í Óflokkað

Japanshátíð verður haldin laugardaginn 28. janúar 2017 á Háskólatorgi, Háskóla Íslands. Aðgangur ókeypis.

Í ár verður áherslan á hefðbundnar listir og menningu þar sem Ikebana, japönsk blómaskreytingarlist verður í hávegum höfð. Listamönnum í blómaskeytingum hefur sérstaklega verið boðið til landsins af þessu tilefni. 

Nánar um viðburðinn hér: https://www.facebook.com/events/583572388507362/

Aðrar fréttir
X