Aðild að Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum eiga 40 fræðimenn. Við Háskóla Íslands eru kennd 13 erlend tungumál og stunda fræðimenn stofnunarinnar rannsóknir og kennslu í þeim tungumálum.

Fræðimenn stofnunarinnar eiga í víðtæku samstarfi við innlendar og erlendar háskólastofnanir og fjalla um rannsóknir sínar á vettvangi fræðanna, auk þess sem þeir birta fræðirit og -greinar um rannsóknir sínar.

Hér fyrir neðan má finna upplýsingar um fyrirlestra og birtingar fræðimanna SVF á undanförnum árum.

Væntanlegt

Bækur

Rebekka Þráinsdóttir

Frá Púshkín til Pasternaks: Kennslubók í rússneskum bókmenntum 19. og 20. Aldar. / От Пушкина до Пастернака: Учебное пособие по русской литературе XIX-XX веков. Reykjavík: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum. Meðhöfundur, Olga Korotkova, dósent við Lomonosov-háskólann í Moskvu.

Greinar og bókarkaflar

Ásdís Rósa Magnúsdóttir

„Maður á strönd og leitin að jafnvægi“. Um Útlendinginn eftir Albert Camus og Meursault, contre-enquête eftir Kamel Daoud. Í Tímarit Máls og menningar, 2/2017.

Ásrún Jóhannsdóttir

„English Exposure and Vocabulary Proficiency at the Onset of English Instruction“. Í Language Development across the Life Span. Ritstj. Birna Arnbjörnsdóttir og Hafdís Ingvarsdóttir. Educational Linguistics, 34. Springer, Cham. ISBN: 978-3-319-67804-7

„Learning and Using English: The Views of Learners at the End of Compulsory Education“. Í Language Development across the Life Span. Ritstj. Birna Arnbjörnsdóttir og Hafdís Ingvarsdóttir. Educational Linguistics, 34. Springer, Cham. ISBN: 978-3-319-67804-7. Ásamt Hafdísi Ingvarsdóttur.

Erla Erlendsdóttir

„Introducción”. Í De América a Europa. Denominaciones de alimentos americanos en lenguas europeas. Madrid/Frankfurt am Main: Iberoamericana-Vervuert, bls. 15-18. Ásamt Emma Martinell.

„El camino de un texto, el camino de las palabras”. Í De América a Europa. Denominaciones de alimentos en lenguas europeas. Ritstj. Erla Erlendsdóttir, Emma Martinell, Ingmar Söhrman. Madrid/Frankfurt am Main: Iberoamericana-Vervuert, bls. 47-67.

„Maíz, patata y tomate en los Países Nórdicos: Dinamarca, Islandia, Noruega y Suecia”. Í De América a Europa. Denominaciones de alimentos americanos en lenguas europeas. Ritstj. Erla Erlendsdóttir, Emma Martinell, Ingmars Söhrman. Madrid/Frankfurt am Main: Iberoamericana-Vervuert, bls. 229-252.

„Consideraciones finales”. Í De América a Europa. Denominaciones de alimentos americanos en lenguas europeas. Madrid/Frankfurt am Main: Iberoamericana-Vervuert, bls. 393-397. Ásamt Emma Martinell.

„Del sur al norte. El trayecto europeo del antillanismo caníbal”. Í Anuario de estudios filológicos XL, bls. 25-45.

„Maíz: voz antillana en las lenguas nórdicas”. Í Actas del Congreso internacional de Lingüística 2017. La Habana: ILL, 17 bls.

„Um Virgilio Piñera”. Í Milli mála 2017.

„Maís, pótetur og tómatar. Tökuorð úr taíno, quechua og nahuatl, tungumálum indíána í Suður- Mið- og Norður Ameríku”. Í Milli mála 2017.

Francois Frans Heenen

„Lʼimparfait, un temps à deux procédures“. Í Milli Mála , 2017.

Hólmfríður Garðarsdóttir

„Contesting submissiveness: Susana Silvestre‘s urban female subjects of the 1990s”. Í Arctic & Antarctic: International Journal of Circumpolar Sociocultural Issues, 11 (11), 2017: 37-54.

Kristín Guðrún Jónsdóttir

„Leitin að rótunum. Um Esmeröldu Santiago“. Í Tímarit Máls og menningar 78/ 3, 2017. bls. 58-64.

„La minificción en Islandia. Obras autóctonas y traducciones“. Í Minificción y nanofilología: Latitudes de la hiperbrevedad Ritstjóri Ana Rueda. Ediciones Iberoamericana-Vervuert, 2017, bls. 381-398

Kynningar á eftirfarandi höfundum í Smásögur heimsins. Rómanska-Ameríka. Bjartur, 2017: Horacio Quiroga/María Luisa Bombal/Juan Rulfo/Gabriel García Márquez/José María Arguedas/Augusto Monterroso/Elena Garro/Luisa Valenzuela/Carmen Naranjo/Cristina Peri Rossi/Pedro Peix/Julio Raón Ribeyro/Giancarla de Quiroga/Ángel Santiesteban/Gisele Pineau/Yanick Lahens.

Þórhallur Eyþórsson

„Position as a behavioral property of subjects: The case of Old Irish“. Í Indogermanische Forschungen 122(1):111–142. Ásamt Esther Le Mair, Cynthia A. Johnson, Michael Frotscher og Jóhönnu Barðdal.

„Variation in oblique subject constructions in Insular Scandinavian“. Í Syntactic Variation in Insular Scandinavian. Ritstj. Höskuldur Þráinsson, Caroline Heycock, Hjalmar P. Petersen & Zakaris Svabo Hansen. Amsterdam: John Benjamins, bls. 53–90.  Ásamt Höskuldi Þráinssyni.

„Frumlagsfall er fararheill: Um breytingar á frumlagsfalli í íslensku og færeysku.“ Í Tilbrigði í íslenskri setningagerð III. Ritstj. Höskuldur Þráinsson, Ásgrímur Angantýsson & Einar Freyr Sigurðsson, bls. 285–302. Reykjavík: Málvísindastofnun Háskóla Íslands.

Fyrirlestrar/erindi

Auður Hauksdóttir

„Vigdis-centret och dess betydelse för språkvetenskaplig och humanistisk forskning på Island. Språket som turistattraktion“. Háskólinn í Halmstad,Svíþjóð, 2. maí. Boðsfyrirlestur.

„Linguistic contact between Icelandic and Danish in the 18th and 19th centuries“.  Málþingið Colonialism and Commerce in the North Atlantic (c. 1500 to 1800). Háskólinn á Bifröst, 17. október.

„Tengsl dönsku við íslensku, færeysku og norsku“. Hugvísindaþing Háskóla Íslands, 10. mars.

„Videreudvikling af sprogpædagogikken i den grønlandske skole“. Málþing á vegum grænlenska mennta- og menningarmálaráðuneytisins, Nuuk, 30. ágúst.

„Íslenska í augum Dana um aldamótin 1800“. Ólafsþing, ráðstefna Máls og sögu,  29. september.

 Ásdís Rósa Magnúsdóttir

„Comment traduire le péché?“ XX Nordic Romanist Conference, Bergen, 15.-17. ágúst.

„Barinn í borginni og kontrapunktur Kamels Daouds“. Í málstofunni: Birtingarmyndir borgarsamfélagsins í bókmenntum.

 Erla Erlendsdóttir

„Algunos zoónimos nórdicos en la lengua española”. Fyrirlestur á 20th Nordic Romanist Conference, Bergen, 15. -17. ágúst.

„Maíz: voz antillana en las lenguas nórdicas”. Congreso Internacional de Lingüística 2017, La Habana 28.-30. nóvember.

„Vanadio, torio, itrio… Varios tecnicismos de origen nórdico en español”. III congreso Internacional de Hispanistas y Lusitanistas Nórdicos. Cádiz 12. – 15. desember.

„Maíz en las lenguas nórdicas”. Erindi haldið í tilefni bókarkynningar á Congreso Internacional de Hispanistas y Lusitanistas Nórdicos í Cádiz, 14. desember.

„Maíz: desde América hasta Islandia”. Fyrirlestur á vegum Casa de América Catalunya og Altaïr í Barcelona 18. desember.

„Nordismos en los diccionarios españoles”. Fyrirlestur í boði Dr. Mar Cruz, Háskóla Barcelona 14. maí.

„Chocolate en las lenguas nórdicas” (yfirheiti: Cosas y palabras: del Nuevo Mundo a Europa). Boðsfyrirlestur á málþinginu Jornadas sobre la xocolata, 7. mars.

Francois Frans Heenen

„L’imparfait, un temps à deux procédures“. Háskólinn Université de Neuchater, Swiss. Boðsfyrirlestur.

„L’imparfait modal“. XX Nordic Romanist Conference, Bergen, Noregi.

„Hlutverk málfræðilegra morfema: Ný kenning kallar á nýjungar í tungumálakennslu“. Hugvísindaþing Háskóla Íslands.

Geir Þ. Þórarinsson

„Nec vitia nostra nec remedia pati possumus“, í málstofunni Innan heims og handan: Guðdómur, dauði og réttlæti í fornöld á Hugvísindaþingi Háskóla Íslands, 11. mars.

Guðrún Björk Guðsteinsdóttir

„Icelandic Immigration to Canada and the Myth of the Revitalizing North,” erindi haldið á ráðstefnunni De la Nordicité: Concept, représentation, imaginaire, Institut de recherche en Langues et Littératures Européennes (ILLE), Université de Haute-Alsace, Mulhouse, 11.-13. okt..

„Gátt í heima nýja: Winnipeg í íslensk-kanadískum skáldskap,“ erindi á málstofunni Birtingarmyndir borgarsamfélagsins í bókmenntum, Hugvísindaþing 2017, 10.-11. mars.

„Staða Jane Austen í sögu enskra bókmennta,“ erindi haldið á málþinginu Jane Austen – tveggja alda ártíð, Félag um átjándu aldar fræði, Þjóðarbókhöðu, Reykjavík, 29. apríl.

Hólmfríður Garðarsdóttir

„El resentimiento como consecuencia de la exclusión de género en Danzaré sobre su tumba de Fátima Villalta (Nicaragua, 2011)“. Universidad de Cádiz. Spáni. Congreso de hispanistas nórdicos.  12.-15. desember.

“Kvikmyndir og tungumálakennsla.” Háskóli Íslands. Fyrirlestraröð Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur 2017 – um tungumálakennslu, Veröld – hús Vigdísar, 7. desember.

“Vegferð til betra lífs? Kyn skiptir (öllu) máli á tímum fólksflutninga”. Háskóli Íslands. Fyrirlestraröð RIKK – Rannsóknarstofu í kynja- og kvennafræðum, 23. nóvember.

