HELSTU VIÐBURÐIR IDIL 2022-2032

Hér eru upplýsingar um viðburði innan ramma IDIL 2022-2032

02.02.2022   

Málþing á alþjóðadegi Sama: „Cultural Production and Language Futures: Perspectives from Sápmi“

08.04.2022   

Alþjóðadagur Rómafólks: Bókmenntaumræður, upplestur, Rómatónlist og ljósmyndasýningin „Invisible Power“

22.04.2022   

Formleg opnun Alþjóðlegs áratugar frumbyggjatungumála á Íslandi

30.09.2022   

Málþingið „A World Without Barriers: Translation and Interpretation in Indigenous Languages“

13.10.2022   

Málþing á ráðstefnunni Arctic Circle: „Indigenous Languages in the Arctic: The International Decade of Indigenous Languages“

02.11.2022   

Málþing á Alþjóðadegi Rómískunnar: „Romani histories and prospects: What can we learn from a minority language and culture?“

13.12.2022 

Málþingið „The Voices and Languages of Indigenous and Minority Communities: What Can Women Leaders Do?“

13.12.2022   

Alheimsopnun Alþjóðlegs áratugar frumbyggjatungumála í höfuðstöðvum UNESCO í París

13.12.2022   

Ávörp frá Íslandi vegna alheimsopnunar Alþjóðlegs áratugar frumbyggjatungumála

16.2.2023

Kynningarmyndband um tungumálasýninguna
Mál í mótun

28.2.2023    

Málþingið „Refugees from the Middle East and their languages in Iceland: experiences, challenges, and prospects“


Íslensk vefsíða IDIL 2022-2032 er styrkt af Íslensku UNESCO-nefndinni
www.unesco.is

X