í Fréttir, VIMIUC

Skrifstofa Veraldar – húss Vigdísar, Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum og Alþjóðlegrar miðstöðvar tungumála og menningar verður lokuð dagana 19. júlí – 6. ágúst vegna sumarleyfa.

Vinsamlegast athugið að hægt er að gera bókanir í stofur Veraldar með því að senda póst á netfangið kennslustofur@hi.is.

Viðburðahald í Veröld – húsi Vigdísar má sækja um með því að fylla út þetta eyðublað.

Aðrar fréttir
X