Panel: Rethinking Gender: Embracing Women’s Sight and Sound in Hispanic Feminist Film. „Rethinking the female subject: everyday life and social transformation in Esteban Ramírez´s cinematic representations”. XXVII Congreso de AILCFH (Asociación Internacional de Literatura y Cultura Femenina Hispánica). 11.-13. nóvember.

Málstofa: Gender Discourses in border Regims: „Gender and Migration. Vulnerable Female Subjects Faced with Indifference”. Háskóli Íslands. RINGS ráðstefna 2017. Feminist Resistance to the Rise of Nationalism and Populism, 5. október).

„Las múltiples miradas de Elena Poniatowska y su intermediación cultural”. University of Toulouse II. Faculty of Languages, Literature and Cultures, 26. september. Boðsfyrirlestur.

„Migration Crisis in the Americas: “The Beast” as its visual Representation”. University of Bergen. XX ROM 2017 (Congreso de romanistas escandinavos), 15.-17. ágúst.

Panel: Gender and Female Subjectivities. “Minorities in the Americas: Social and Cultural Identity in Contemporary Narratives”. University of Gothenburg, NOLAN 2017, 15.-17. júní.

Panel: Género(s) y corporalidad (es) en el cine latinoamericano. „Repensar el sujeto femenino: cotidianidad y transformación social en el cine de Esteban Ramírez”. LASA = Latin American Studies Association, 51th Annual Conference, Lima Perú. Diálogos de Saberes/Dialogues of Knowledge, 28. maí – 1. apríl.

Málstofa: Birtingarmyndir borgarsamfélaga í bókmenntum. „Kortlögð völundarhús breiðstræta gegnt flækjuverki ógnandi öngstræta“. Háskóli Íslands. Hugvísindaþing 2017, 10.-11. mars.

Kristín Guðrún Jónsdóttir

„Smásögur og menningarsamfélög. Spjall um val smásagna í úrvalsrit“. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum. 11. maí.

„Sebrahestarnir í Tijuana. Draumar í þykjustuborg”. Flutt á Hugvísindaþingi, Háskóla Íslands, í málstofunni „Birtingarmyndir borgarsamfélagsins í bókmenntum“, 10.-11. mars.

„La voz infantil en los microrrelatos de Kristín Ómarsdóttir y Elísabet Jökulsdóttir“. Aðalfyrirlesari á þinginu II Simposio Canario de minificción við La Laguna Háskólann, La Laguna, Tenerife.

Pernille Folkmann

„Dansk i Island og på Færøerne“. Erindi í málstofunni „Tungumál í spegli námskrár“ á Menntakviku, 6. október.

„Dansk i Island, på Færøerne og i Sydsverige“. „Forsendur – framkvæmd – fræði” á Hugvísindaþing, 10.-11. mars.

„Nabosprogene i det islandske skolesystem”.  „Nabosprogsdidaktik og – kommunikation“ í Reykjavík, 9.-10. nóvember. Ásamt Þórhildi Oddsdóttur.

Rebekka Þráinsdóttir

„Púshkín og framlag hans til „goðsagnarinnar“ um Pétursborg.“ Málstofan „Birtingarmyndir borgarsamfélagsins í bókmenntum“. Hugvísindaþing, 11. mars.

„Að fanga stemmninguna í verkum Aleksanders Púshkíns.” Fyrirlestrarröð á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum. Þjóðminjasafn Íslands, 9. febrúar.

Þórhallur Eyþórsson

„Tungumálakennsla og kímni“. Fyrirlestur í fyrirlestraröð Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur um tungumálakennslu, Háskóla Íslands, 16. nóvember.

„VP fronting and OV order in Old Icelandic poetry“. OV and VO in the Scandinavian Languages and beyond, Uppsala University – Campus Gotland Visby, 27.–29. september.

„Fremdes Heilmittel – Ausländische Künstler in Island“. Crossingborders5 in Salzburg: Das Fremde – Faszination und/oder Bedrohung, Salzburg, 22.–23. ágúst.

„Keeping up with the Arguments: Continuity and change in Icelandic weather verbs“. The 23rd International Conference on Historical Linguistics (ICHL23), University of Texas at San Antonio, 31. júlí–4. ágúst. Ásamt Sigríði Sæunni Sigurðardóttur.

„The Ancestry of English sentences“. Fyrirlestur á vegum enskudeildar háskólans í Varsjá, 10. maí.

Þórhildur Oddsdóttir

„Kröfur til kennara – menntun í fagi“.  Hugvísindaþing Háskóla Íslands, 11. mars.

„Kröfur til tungumálakennara – framboð á menntun“.  Árleg ráðstefna Menntavísindasviðs Háskóla Íslands Menntakvika: Rannsóknir, nýbreytni og þróun, 6. október.

„Menntun tungumálakennara – kröfur í starfi“.  Fyrirlestrarröð SVF í Veröld, 19. október.

„Nabosprogene i det islandske skolesystem“. Erindi ásamt Pernille Folkmann. Nabosprogsseminar i Reykjavík, 9.-10. nóvember.

Þórir Jónsson Hraundal

„Al-Maghrib in Early Arabo-Islamic Geographies“, seminar in Marrakech, 30 June–2 July 2017.

„Northmen in the Caucasus and the Caspian 9th–11th Centuries“, paper at the seminar On the Edges of Christianity: Iceland and Armenia in the Middle Ages“, University of Iceland, 8 June 2017.

„New Perspectives on Eastern Vikings in Arabic sources“, workshop at Kuwait University, 24 May 2017.

„Eastern Vikings in Arabic Sources“, lecture at the American University of Kuwait, 23 May 2017.

„Vikings and Arabs in Medieval Times“, lecture at the Dar al-Athar al-Islamiyyah (Islamic heritage house), Kuwait, 22 May 2017.

„Vikings in Arabic sources“, lecture at Azerbaycan Diller Universitesi (Azerbaijan University of Languages), 13 March 2017.

Saga Ísrael (The history of Israel). Lecture at Actavis Pharmaceuticals, February 2017.

Ritdómar

Hólmfríður Garðarsdóttir

„Uniting Blacks in a Raceless Nation“. Uniting Blacks in a Raceless Nation: Blackness, Afro-Cuban Culture, and Mestizaje in the Prose and Poetry of Nicolás Guillén eftir Miguel Arnedo-Gómez, Lewisburg: Bucknelll University Press, 2016. Bulletin of Hispanic Studies, 94, 9, 2017: 1062-64.

„´Ég álfu leit bjarta …´: Ferðasaga frá Afríku“, eftir Halldór Friðrik Þorsteinsson, Reykjavík, Folda, 2017. Birt á Hugrás. 12. desember 2017. http://hugras.is/2017/12/eg-alfu-leit-bjarta-ferdasaga-fra-afriku.

„Íslenskar sjókonur um aldir”. Living on the Edge: Icelandic Seawomen, eftir Margaret Willson. Seattle: University of Seattle Press, 2016. Birt á Hugrás. 28. febrúar 2017.http://hugras.is/2017/02/islenskar-sjokonur-um-aldir/

„Undiralda í logninu”. Svartalogn, eftir Kirstínu Marju Baldursdóttur, Reykjavík, JPV, 2016. Birt á Hugrás. 2. janúar 2017. http://hugras.is/2017/01/undiralda-i-logninu/

Þórhallur Eyþórsson

Milli mála – Tímarit um erlend tungumál og menningu (2017).

Ritstjórn

Erla Erlendsdóttir

De Ameríca a Europa. Denominaicón de alimentos americanos en lenguas europeas. ritstj. Erla Erlendsdóttir, Emma Martinell, Ingmar Söhrman. Madrid/Frankfurt am Main: Iberoamericana-Vervuert. 415 bls.

Hólmfríður Garðarsdóttir

Smásagnasafn: Voces de Islandia II: (Micro-Antología). (Ritstjóri). Tvímála útgáfa ljóða og smásagnaþýðinga af íslensku á spænsku. Buenos Aires: milena cacerola. 2017. Bls. 97.

Ritnefnd Letras femeninas. The Journal of the International Association of Women´s Studies in Hispanic Literature and Culture (AILCFH).

Kristín Guðrún Jónsdóttir

Aðalristjóri bókarinnar Smásögur heimsins. Rómanska-Ameríka. Bjartur, 2017. Aðrir í ritstjórn: Jón Karl Helgason og Rúnar Helgi Vignisson.

Sjá frekar upplýsingar um bókina, nöfn höfunda/landa og þýðenda:

https://hugras.is/2017/10/yfirthyrmandi-natturukraftur-smasagna-romonsku-ameriku/

http://www.bjartur.is/baekur/smasogur-heimsins-romanska-amerika/

Þýðingar

Kristín Guðrún Jónsdóttir

„Hlauparinn hrasar” eftir Cristinu Peri Rossi í Smásögur heimsins: Rómanska Ameríka (ritstj. Kristín Guðrún Jónsdóttir, Jón Karl Helgason, Rúnar Helgi Vignisson). Reykjavík: Forlagið, bls. 183-187

„Eyrnalokkarnir sem vantar á tunglið” eftir A. Santiesteban, í Smásögur heimsins: Rómanska Ameríka (ritstj. Kristín Guðrún Jónsdóttir, Jón Karl Helgason, Rúnar helgi Vignisson). Reykjavík: Forlagið, bls. 245-256.

„Meyjargaman Örsaga eftir Federico García Lorca handa Halldóru Jónsdóttur sextugri”, í Alt for damen Dóra. Ritstj. Helga Hilmisdóttir, Rósa Þorsteinsdóttir, Þórdís Úlfarsdóttir. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen.

„Fjallið” eftir Virgilio Piñera, í Milli mála 2017.

„Helvíti” eftir Virgilio Piñera, í Milli mála 2017.

„Andvaka” eftir Virgilio Piñera, í Milli mála 2017.

 Kristín Guðrún Jónsdóttir

José María Arguedas. „Dauði Arango-bræðranna“. Smásögur heimsins. Rómanska-Ameríka. Bjartur, 2017, bls. 71-78.

Augusto Monterroso. „Mister Taylor“ Smásögur heimsins. Rómanska-Ameríka. Bjartur, 2017, bls. 81-88.

Pedro Peix. „Til þjónustu reiðubúiinn“. Smásögur heimsins. Rómanska-Ameríka. Bjartur, 2017,  bls. 191-207.

Hólmfríður Garðarsdóttir

Smásagnasafn: Voces de Islandia II: (Micro-Antología). (Þýðandi ásamt M.F. Rodriguez-Gonzalez). Tvímála útgáfa ljóða og smásagnaþýðinga af íslensku á spænsku. Buenos Aires: milena cacerola. 2017. Pp. 97.

