í Óflokkað

Hin árlega Japanshátíð við Háskóla Íslands fer fram laugardaginn 30. janúar nk. kl. 13-16 á Háskólatorgi.

Hátíðin er haldin í samvinnu Sendiráðs Japans og nemenda og kennara í japönsku við Háskóla Íslands.

Gestum og gangandi er boðið að kynnast ýmsum atriðum sem tengjast japönsku máli og menningu.

Allir eru velkomnir.

Aðrar fréttir
X