í Óflokkað

Hvað á húsið að heita?

Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og Hugvísindasvið Háskóla Íslands efna til samkeppni um nafn á nýbyggingu erlendra tungumála sem verður vígð við hátíðlega athöfn á sumardaginn fyrsta hinn 20. apríl næstkomandi. Verðlaunum er heitið fyrir bestu tillöguna. Frestur til að skila tillögum er 20. mars inn á vefslóðina http://hvadahusidadheita.hi.is/

 

Aðrar fréttir
X