Smásagan “Ég hef syndgað faðir …“ (sp. Me acuso padre…“) eftir Julieta Pinto (frá Kosta Ríka). Milli mála, 2017: vantar.

Ljóðið “Handan þokunnar” eftir A.P. Alencart. Tras la neblina. Salamanca, Spain: Trilce Ediciones, 2017: 61.

Ljóðið “Hugsað um Wilde” (Sp. “Pensando en Wilde”) eftir Paura Rodríguez Leytón (frá Bólivíu). Pequeñas mudanzas, Salamanca, Spain: Disputación de Salamanca, 2017: 54.

Ljóðið “Í minningu þeirra” (Sp. “En memoria de ellos”) eftir Lilliam Moro (frá Kúbu) Contracorriente. Salamanca, Spain: Disputación de Salamanca, 2017: 63.

Ljóðið “Skýring á ósigrinum” (Sp. “Explicación de la derrota”) eftir Aníbal Núñez (frá Spáni). Explicación de la derrota, Salamanca, Spain: Trilce Ediciones, 2017: 47.

http://salamancartvaldia.es/not/156998/versos-anibal-nunez-son-traducidos-islandes-maya-hungaro/

Endurbirting þýðinga á tveimur ljóðum eftir Snorra Hjartarson í tvímála útgáfu. Nú í Salamanca, Spáni: http://www.crearensalamanca.com/dos-poemas-del-islandes-snorri-hjartarsson-traducidos-por-holmfridur-gardarsdottir/

Endurbirting þýðinga á tveimur örsögum eftir Lindu Vilhjálmsdóttur í tvímála útgáfu. Nú í Salamanca, Spáni: http://www.crearensalamanca.com/dos-poemas-del-islandes-linda vilhjalmsdottir -traducidos-por-holmfridur-gardarsdottir/

Styrkir

Kristín Guðrún Jónsdóttir

Útgáfustyrkur MÍB 500.000 fyrir Smásögur heimsins. Rómanska-Ameríka.

Þýðingastyrkur MÍB 650.000 fyrir Smásögur heimsins. Rómanska-Ameríka.

Hólmfríður Garðarsdóttir

Rannsóknarsjóður Háskóla Íslands. Verkefni: „Minorities in the Americas: Social and Cultural Identity in Contemporay Narratives“. Aðstoðarmannastyrkur, kr. 700.000.-

Rannsóknarsjóður Hugvísindasviðs. Móttaka dr. Walesca Pino-Ojeda og dr. Brent Alloway frá Auckland háskóla á Nýja Sjálandi. Samstarfsverkefni með Íslensku- og menningarfræðideild. Styrkur að upphæð kr. 100.000.-

Rektor, dr. Jón Atli Benediktsson. Móttaka dr. Enrique del Acebo Ibáñez, frá Buenos Aires háskóla, Argentínu. Styrkur að upphæð kr. 150.000.-

Miðstöð íslenskra bókmennta. Þýðingarstyrkir vegna bókanna Hafið starfar í þögn minni … (2018) og Voces de Islandia II (2017).

Styrktarsjóður Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur til útgáfu bókarinnar Hafið starfar í þögn minni: … (2018).

Þórhallur Eyþórsson

„West-Nordic Morphosyntax: Big-data methods in areal and genealogical linguistics“. Þriggja ára rannsóknarverkefni (2016–18). Rannsóknasjóður Háskóla íslands. Verkefnisstjóri: Þórhallur Eyþórsson. Gestgjafastofnun: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum.

Veggspjöld

Þórhallur Eyþórsson

„Weather Pro(s) and Cons“. 19th Diachronic Generative Syntax Conference (DiGS19), Stellenbosch University and the University of the Western Cape, 6.–8. september 2017, Stellenbosch, South Africa. (Meðhöfundur: Sigríður Sæunn Sigurðardóttir.)

Greinar og bókarkaflar

Auður Hauksdóttir

 • „Björguðu Danir íslenskunni? Um tengsl íslensku og dönsku á átjándu öld“. Skírnir190 (2): 420-457.
 • „The Role of the Danish Language in Iceland“. Linguistk Online. 79 (5): 77-91. Þemahefti: {deutsch} und {dänisch}im Stereotyp: Stereotypenwelten und ihre sprachlich-kulturellen Konstituerungsformen. Ritstjórar: Erla Hallsteinsdóttir og Jörg Kilian.
 • „Language and Culture Link Us Together“. Í Nordic Ways. Ritstj. András Simonyi og Debra Cagan. Washington: The Johns Hopkins University, Center for Transatlantic Relations, 91-99. Ásamt Jørn Lund og Ulla Börestam.

Ásdís Magnúsdóttir

 • Hugmyndasaga og tungumál. Fyrri hluti. Háskólaprent. Ásamt Geir Sigurðssyni.

Birna Arnbjörnsdóttir

 • „Writing English for Research Publication Purposes: The Role of the Semi-Peripheral Scientist“. Global Academic Publishing: Policies, Practices and Pedagogies. Ritstj. T. Lillis og Curry M.J. Bristol: Multilingual Matters. Ásamt Hafdísi Ingvarsdóttur.
 • „Starting a Conversation with Strangers in Virtual Reykjavik: Explicit Announcement of Presence“. Ritstj. Emer Gilmartin, Loredana Cerrato og Nick Campbell. Proceedings from the: 3rd European Symposium on Multimodal Communication, Dublin, 17. – 18, 2015. September. Ásamt Stefáni Ólafssyni, Branislav Bédi, Hafdísi Erlu Helgadóttur og Hannesi Högna Vilhjálmssyni.

Erla Erlendsdóttir

 • „At uddanne lærere i anvendelse af ordbøger i undervisningen i spansk“. Nordisk Leksikografi, 49-68.

 

 • Quilla, branque, estrave… Términos náuticos de origen nórdico“. Milli mála – Tímarit um erlend tungumál og menningu 8, 70-92.

François Heenen

 • „Imparfait et modalité“. Milli mála – Tímarit um erlend tungumál og menningu 8, 93-117.

Geir Sigurðsson

 • „Anthropocosmic Processes in the Anthropocene: Revisiting Quantum Mechanics vs. Chinese Cosmology Comparison“. The Bright Dark Ages: Comparative and Connective Perspectives. Ritst. Arun Bala og Prasenjit Duara. Leiden og Boston: Brill, 76-92.
 • „Anonymous Sages: Wisdom and Fame in Greco-Sino Philosophy“. Wisdom and Philosophy. Contemporary and Comparative Approaches. Ritstj. Hans-Georg Moeller og Andrew K. Whitehead. London og New York: Bloomsbury Academic, 93-110.
 • „Náttúra, menning og manneðli í vestrænni og kínverskri hugsun“. Náttúran í ljósaskiptunum: mannvera og náttúra í austrænni og vestrænni hugsun. Ritstj. Björn Þorsteinsson. Reykjavík: Heimspekistofnun og Háskólaútgáfan, 33-51.
 • „创造意义_存在虚无主义的道家回应“ [Chuàngzào yìyì_cúnzài xūwú zhǔyì de dàojiā huíyīng eða Skapandi merking: svar daoisma við tilvistartómhyggju]. þýð. Liang Yanhua. Shangqiu shifan daxue xuebao 商丘师范大学学报/ Journal of Shangqiu Normal University (P.R. China), árg. 32, 8 (ágúst), 33-40.
 • „Creating Meaning: a Daoist Response to Existential Nihilism“. International Communication of Chinese Culture 3, 3 (september), 377-390.

Gísli Magnússon

 • „Karen Blixen“. Routledge Encyclopedia of Modernism. New York: Routledge/Taylor & Francis.
 • „Klaus Rifbjerg“. Routledge Encyclopedia of Modernism. New York: Routledge/Taylor & Francis.
 • „Tom Kristensen“. Routledge Encyclopedia of Modernism. New York: Routledge/ Taylor & Francis.
 • „Hinn myrki Rilke“. Hugrás, 7. október.
 • „Drottning danska mínímalismans“. Hugrás, 12. júní.
 • „Johannes Anker Larsen – vanmetinn en mikilvægur dulspekihöfundur“. Hugrás, 6. janúar.

Hólmfríður Garðarsdóttir

§  „El cine centroamericano y la feminización de la vulnerabilidad“.  Pobreza, globalización y violencia en el cine latinoamericano del siglo XXI. Ritstj. Dianna Niebylski. Santíago, Síle: Cuarto Propio, 151-175.

 • „Las víctimas se vuelven victimarias“. Consecuencias de la exclusión social en Danzaré sobre su tumba (2011) de Villalta. Boletín de AFEHC: Estudios críticos sobre narrativa centroamericana, 1990-2015.
 • „Creando subjetividades a través del arte cinematográfico. Historias sobre transformación personal en el cine centroamericano de los últimos años“. RELASO, Revista Latina de Sociología, Tímarit Félagsvísindastofnunar, Universidad de la Coruña, Spáni, 45-57.

§  „Central American Coastal Identity: Multiple Faces of Mestizaje by the Costa Rican novelist Anacristina Rossi“. Milli mála – Tímarit um erlend tungumál og menningu 8, 118-144.

Jón Ólafsson

 • „The Constituent Assembly: a study in failure. Iceland’s Financial Crisis“. The politics of blame, protest and reconstruction. Valur Ingimundarson, Philippe Urqualino and Irma Erlingsdóttir. London & New York: Routledge, 252-72.
 • „Þekkingarmiðað lýðræði – þegar þekking lýðsins ræður“. Icelandic Review of Politics and Administration 12 (2). 491-516.
 • „Spilling í stjórnmálum“. Tímarit Máls og menningar 77 (1), 32-39.

Kristín Guðrún Jónsdóttir

 • „Inngangur“ að smásagnasafninu Heimar mætast. Smásögur frá Mexíkó. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur/Háskólaútgáfan, 9-23.
 • „Múrinn hans Trumps“. Hugrás 26. nóv.

