll og fortíðarmynd (St. 050)
- Máltileinkun, tölvur og tvítyngi (St. 051)
- Við dýrin: Um landbúnað og þróun, eðli og atferli manna og málleysingja (St. 052)
- Íðorðastarf í Háskóla Íslands (St. 069)
- Vistfræði og saga tungumála á Vestur-Norðurlöndum / Seinni hluti / Lýkur kl. 16.00 (St. 207)
- Siðaskipti í sögu og samtíð. Þverfagleg málstofa á vegum 2017.is (St. 218)
- Líftaug landsins? / Seinni hluti / Lýkur kl. 16.00 (St. 220)
- Maður að okkar skapi (St. 222)
- 1957 / Seinni hluti (St. 229)
- Ofbeldi og tjáning í list og veruleika (Hátíðasalur)
Hefst kl. 16:
- Almenningur og lýðræðisleg umræða / Lýkur kl. 17.00 (St. 220)
- Staða uppljóstrarans: Snowden í siðferðilegu, pólitísku og lagalegu samhengi / Lýkur kl. 17.30 (St. 207)
Hefst kl. 10.00:
- Samfélagsheimspeki / Hefst kl. 10.00 (St. 218)
- Framúrstefna og íslensk samtímamenning / Fyrri hluti / Hefst kl. 10.00 (St. 220)
- Forsendur – framkvæmd – fræði / Hefst kl. 10.00 (St. 222)
- Þverfaglegar nálganir á landslag / Fyrri hluti / Hefst kl. 10.00 (St. 229)
Hefst kl. 10.30:
- Skrælingjar, blámenn – og Íslendingar / Hefst kl. 10.30 (St. 050)
- Þýðingar í tíma og rúmi / Hefst kl. 10.30 (St. 051)
- Konur og ofbeldi í íslenskum samtímabókmenntum / Hefst kl. 10.30 (St. 052)
- Samspil setningafræði við þrenns konar merkingu / Hefst kl. 10.30 (St. 207)
- Salka Valka í sviðsljósinu / Lýkur kl. 14.00 (St. 050)
- Hreppstjórar og prestar. Skjalagerð og heimildir um embættisfærslu og agavald (St. 051)
- Ekki er allt sem sýnist – Dulin viðhorf til breytileika í íslensku máli (St. 052)
- Innan heims og handan: Guðdómur, dauði og réttlæti í fornöld (St. 069)
- Íslensk handrit í Svíþjóð (St. 207)
- Trú og myndlist / Lýkur kl. 14.00 (St. 218)
- Framúrstefna og íslensk samtímamenning / Seinni hluti (St. 220)
- Birtingarmyndir borgarsamfélagsins í bókmenntum / Fyrri hluti (St. 222)
- Þverfaglegar nálganir á landslag / Seinni hluti (St. 229)
- Mismunun, réttlæti og hlutverk hugvísinda / Fyrri hluti (Hátíðasalur)
- Íslenskt mál á 19. öld og fyrr (St. 050)
- Áföll, þjáningar og Jobsbók í kvikmyndum (St. 051)
- Minni þjóðar: Reimleikar, minnismerki og skáldskapur (St. 052)
- Töfrasystur svo í hring, svífa fold og lög í kring – um þýðingar Matthíasar Jochumssonar (St. 069)
- Sjúkdómar og dauði 1780–1880 (St. 207)
- Heili og tungumál (St. 218)
- Skynvísi og rökvísi – skapandi og greinandi hugsun (St. 220)
- Birtingarmyndir borgarsamfélagsins í bókmenntum / Seinni hluti (St. 222)
- Birtingarmyndir kristni í íslenskum miðaldabókmenntum (St. 229)
- Mismunun, réttlæti og hlutverk hugvísinda / Seinni hluti (Hátíðasalur)