Þórhallur Eyþórsson

 • „Dative Subjects in Germanic: A Computational Analysis of Lexical Semantic Verb Classes Across Time and Space“. Language Typology and Universals 69 (1), 49–84. Ásamt Jóhönnu Barðdal, Carlee Arnett, Stephen Mark Carey, Gard B. Jenset, Guus Kroonen og Adam Oberlin.
 • „Syntactic reconstruction in Indo-European: State of the art“. Franz Bopp and his Comparative Grammar Model (1816–2016). Ritstj. J. Gorrochategui, C. García Castillero og J.M. Vallejo. Sérhefti af Veleia 33, 83–102. Ásamt Jóhönnu Barðdal.
 • „Þegar veðrið kólnar og vindinn hvessir – þá snjóar hann“. Íslenskt mál og almenn málfræði 38, 9–50. Ásamt Sigríði Sæunni Sigurðardóttur.
 • „Veik fornöfn í afturbeygðri þolmynd“. Íslenskt mál og almenn málfræði 38, 51–81. Ásamt Antoni Karli Ingasyni og Einari FreyrSigurðssyni.
 • „A brief history of Icelandic weather verbs: Syntax, semantics and argument structure“. Working Papers in Scandinavian Syntax 96, 91–125. Ásamt Sigríði Sæunni Sigurðardóttur.
 • „Explicit realization of weak arguments“. Christopher Hammerly og Brandon Prickett. NELS 46: Proceedings of the Forty-Sixth Annual Meeting of the North East Linguistic Society. 16.-18. október, 2015, 277–286. Ásamt Antoni Karli Ingasyni og Einari Frey Sigurðssyni.

Þórhildur Oddsdóttir

 • „Dansk som første, andet eller tredje sprog“. Birt skýrsla um niðurstöður samnorrænnar ransóknar með sama titli. Ásamt Brynhildi Önnu Ragnarsdóttur. https://dansk-1-2-3.hi.is/formidling/

Fyrirlestrar/erindi

Auður Hauksdóttir

 • „Danish in the West-Nordic Region“. Ráðstefnan Langugage and Culture Contact in the West-Nordic Region. Reykholt, 23. og 24. maí.
 • „Danske minder i Island på nettet“. Ráðstefnan Á mótum danskrar og íslenskrar menningar. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum. Fyrirlestrasalur Þjóðminjasafns, 9. apríl.
 • „Brevene og islændingenes møde med dansk sprog og kultur“. Ráðstefnan Skjöl landsnefndarinnar 1770-1771. Þjóðskjalasafn Íslands, 8. nóvember.

Ásdís Magnúsdóttir

 • „The Idea of Sin and Fault in the Old Norse Translations of Chrétien de Troyes’ Arthurian Romances“. Ráðstefnan Arthur entre Nord et Sud, Université Paris-Sorbonne, 6.-7. desember.
 • „Quelques représentations de la femme sauvage dans l’imaginaire islandais (sagas, folklore, médias)“. Ráðstefnan „La femme sauvage dans les arts et les lettres.“ Université Rennes 2, 13.-14. október.
 • „Úr bundnu máli í prósa: Hvað fer forgörðum og hvað kemur í staðinn?“ Hugvísindaþing, 11.-12. mars.

Ásrún Jóhannsdóttir

 • „Návígi ensku og íslensku í málumhverfi íslenskra barna“. Hugvísindaþing, 11.-12. mars. Ásamt Birnu Arnbjörnsdóttur.

Birna Arnbjörnsdóttir

 • „EMI AT THE UNIVERSITY OF ICELAND: Identifying the needs of students in a new linguistic context“. Málþingið EMI in Nordic Higher Education: The Bigger Picture American Association of Applied Linguistics, Orlando, 10. apríl.
 • „Learning Icelandic Language and Culture in Virtual Reykjavik“. EUROCALL, Kýpur, 25. ágúst. Ásamt Branislav Bédi, Hannesi Högna Vilhjálmssyni, Hafdísi Erlu Helgadóttur, Stefáni Ólafssyni og Elíasi Inga Björgvinssyni.
 • „Language Online: Multiplatform for sproindlæring – uafhængig af sprog“. Nordiska spräkmötet. Vasa, 1.-2. september.
 • „The Authoritative Stance in Writing English for Research Publishing Purposes“. Á málþinginu The Changing Landscape of Global Academic Publishing: Policies, Practices, and Pedagogies. AAAL 2016 Orlando.
 • „Coping with English Literacy in Higher Education in Iceland“. LUNAS, Conference on Academic Language Use and Academic Literacies from a Multilingual Perspective in Nordic Educational Contexts, Kaupmannahafnarháskóli, 9.-11. maí. Ásamt Hafdísi Ingvarsdóttur.
 • „Návígi ensku og íslensku í málumhverfi íslenskra barna“. Hugvísindaþing, 11-12. mars. Ásamt Ásrúnu Jóhannsdóttur.
 • „Leitið og þér munuð finna: Um íslensku í Vesturheimi á 21. öld“. Hugvísindaþing, 11.-12. mars. Ásamt Höskuldi Þráinssyni.
 • „Sjálfstæði í íslenskunámi: www.icelandiconline.is“. Ráðstefnan Fræði og fjölmenning, Háskóli Íslands, 6. febrúar.
 • „Current and Future Research Projects in Applied Linguistics at the Vigdís Finnbogadóttir“. Málþing samstarfsnetsins Sprog- og kulturkontakt i Vestnorden. Háskóli Íslands, 12.-13. mars.
 • „Sprogindlæring, sprogbrug og sprogteknologi“. Málþing samstarfsnetsins Sprog- og kulturkontakt i Vestnorden. Háskóli Íslands, 12.-13. mars. Ásamt Auði Hauksdóttur.

Erla Erlendsdóttir

 • „Sproglærere og ordbøger“. Ráðstefnan Nordisk Leksikografi, Schæffergården í Gentofte (Boðsfyrirlestur).
 • „Indíánaorð í íslenskum handritum frá 17. og 19. öld“. Hugvísindaþing, 11.-12. mars.
 • „Denominación de alimentos en el norte“. De América a Europa: nombres y alimentos compartidos, Casa América Catalunya, Barcelona, maí. Boðsfyrirlestur.
 • „Maíz, aguacate y jalapeño. Alimentos en el norte“ hjá CETT, Barselónaháskóli, maí Boðsfyrirlestur.
 • „Nordismos en español“. Barselónaháskóli, maí. Boðsfyrirlestur.
 • „En torno a la voz escorbuto“. Congreso Internacional de AIH, Münster, júlí.

Geir Þórarinn Þórarinsson

 • „Siðfræði Evdemosar“. Hugvísindaþing, 11. mars.

Geir Sigurðsson

 • „Global Citizenship and Universalism in Confucian Philosophy. An Impossibility or an Alternative?“ Difference in Identity, East and West. The Bath Spa Colloquium for Global Philosophy and Religion. Bath Spa University, Bath, 29-30 apríl. Aðalerindi.
 • „Report on the Current Status of Asian Studies in Iceland“. Nordic NIAS Council Conference: Nordic Asian Studies in the 21st Century – Stocktaking for the future. Kaupmannahöfn, 7.-9. nóvember.
 • „Soteriological Shortcomings: On Confucian ‘Religiousness’“. Inaugural Conference of European Association of Chinese Philosophy (EACP): Thinking Across the Borders: Philosophy and China. Háskólinn í Vilníus, 9.-11. júní.
 • „Critical Confucianism for Contemporary Education“. World Consortium for Research in Confucian Cultures: Confucianism as a Philosophy of Education for the Contemporary World. Vietnam National University, Ho Chi Minh City, 24.-28. júlí.
 • „Emotional and Physical Normativity Through Li 禮“. Moral Psychology China and West, Past and Present. Háskóla Íslands, 25. ágúst.
 • „Er konfúsíanismi dyggðasiðfræði að hætti Aristótelesar“. Hugvísindaþing, 11.-12. mars

Gísli Magnússon

 • Den stille pige eftir Peter Høeg í ljósi dulspekihefðarinnar“. Hugvísindaþing, 11.-12. mars.
 • „Annäherungen an Danzig. Die Erzählung ‚Das Haus‘“. Rilke-Tagung. Gdansk, 21.-24. september.

Guðrún Björk Guðsteinsdóttir

 • „Early Icelandic Immigrants and the Myth of the Revitalizing North“. Ráðstefnan AASSC, Congress 2016. University of Calgary, 30. maí-2. Júní.
 • „J. M. Bjarnason’s Image of Race in the North“. 3rd International St. Magnus Conference: Visualising the North. University of the Highlands and Islands, Kirkwall, Orkneyjum, 14.-16. apríl.

Hólmfríður Garðarsdóttir

 • „Repensar el sujeto femenino: cotidianidad y transformación social en el cine de Esteban Ramírez“. Centroamérica sin fronteras. VII Coloquio-taller RedISCA. Háskólinn í Liverpool, 11. nóvember.
 • „Rethinking the Female Subject: Everyday life and social transformation in Esteban Ramíre´s cinematic representations“. Málstofan Close Encounters in Latin America: People, Cinema, Music and Literature. NorLARNet, Háskólinn í Bergen, 1. september.
 • „La historia sin fin: Donde la decepción utópica se vuelve realidad distópica (Representación fílmica de la migración centroamericana)“. Málstofan Literature and Culture: Interdisciplinary Approaches. LASA [Latin American Studies Association] 50th Annual Conference. New York, 27. maí.
 • „Migration Crisis in the Americas: “The Beast” as its Visual Representation“. Málstofa: Feminism, violence, and migration in Latin America. SLAS [Society of Latin American Studies], Háskólinn í Liverpool, 7. Apríl.
 • „Social Exclusion and Dystopian Realities in Central American/Nicaraguan Cinema“. Series: On Cultural Memory: Latin American Cinema and Literature. Wellesley College, Massachusetts, 4. apríl. Boðsfyrirlestur.
 • „„Og hversu merkar skoðanir!“. Þýðingar á ljóðum Pablo Neruda“. Hugvísindaþing, 11.-12. mars.

Ingibjörg Ágústsdóttir

 • „Cold Murder: Northern Landscapes, Nature and Seasons in Burial Rites by Hannah Kent“. 3rd International St. Magnus Conference: Visualising the North, Centre for Nordic Studies, University of the Highlands and Islands, Orkneyjar, 14.-16. september.
 • „“What Gifts We Are Given”: The Disruptive and Anti-Environmental Workings of Historical Violence as Presented in Susan Fletcher’s Witch Light“. Reading the Present Through the Past: Forms and Trajectories of Neo-Historical Fiction, The Netherlands Research School for Literary Studies, Háskólinn í Amsterdam, 4. mars.
 • „Landscape is Destiny: The Role of Nature, Seasons and Northern Landscapes in Burial Rites by Hannah Kent“. Frændafundur 9. Háskóli Íslands, 26.-28. ágúst.
 • „Bothwell the Brave? Filmic Representations of the Earl of Bothwell and his Involvement in Mary Stuart’s Demise“. The 11th Annual Conference of the Association of Adaptation Studies: Adaptations and History. St Anne’s College, Oxford, 26.-27. september.
 • „A Brooding Nordic Noir? Noirish Elements in Hannah Kent’s Burial Rites“. Noir in the North, Háskóli Íslands. 16.-17. nóvember.

Jón Ólafsson

 • „Decided by the Crowd. Dilemmas of direct, participatory and deliberative democracy“. Málþingið Experimental Democracy. Háskólinn í Turku, 29. október.
 • „In Defense of Deliberation: On the Value of Pure Talk“. Ráðstefnan „Future of Democracy“, EDDA öndvegissetur. Háskóli Íslands, 20. – 22. maí.
 • „Rorty og frjálslyndi íronistinn“. Hugvísindaþing, 11.-12. mars.
 • „Lærdómar og lýðræði. Um þekkingarmiðaða samfélagssýn Deweys“. Menntakvika, 7. október.
 • „Gildin“. Ráðstefnan Hvernig metum við hið ómetanlega? Háskólinn á Hólum, 31. mars – 1. apríl.

Júlían Meldon D’Arcy

 • „The Other Fighting Irish: Football in the Fiction of James T. Farrell“. árlega ráðstefna Sport Literature Association of America. Háskólinn í New Brunswick, Fredericton, NB, 21.-26. júní.
 • „On the Gridiron: Jack Kerouac, Football and Fiction“. Miðstöð Hugvísinda, Oregon fylkisháskóli, 21. nóvember.

Kristín Guðrún Jónsdóttir

 • Örsagan og skyldmenni hennar. Vangaveltur um hugtakanotkun og skilgreiningar“. Hugvísindaþing 11.-12. mars

Pernille Folkmann

 • „Um kennslubækur sem fjalla um norðurlandamálin“. Málstofa Nordplus samstarfsnetsins Nabosprogsdidaktik og – kommunikation i læreruddannelserne. Lundi, 7.-8. nóvember.
 • „Det nordiske sprogfællesskab ud fra et islandsk perspektiv“. Ráðstefnan Á mótum danskrar og íslenskrar menningar. Fyrirlestrasalur Þjóðminjasafns, 9. apríl.

Rebekka Þráinsdóttir

 • „Ulitskaya’s and Petrushevskaya’s armoury“. Ráðstefnan 20 Nordiska Slavistmötet. Stokkhólmur, 17.-21. ágúst.
 • „Russian Literature in Iceland“. Lomonosov-háskólinn í Moskvu, 10. nóvember.
 • „Um Púshkín og skáldsögu hans í ljóðum: Jevgení Onegín“. Málþing tileinkað Aleksander Púshkín „Skáldskapurinn vaknar inn í mér.“ Þjóðarbókhlaða, 21. október.

Stefano Rosatti

 • „La Grande Emigrazione Italiana (1860-1920)“. Ráðstefnan Primo Convegno Internazionale di Italianistica. Háskólinn í Sfax, Túnis, 25.-27. Febrúar.
 • „Elena Ferrante. Frásögn af «framúrskarandi» skáldsögu og ónauðsynlegri skáldkonu“. Hugvísindaþing, 11.-12. mars.
 • „Il frammentismo di Clemente Rebora“. XI Congresso degli Italianisti Scandinavi. Háskólinn í Dalarna í Falun, Sviþjóð. 9.-11. júní.

Þórhallur Eyþórsson

 • „VP fronting in Old Icelandic: A device of poetic syntax“. 12th Conference of the Forum of Germanic Language Studies. Aston Háskóli í Birmingham, 7.-8. janúar.
 • „Margslungin miðmynd“. Málfræði, handrit og málhreinsun — Kjartans G. Ottóssonar minnst. 30. Rask-ráðstefnan um íslenskt mál og almenna málfræði. Háskóli Íslands, 29.-30. janúar.
 • „‘If It’s Tuesday, This Must Be Belgium’: Some alleged syntax-morphology correlations re-examined“. Morphological effects on word order from a typological and a diachronic perspective. 38. Jahrestagung der Deutschen Gesellschaft für Sprachwissenschaft (DGfS 2016). Universität Konstanz, 24.–26. febrúar .
 • „Stefna og stefnuleysi í málbreytingum“. Málbreytingar: Kerfisvæðing, endurtúlkun, endurnýting og fleira skemmtilegt. Hugvísindaþing, 11.-12. mars.
 • „West-Nordic morphosyntax: Big-data methods in areal and genealogical linguistics“. Málþing samstarfsnetsins Sprog- og kulturkontakt i Vestnorden á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum. Háskóli Íslands, 12.-13. mars.
 • „VP fronting in Old Icelandic: A case of genre-specific syntax“. Diachronic Corpora, Genre and Language Change. Nottingham, 8.-9. apríl. Ásamt Sigríði Sæunni Sigurðardóttur.
 • „Two types of impersonalization in Icelandic“. Taaldag, Linguists’ Day 2016 of the Linguistic Society of Belgium. Université catholique de Louvain, Collège Mercier, Louvain-la-Neuve, 13. maí. Ásamt Sigríði Sæunni Sigurðardóttur.
 • „Two types of impersonalization in Icelandic“. 22nd Germanic Linguistic Annual Conference (GLAC). Háskóli Íslands, 20.-22. maí. Ásamt Sigríði Sæunni Sigurðardóttur.
 • „Die isländische Sprache im Spiegel der Reformation“. Málþingið Horft yfir hindranir/ Grenzüberschreitungen 4. Skálholt, 18.-23. júlí.
 • „V2 in Icelandic: Root-embedded asymmetries revisited“. Traces of History. Ullershov gård, Vormsund, Noregi, 23.-25. júní. Boðsfyrirlestur.
 • „Arguments in a cold climate: Stability and change in Icelandic weather verbs“. Diachronic Generative Syntax (DiGS 18), Pre˗conference workshop on Diachronic Stability. Háskólinn í Ghent, júní – 1. júlí. Ásamt Sigríði Sæunni Sigurðardóttur.
 • „Staða sagnar í færeyskum danskvæðum“. Frændafundur 9. Háskóli Íslands, 26.-27. ágúst.
 • „Subjects with Icelandic weather verbs“. Societas Linguistica Europaea – 49th Annual Meeting (SLE 49). University of Naples Federico II, Naples, 31. ágúst – 3. september. Ásamt Sigríði Sæunni Sigurðardóttur.
 • „Subjects with Icelandic weather verbs“. Forty Years After Keenan 1976: Subject properties and subject tests. Háskólinn í Ghent, 7.-9. september. Ásamt Sigríði Sæunni Sigurðardóttur.
 • „‘Flexibility’ in Hittite word order: Subject position and discourse neutrality“. Forty Years After Keenan 1976: Subject properties and subject tests. Háskólinn í Ghent, 7.-9. september. Ásamt Cynthia A. Johnson, Esther Le Mair, Michael Frotscher og Jóhönnu Barðdal.
 • „Locating the Subject in Old Irish and Hittite: Position as a Behavioral Property of Subjects“. 15. Fachtagung der Indogermanischen Gesellschaft. Zurück zur Wurzel — Struktur, Funktion und Semantik der Wurzel im Indogermanischen. Vínarháskóli, 13.-16. september. Ásamt Cynthiu A. Johnson, Esther Le Mair, Michael Frotscher og Jóhönnu Barðdal.
 • „The Preverb-Verb Construction in Indo-European: Synchronic analysis and diachronic development“. 15. Fachtagung der Indogermanischen Gesellschaft. Zurück zur Wurzel — Struktur, Funktion und Semantik der Wurzel im Indogermanischen. Vínarháskóli, 13.-16. september
 • „Weak explicit arguments“. Málvísindastofnun [Nyelvtudományi Intézetének], Ungverska vísindaakademían [Magyar Tudományos Akadémia], Búdapest, 3. nóvember. Boðsfyrirlestur. Ásamt Antoni Karli Ingasyni og Einari Frey Sigurðssyni. Boðsfyrirlestur.
 • „Weak explicit arguments“. Workshop on Impersonality and Correlated Phenomena: Diachronic and Synchronic Perspectives. Háskólinn í Salzburg, 10.-11. nóvember. Ásamt Antoni Karli Ingasyni og Einari Frey Sigurðssyni.

Þórhildur Oddsdóttir

 • Hvordan står det til med nordiske sprog i islandske skoler“.Kynning á rannsókn um stöðu norrænna tungumála á Íslandi á fundi faghóps um nordiske nabosprog. Schæffergården í Gentofte,-5. febrúar.
 • „Dönskukennsla á tímamótum“. Hugvísindaþing, 11.-12. mars
 • „Norræn tungumál í skólakerfinu“. Fyrirlestur í boði Norræna félagsins á Íslandi. Norræna félagið, 7. apríl. Ásamt Brynhildi Önnu Ragnarsdóttur.
 • „Dansk som transitsprog til Norden“. ráðstefnunni Språk så in i Norden. Stokkhólmur 17.-19. apríl. Ásamt Brynhildi Önnu Ragnarsdóttur.
 • „Dansk -1-2-3: Undersøgelsen – ramme, procedure og formål“. Frændafundur 9. Reykjavík, 26.-28. ágúst.
 • „Sýn nemenda á Norðurlandamál“. Menntakvika, 7. október. Ásamt Brynhildi Önnu Ragnarsdóttur.

Ritdómar

 Hólmfríður Garðarsdóttir

§    §    §  „Furðuveröld á kunnuglegum slóðum“. Um Afmennskun (Deshumanicación, 2014) eftir Walter Hugo Mäe. Þýðing Guðlaugar Rúnu Margeirsdóttur, Reykjavík: Sagarana, 2016. Hugrás. 27. apríl.

§  „Erótískir frumkvöðlar“. Um höfundaverk Jacintu Escudos (El Salvador), Anacristínu Rossi (Kostaríka) og Giacondu Belli (Níkaragva). Hugrás. 24. ágúst.  §  „Verndargripur: Sýnisbók um höfundareinkenni Roberto Bolaño (1953-2003)“. Um bókina Verndargripur (Amuleto, 1999) eftir Roberto Bolaño. Þýðing Ófeigs Sigurðssonar, Selfoss: Sæmundur, 2016. Hugrás. 28. nóvember.

§  „Glöggt er gestsaugað“. Um bókina En Islandia no hay árboles (2016) eftir Angelu Romero-Astvaldsson. Hugrás. 10. desember.

Ritstjórn

Jón Ólafsson

 • Í ritnefnd Ritsins og Hugrásar.

Kristín Guðrún Jónsdóttir

 • Smásögur heimsins. Norður-Ameríka. Ritstjórn ásamt Jóni Karli Helgasyni og Rúnari Helga Vignissyni.

Þórhallur Eyþórsson

 • Approaches to Nordic and Germanic Poetry. Reykjavík: Háskólaútgáfan. Ritstjórar: Kristján Árnason, Stephen Carey, Tonya Kim Dewey, Haukur Þorgeirsson, Ragnar Ingi Aðalsteinsson og Þórhallur Eyþórsson.

 Milli mála – Tímarit um erlend tungumál og menningu. Ásamt Gísla Magnússyni.

Þýðingar

Ásdís Magnúsdóttir

 • Michel de Montaigne. „Að iðka heimspeki er ígildi þess að læra að deyja“. Milli mála – Tímarit um erlend tungumál og menningu 8, 296-314.
 • „Nokkur orð um esseyjur (Essais) Michels de Montaigne“. Milli mála – Tímarit um erlend tungumál og menningu 8, 294-95.

Erla Erlendsdóttir

 • Dora Alonso. „Gamla konan“. Milli mála – Tímarit um erlend tungumál og menningu 8, 291-93.
 • „Um Doru Alonso“. Milli mála – Tímarit um erlend tungumál og menningu 8, 289-90.

Geir Sigurðsson

 • „Kaldlynda von“. Íslensk þýðing á ljóðinu 冷酷的希望 eftir Bei Dao 北道. Jón á Bægisá – Tímarit um þýðingar 15, 112-116.

Gísli Magnússon

 • Ken Wilber, „Ukuelighed og nåde – Spiritualitet og healing i Treya Killam Wilbers liv“. Aarhus: Klim, 2016. Þýtt úr ensku: Grace and Grit – Spirituality and Healing in the Life of Treya Killam Wilber. Boulder: Shambhala, 1991.

Hólmfríður Garðarsdóttir

 • Carmen Lyra. „Stefanía“ (sp. Estefanía). Milli mála – Tímarit um erlend tungumál og menningu 8, 285-88.

Kynning á Snorra Hjartarsyni ljóðskáldi og þýðing á ljóðunum „En los bosques verdes“ (Inn á græna skóga) og „Noche de primavera“ (Vorkvöld). Unnið fyrir „sýningu“ (prentað efni og upplesið) sem haldin var á Þjóðarbókhlöðu/Háskólabókasafni og Borgarbókasafni Reykjavíkur. Maí og október.

 • „Oye, mira (sp. Heyrðu, sjáðu)“. Kvikmyndahandrit eftir Enrique del Acebo Ibánez. Þýtt úr spænsku á íslensku fyrir Hilmar Oddsson, kvikmyndaleikstjóra og skólastjóra Kvikmyndaskóla Íslands, 62 bls.
 • „Um höfundinn Carmen Lyra“. Milli mála – Tímarit um erlend tungumál og menningu 8, 283-84.

Jón Ólafsson

 • Siðfræði og samfélagsábyrgð. Þýdd úr norsku. Höfundur Øyvind Kvalnes. Háskólaútgáfan.

Júlían Meldon D’Arcy

 • The Glaciers of Iceland [Jöklar á Íslandi eftir Helga Björnsson] Paris & Amsterdam: Atlantis Press (Springer), 613 bls.
 • The Hungry Fox eftir Njörð Njarðvík og Karl Jóhann Jónsson. Reykjavík: NB Forlag, 25 bls.
 • Nui and Nia on Magic Island: An Icelandic Fantasy eftir Lína Rut Wilberg og Þorgrím Þráinsson. Reykjavík: NB Forlag, 25 bls.

Kristín Guðrún Jónsdóttir

 • Heimar mætast. Smásögur frá Mexíkó, Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur / Háskólaútgáfan, 16 smásögur, 235 bls.

Stefano Rosatti

 • Upphækkuð jörð, skáldsaga eftir Auði Övu Ólafsdóttur. Ítalskur titill: Il rosso vivo del Rabarbaro“, Einaudi, Torino.

Rannsóknir

 Ásrún Jóhannsdóttir

 • Þátttakandi í rannsókninni „Modeling the linguistic consequences of digital language contact“, stjórnendur Eiríkur Rögnvaldsson og Sigríður Sigurjónsdóttir. Rannsóknin fékk öndvegisstyrk til þriggja ára 2016.

Þórhildur Oddsdóttir

 • Skýrsla um rannsókn. Rapport om projektet „Dansk -1-2-3 i Vestnorden 2016“.

46 síðna lokaskýrsla um verkefnið „Danska sem fyrsta, annað eða þriðja mál“. Um er að ræða þriggja ára verkefni um stöðu dönskunnar á Íslandi, Grænlandi og í Færeyjum. Að rannsókninni stóðu aðilar í öllum þremur löndunum, auk Danmerkur. Skýrslunni hefur þegar verið dreift til faghópa og yfirstjórnar menntamála í hverju landi. Ásamt Brynhildi Önnu Ragnarsdóttur.

http://dansk-1-2-3.hi.is/wp-content/uploads/2014/12/Rapport-Dansk-1-2-3-NPLA-2013-10040-copy-1-1.pdf

 Styrkir

Auður Hauksdóttir

 • Nordplus Sprog og Kultur til samstarfsnetsins Sprog- og kulturmøde i Vestnorden. Þátttakendur eru málvísindamenn og fræðimenn á sviði bókmennta og menningar á Vestur-Norðurlöndum.
 • Nordplus Sprog og Kultur til að aðlaga frasar.net og www.taleboblen.hi.is að snjallsímum.
 • Rannsóknasjóður Háskóla Íslands til rannsóknar á tileinkun á dönsku talmáli.

Birna Arnbjörnsdóttir

 • Nordplus Sprog og Kultur til Online resource center: For nettkurs i islandsk, finlandsksvensk og færøysk. Í samstarfi við Fróðskaparsetur og Helsinkiháskóla.

Hólmfríður Garðarsdóttir

§  Rannsóknarsjóður Háskóla Íslands. Rannsóknarverkefni um bókmenntir Mið-Ameríkulanda. §  Miðstöð íslenskra bókmennta.Útgáfustyrkur vegna bókanna Hafið starfar í þögn minni (vinnutitill). Tvímála útgáfa á ljóðaþýðingum Pablos Neruda og Voces de Islandia II. Tvímála þýðingar á íslenskum smásögum. §  Styrktarsjóður Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur.Útgáfustyrkur til útgáfu bókarinnar Hafið starfar í þögn minni (vinnutitill).

Lars-Göran Johansson

 • Erasmus + (til þriggja ára frá hausti 2016)
  VIEDEX: Virtual Education Experience in an Extended Nordic Context
  (KA2 Strategic Partnership for higher Education)
  Heimasíða: https://viedex.wordpress.com/
  Samstarfsaðilar: Háskóli Ísland, Háskólinn í Tallin /University of Daugvapils/TUAS in Åbo/Háskólinn í Gävle
 • Nordplus (til tveggja ára frá hausti 2016)
  Blending Swedish: Flexible integration of a language MOOC in teacher-led education
  Heimasíða: https://www.blendingswedish.se/
  Samstarfsaðilar: Háskóli Íslands, Konunglegi tækniháskólinn í Stokkhólmi, Aalto Háskólinn í Helsinki. Einnig kemur til styrkur frá Sænsku stofnuninni (Svenska institutet).

Rebekka Þráinsdóttir

 • Nýsköpunarsjóður Námsmanna – Íslensk-rússnesk veforðabók. Samstarfsverkefni með Árnastofnun.

Þórhallur Eyþórsson

 • Rannsóknasjóður Háskóla Íslands. „West-Nordic Morphosyntax: Big-data methods in areal and genealogical linguistics.“ Verkefnisstjóri: Þórhallur Eyþórsson. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, Háskóla Íslands.
 • Norges forskningsråd (The Research Council of Norway) – Traces of History. Fimm ára rannsóknastyrkur (2014-2018). Verkefnisstjóri: Christine Meklenborg Salvesen, Háskólanum í Osló.
 • European Research Council (ERC) – EVALISA. The Evolution of Case, Alignment and

Argument Structure in Indo-European. Sex ára rannsóknastyrkur (2013-2018).

Verkefnisstjóri: Jóhanna Barðdal, Háskólanum í Gent.

  Veggspjöld

 Hólmfríður Garðarsdóttir

 • Þjóðarspegill 2016 (ásamt Milton Fernando Gonzalez Rodríguez).
  a) „Linguistic Landscapes in Latin American Urban Spaces“.
  b) „Language, Identity and Ethnicity in Latin American Mediatic Spaces“. Kynningarfyrirlestrar 28. október, 2016.

 Birna Arnbjörnsdóttir

 • „The peripheral scientist: struggling with identity, authenticity and voice in ERPP“ á Conference on Academic Language Use and Academic Literacies from a Multilingual Perspective in Nordic Educational Contexts, University of Copenhagen, 9.-11. maí 2016. Ásamt Hafdísi Ingvarsdóttur.

Bækur

Geir Sigurðsson

Confucian Propriety and Ritual Learning. A Philosophical Interpretation. Albany: State University of New York Press, 186 bls.

Greinar og bókarkaflar

Auður Hauksdóttir

„Islændingenes møde med dansk sprog.“ Í Gullfoss. Mødet mellem dansk og islandsk kultur i 1900-tallet. Ritstj. Auður Hauksdóttir, Erik Skyum-Nielsen og Guðmundur Jónsson. Kaupmannahöfn: Vandkunsten, 165-222.

„Enska í framhaldsnámi Íslendinga í Danmörku.“ Í An Intimacy of Words / Innileiki orðanna. Essays in Honour of Pétur Knútsson / Festschrift til heiðurs Pétri Knútssyni. Ritstj. Matthew Whelpton, Guðrún Björk Guðsteinsdóttir, Birna Arnbjörnsdóttir og Martin Regal. Reykjavík: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og Háskólaútgáfan, 218-241.

„At klare sig på dansk som fremmedsprog i en akademisk kontekst.“ Í Nordand. Nordisk tidsskrift for andrespråksforskning, árg. 10, 2, 25-52.

„Indledning. En anderledes historie om to landes samkvem.“ Í Gullfoss. Mødet mellem dansk og islandsk kultur i 1900-tallet. Ritstj. Auður Hauksdóttir, Erik Skyum-Nielsen og Guðmundur Jónsson. Kaupmannahöfn: Vandkunsten, 21-37. Ásamt Erik Skyum-Nielsen og Guðmundi Jónssyni.

„Talebob. Den tålmodige transnordiske udtaletræner.“ Í Rette ord. Festskrift til Sabine Kirchmeier-Andersen i anledning af 60-årsdagen. Ritstj. Dorthe Duncker, Eva Skafte Jensen og Ole Ravnholt. Kaupmannahöfn: Dansk Sprognævns skrifter, 46, 159-170. Ásamt Peter Juel Henrichsen.

Ásdís R. Magnúsdóttir

„Um þýðingu syndarinnar í Sögunni um gralinn og Parcevals sögu.“ Í An Intimacy of Words / Innileiki orðanna. Essays in Honour of Pétur Knútsson / Festschrift til heiðurs Pétri Knútssyni. Ritstj. Matthew Whelpton, Guðrún Björk Guðsteinsdóttir, Birna Arnbjörnsdóttir og Martin Regal. Reykjavík: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og Háskólaútgáfan, 43-60.

Birna Arnbjörnsdóttir

„English in a New Linguistic Context. Implications for Higher Education.“ Í English-Medium Instruction in European Higher Education. Ritstj. Slobodanka Dimova, Anna Kristina Hultgren, Christian Jensen. Berlin: De Gruyter Mouton, 137-156.

„Minimum Interface Domains. Long Distance Binding in North American Icelandic.“ Í Moribund Germanic Heritage Languages in North America. Theoretical Perspectives and Empirical Findings. Ritstj. B. Richard Page og Michael T. Putnam. Amsterdam: Brill, 203-224.

„Reexamining Icelandic as a Heritage Language in North America.“ Í Germanic Heritage Languages in North America. Acquisition, Attrition and Change. Ritstj. Janne Bondi Johannessen og Joseph C. Salmons. Studies in Language Variation, 18, 72-93.

„Simultaneous Parallel Code Use. Using English in University Studies in Iceland.“ Í Transcultural Interaction and Linguistic Diversity in Higher Education. The Student Experience. Ritstj. A. Fabricius og B. Preissler. London: Palgrave Macmillan, 142-164.

„The Spread of English in Iceland.“ Í An Intimacy of Words / Innileiki orðanna. Essays in Honour of Pétur Knútsson / Festschrift til heiðurs Pétri Knútssyni. Ritstj. Matthew Whelpton, Guðrún Björk Guðsteinsdóttir, Birna Arnbjörnsdóttir og Martin Regal. Reykjavík: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og Háskólaútgáfan, 196-218.

„Tracking Student Retention in Open Online Language Courses.“ Í Critical CALL. Proceedings of the 2015 EUROCALL Conference, Padova, Italy. Ritstj. F. Helm, L. Bradley, M. Guarda og S. Thouësny. Dublin: Research-publishing.net, 192-197. Ásamt Kolbrúnu Friðriksdóttur.

Erla Erlendsdóttir

„Edda, saga y escaldo. Préstamos léxicos de origen nórdico en el español.“ Í Etimología e historia en el léxico del español. Ritstj. M. Q. García, J. A. P. Rodríguez, E. F. Rey, J. R. Carriazo og M. S. Orense. Madrid: Iberoamericana-Vervuert, 255-273.

„Voces amerindias del Perú en las lenguas nórdicas.“ Tonos digital 28, án blaðsíðutals, 28 bls. http://www.tonosdigital.com/ojs/index.php/tonos/article/view/1218/748.

„Lomber, spaddilía, basti, ponti … Um nokkur spænsk spilaorð í íslensku.“ Orð og tunga, 27-43.

„Með hjartað í buxunum eða lúkunum. Um myndhverfingar í spænskum og íslenskum orðasamböndum.“ Orð og tunga, 63-93. Ásamt Azucena Penas.

„En torno a la voz marítima toldo.“ Ráðstefnurit í kjölfar ráðstefnunnar Congreso Internacional de Lingüística, La Habana, Kúbu (ISBN: 978-959-7152-34-7).

„Lazo, mestenco, rodeo… algunos hispanismos e hispanoamericanismos en las lenguas nórdicas.“ Actas del XVIII Congreso Internacional de AIH, Buenos Aires, júlí 2013.

Gísli Magnússon

„Den mørke Rilke.“ Standart, 2, 67-69.

François Heenen

„„Frönskufræðingarnir hafa ekki náð að spilla þér.“ Viðtal við frönsku málvísindakonuna Henriette Walter.“ Milli mála – tímarit um erlend tungumál og menningu, 7, 13-23.

„Imparfait et stéreotypes.“ Milli mála – tímarit um erlend tungumál og menningu, 7, 121-149.

Geir Sigurðsson

„Síðustu mennirnir. Hversu weberskur er samtíminn?“ Í Hugsað með Vilhjálmi. Ritstj. Róbert H. Haraldsson og Salvör Nordal. Reykjavík: Háskólaútgáfan, 41-64.

„Ritual Knowledge. A Confucian Exploration.“ Journal of Religious Philosophy, 72, 6, 135-152.

Guðrún Björk Guðsteinsdóttir

„Jóhann Magnús Bjarnason’s Contrapuntal Young Icelander.“ Í An Intimacy of Words / Innileiki orðanna. Essays in Honour of Pétur Knútsson / Festschrift til heiðurs Pétri Knútssyni. Ritstj. Matthew Whelpton, Guðrún Björk Guðsteinsdóttir, Birna Arnbjörnsdóttir. Reykjavík: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og Háskólaútgáfan, 97-123.

Hólmfríður Garðarsdóttir

„Transmutación cultural como vía fiable. Testimonios para todos los tiempos de Quince Duncan.” Sérrit tímaritsins Istmo: ¿Narrativas agotadas o recuperables? Relecturas contemporáneas de las ficciones de la década de los 70. IstmoRevista virtual de estudios literarios y culturales centroamericanos, 29, bls. vantar.

„Uppstokkun staðalmynda um Rómönsku Ameríku. Áhrif þýðinga.” Í An Intimacy of Words / Innileiki orðanna. Essays in Honour of Pétur Knútsson / Festschrift til heiðurs Pétri Knútssyni.  Ritstj. Matthew Whelpton, Guðrún Björk Guðsteinsdóttir, Birna Arnbjörnsdóttir. Reykjavík: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og Háskólaútgáfan, 158-179.

Ingibjörg Ágústsdóttir

„Marginalized Monarch. Mary Stuart and the Cultural Supremacy of Gloriana as Manifested in Film and Television.“ Milli mála – tímarit um erlend tungumál og menningu, 7, 171-196.

„Nothing Against Her Honour. Fictional and Filmic Interpretations of the Murder of Lord Darnley.“ Í Crimelights. Scottish Crime Writing – Then and NowScottish Studies in Europe, 2. bindi. Ritstj. Kirsten Sandrock og Frauke Reitemeier. Trier: Wissenschaftelicher Verlag Trier, 37-52.

„‘The story that history cannot tell‘. Female Empowerment and the Frailties of Queenship in Philippa Gregory’s Historical Novels.“ Í An Intimacy of Words / Innileiki orðanna. Essays in Honour of Pétur Knútsson / Festschrift til heiðurs Pétri Knútssyni. Ritstj. Matthew Whelpton, Guðrún Björk Guðsteinsdóttir, Birna Arnbjörnsdóttir. Reykjavík: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og Háskólaútgáfan, 138-157.

Irma Erlingsdóttir

„The Politics of Justice and the French Blood Affair in Hélène Cixous’s The Perjured City.“ Paragraph. A Journal of Modern Critical Theory, 38, 3, 369-385.

Jón Ólafsson

„A Witness to Accident. Reconfiguring a Stalinist Experience.“ Í Nordic Cold War Cultures. Ritstj. Rósa Magnúsdóttir og Valur Ingimundarson. Helsinki: Aleksanteri Institute, 174-188.

„Lost in Transition. Puzzles of Reconciliation.“ Res Cogitans, 11 (1), 79-100.

„Democracy and the Problem of Pluralism. John Dewey Revisited.“ Í Action, Belief and Inquiry. Pragmatist Perspectives on Science, Society and ReligionNordic Studies in Pragmatism 3. Ritstj. Ulf Zackariasson. Helsinki: Nordic Pragmatism Network, 44-67.

Júlían Meldon D’Arcy

„A Spanish Philosopher and the Aesthetics of American Sports. George Santayana’s The Last Puritan and the Literary Demise of the Ivy League Football Hero.“ Í An Intimacy of Words / Innileiki orðanna. Essays in Honour of Pétur Knútsson / Festschrift til heiðurs Pétri Knútssyni. Ritstj. Matthew Whelpton, Guðrún Björk Guðsteinsdóttir, Birna Arnbjörnsdóttir. Reykjavík: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og Háskólaútgáfan, 124-137.

Kristín Guðrún Jónsdóttir

„Ana María Shua. Mörg andlit argentínskrar skáldkonu.“ Tímarit Máls og menningar, 3, 70-74.

„Um höfundinn og örsögurnar.“ [Eftirmáli um argentísku skáldkonuna Ana María Shua.] Smáskammtar. Reykjavík: Dimma, 118-123.

Stefano Rosatti

„Studio su Clemente Rebora.“ Milli mála – tímarit um erlend tungumál og menningu, 7, 333-356.

Þórhallur Eyþórsson

„Semantic and (Morpho)syntactic Constraints on Anticausativization. Evidence from Latin and Old Norse-Icelandic.“ Linguistics 53, 4, 677-729. Ásamt Jóhönnu Barðdal og Michelu Cennamo.

„Mál og kynóvissa í íslensku.“ Ritið. Tímarit Hugvísindastofnunar Háskóla Íslands, 3, 113-135. Ásamt Ásu Bryndísi Gunnarsdóttur og Jóhannesi Gísla Jónssyni.

„The Insular Nordic Experimental Kitchen. Changes in Case Marking in Icelandic and Faroese.“ Í An Intimacy of Words / Innileiki orðanna. Essays in Honour of Pétur Knútsson / Festschrift til heiðurs Pétri Knútssyni. Ritstj. Matthew Whelpton, Guðrún Björk Guðsteinsdóttir, Birna Arnbjörnsdóttir. Reykjavík: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og Háskólaútgáfan, 328-352.

„Fallmörkun.“ Í Tilbrigði í íslenskri setningagerð II. Helstu niðurstöður. Tölfræðilegt yfirlit. Ritstj. Höskuldur Þráinsson, Ásgrímur Angantýsson, Einar Freyr Sigurðsson. Reykjavík: Málvísindastofnun Háskóla Íslands, 33-76. Ásamt Höskuldi Þráinssyni, Ástu Svavarsdóttur og Þórunni Blöndal.

„Um þolmynd, germynd og það.“ Í Tilbrigði í íslenskri setningagerð II. Helstu niðurstöður. Tölfræðilegt yfirlit. Ritstj. Höskuldur Þráinsson, Ásgrímur Angantýsson, Einar Freyr Sigurðsson. Reykjavík: Málvísindastofnun Háskóla Íslands, 77-120. Ásamt Höskuldi Þráinssyni, Sigríði Sigurjónsdóttur og Hlíf Árnadóttur.

Þórhildur Oddsdóttir

„Stöðumat og þróun orðaforða á fyrsta misseri í BA-námi í dönsku.“ Í Frændafundur 8. Greinasafn frá færeysk-íslenskri ráðstefnu í Þórshöfn 24. og 25. ágúst 2013. Ritstj. Turið Sigurðardóttir og María Garðarsdóttir, 75-98.

Fyrirlestrar

Auður Hauksdóttir

„The Role of the Danish Language in Iceland. Past and Present.“ Ráðstefnan „Dansk og tysk i stereotype. Stereotypeuniverser og deres sproglig-kulturelle konstituteringsformer.“ Syddansk Universitet í Óðinsvéum, 25.-27. febrúar. Ein af lykilfyrirlesurum.

„At kaste lys over fraserne.“ Málstofan „Ljós og myrkur í föstum orðasamböndum í íslensku og skyldum málum.“ Hugvísindaþing, 14. mars.

„Teaching Danish as a Foreign Language in Iceland. Students’ Needs and Teachersʼ Strategies.“ Ráðstefnan „Changes and Challenges in Language Teacher Education. Ninth International Conference on Language Education.“ Center for Advanced Research on Language Acquisition (CARLA), Háskólanum í Minnesota, Bandaríkjunum, 15. maí. Boðsfyrirlesari.

„Selvstændihedskampen og islændingenes holdninger til dansk sprog.“ Málþing um viðhorf Kristjáns X og sjálfstæðisbaráttu Íslendinga. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og Sagnfræðistofnun. Hátíðasal Háskóla Íslands, 14. nóvember.

Ásdís R. Magnúsdóttir

„Time and Memory in the Saga of Grettir.“ Málþingið „Vandinn við minnið / The Trouble with Memory“. Írsk-íslenskt rannsóknanet í minnisfræðum, 13. mars.

„Maður og náttúra í ljóðrænum ritgerðum Alberts Camus.“ Málstofan „Að varpa ljósi á framandi heima. Forsendur og hlutverk þýðinga“. Hugvísindaþing, 14. mars.

Ásrún Jóhannsdóttir

„The Extent of Extramural English in The Linguistic Repertoire of Icelandic Children.“ Málstofan „Language is the Light of the Mind. Is English in Iceland a Threat or Evidence of an Enriched Linguistic Repertoire?“ Hugvísindaþing, 13. mars.

Ásta Ingibjartsdóttir

„Evrópuramminn og námsmat.“ Málstofan „Máltileinkun í víðu ljósi“. Hugvísindaþing, 13. mars.

„Language Assessments in Higher Education.“ Ráðstefnan „Language Teaching Tomorrow. Changing Pedagogical Needs in Higher Education. International Week for Language Teachers.“ Tampere and Jyväskylä Universities of Applied Sciences, Finnlandi, 18.-22. maí.

Birna Arnbjörnsdóttir

„The Role of Input in the Development of English Across the Lifespan.“ Málstofan „Language is the Light of the Mind. Is English in Iceland a Threat or Evidence of an Enriched Linguistic Repertoire?” Hugvísindaþing, 13. mars.

„The English Divide. Disparity and Exclusion in Academia.“ Ráðstefnan „Symposium: Language and Exclusion.“ The Study Group on Language at the United Nations og The Centre for Research and Documentation on World Language. United Nations Plaza, New York, 7. maí.

„Teacher Development and Students’ Needs in a Changing Linguistic Context in Iceland.“ Ráðstefnan „9th International Language Teacher Development Conference.“ Háskólanum í Minnesota, 14.-16. maí.

„Framlag Icelandic Online til þekkingar á tölvustuddri tungumálakennslu.“ Ráðstefna um íslensku sem annað og erlent mál. Árnastofnun, Norræna húsinu, 29. maí.

„Tracking Students’ Behavior Online. Tasks and Retention.“ Ráðstefnan „XVIIth International CALL Research Conference. Task Design & CALL.“ Rovira i Virgili-háskóla, Spáni, 6.-8. júlí.

„Tracking Student Retention in Open Online Language Courses.“ Ráðstefnan „EUROCALL (European Association of Computer Assisted Language Learning). Critical CALL.“ Háskólanum í Padúa, Ítalíu, 26.-29. ágúst.

„Icelandic Online. An Open Online Course in Icelandic.“ Boðsfyrirlestur. Norrænudeild Helsinki-háskóla, 22. september.

„Tölvur og snjalltæki í tungumálanámi. Hegðun nemenda á Icelandic Online.“ Málstofan „Tungumálakennsla í sýndarheimum“. Menntakvika, 2. október.

„“It is not just a question of English.” Two Case Studies from Iceland on Writing English for Publication Purposes.“ Ráðstefnan „Priseal.“ Háskólanum í Coimbra, Portúgal, 30. október – 1. nóvember.

„Um V2 og V3 í vesturíslensku / On V2 and V3 in North American Icelandic.“ Ráðstefnan „Vesturíslenskt mál og menning / Icelandic and Other Nordic Languages and Cultures in the Americas.“ Háskóla Íslands, 2. desember.

Erla Erlendsdóttir

Geographia Historia Orientalis eftir Hans Hansen Skonning.“ Málstofan „Að varpa ljósi á framandi heima. Forsendur og hlutverk þýðinga“. Hugvísindaþing, 14. mars.

Geir Sigurðsson

„On the Use and Abuse of Confucianism for Virtue Ethics.“ Ráðstefnan „Varieties of Virtue Ethics.“ The Jubilee Centre for Character & Virtues, Oriel College. Háskólanum í Oxford, Bretlandi, 8.-10. janúar.

„Af vilhjálmskri siðfræði. Leikreglur, lífsgildi og eðli siðrænnar skynsemi.“ Heimspekispjall um Hugsmíðar: lýðræði, frelsi og réttlætieftir Vilhjálm Árnason. Hannesarholt, 26. janúar.

„Hlutverk líkamans í daoískri og konfúsíanskri sjálfsrækt.“ Málstofan „Heimspeki og líkaminn“. Hugvísindaþing, 13. mars.

„Capitalism and Consumerism from a Chinese Philosophical Perspective.“ Centre of Oriental Studies. Háskólanum í Vilnius, Litháen, 21. maí.

„How Critical is Confucianism?“ Ráðstefnan „Socrates Meeting Confucius. The Third International Symposium on Chinese-Greek Philosophy.“ Qufu Normal University, Qufu, Kína, 5.-6. júní.

„On Confucianisms.“ Ráðstefnan „12th Nordic Association of China Studies Conference.“ Uppsalaháskóla, Svíþjóð, 9.-12. júní.

„Confucian Critique in Context. The ‘Transformative Self-Critical Attitude’.“ Málþingið „What Can Be Learned From Chinese Philosophy?“ Konfúsíusarstofnunin Norðurljós og Heimspekistofnun, 4. september.

„Umbreytandi sjálfsgagnrýni. Um gagnrýna hugsun í menntaheimspeki konfúsíanismans.“ Málstofan „Rannsóknir á námskrárgerð og kennslu á háskólastigi“. Menntakvika, 2. október.

„How Ego Affects Ethics. Western-Chinese Comparisons and Contrasts.“ Heimspekideild St. Anselm College. Manchester, New Hampshire, Bandaríkjunum, 14. október.

„Ethics and Ego. East-West Perceptions of Morality.“ Ráðstefna heimspekideildar Colby College. Waterville, Maine, Bandaríkjunum, 15. október.

„Ritual, Tradition and Individuality in Confucianism. A Case of Positive Freedom.“ Asien-Pazifik-Kolloquium. Friedrich-Alexander-Universitaet, Erlangen, Þýskalandi, 9. desember.

Gísli Magnússon

„Tvíhyggja ljóss og myrkurs í Stundenbuch eftir Rainer Maria Rilke.“ Málstofan „Birtubrigði í bókmenntum og kvikmyndum.“ Hugvísindaþing, 14. mars.

„Visionary Mimesis and Esoteric Modernity in Modern Art and Literature.“ Ráðstefnan „Esoteric Modernism. The Role of Esotericism in Modernist Culture.“ Háskólanum í Árósum, 22. október.

Gro-Tove Sandsmark

„Hvað geta Björn Hítdælakappi og Hænsna-Þórir sagt og gert á nútímanorsku? Vangaveltur um orðaforða og málsnið í endurþýðingu tveggja Íslendingasagna.“ Málstofan „Að varpa ljósi á framandi heima. Forsendur og hlutverk þýðinga“. Hugvísindaþing, 14. mars.

Gunnella Þorgeirsdóttir

„Frá Ofurmenninu til Bíldalíu. Birtingarmyndir og textatengsl búningamenningar á Íslandi.“ Málstofan „Efnismenning“. Þjóðarspegillinn, Háskóla Íslands, 30. október.

„Taishitsu og Jibyō. Hugmyndir um líkamann í japanskri menningu.“ Málstofan „Heimspeki og líkaminn“. Hugvísindaþing, 13. mars.

Hólmfríður Garðarsdóttir

„Ganando terreno. El cine como herramienta didáctica.” Boðsfyrirlestur. Hugvísindasvið, Háskólanum í Sevilla, Spáni, 25. febrúar.

„Social Exclusion and Dystopian Realities in Central American Cinema.“ Ráðstefnan „Frontiers in Central American Research.“ Institute of Latin American Studies (ILAS), Lundúnaháskóla, 20. mars.

„The Adolescent Gaze and Dystopian Realities in La Yuma (2009) and El camino (2007).“ Málstofan „The Child/Adolescent Image in Latin American Millennium Cinemas. Memory and Utopia.“ Ársþing Latin American Studies Association (LASA). Háskólanum í Puerto Rico, San Juan, 27. maí.

„Getting to Know the Far Away ‘Other’. Central American Narrative in Translation.“ Ráðstefnan „Translation. The Language of Literature.“ Hugvísindastofnun, Háskóla Íslands, 13. júní.

Ingibjörg Ágústsdóttir

„Kvenmorðingjar í kulda norðurs. Um áhrif Margaret Atwood á Burial Rites eftir Hannah Kent.“ Málstofan „Konur sem myrða: Burial Rites (Náðarstund) eftir Hannah Kent, heimildir og textatengsl“. Hugvísindaþing, 13. mars.

„Why Write About the Tudors? The Writers’ Perspective.“ Ráðstefnan „Representing the Tudors.“ University of South Wales, 11. júlí.

„Reality, Memory and Loss in Jackie Kay’s Reality, Reality.“ Ráðstefnan „Scottish Women’s Fiction Symposium.“ Edinborgarháskóla, 10. september.

Irma Erlingsdóttir

„Paroles-témoignages.“ Ráðstefnan „Hommage à Assia Djebar. Un cri dans le bleu immergé.“ Université Paris-Sorbonne Nouvelle, París, 8. júní.

„Advancing Women’s Empowerment and Agency on National and International levels.“ Ráðstefnan „World Assembly for Women (WAW!)“, Tókýó, 27.-30. ágúst.

„Centenary of Women´s Suffrage in Iceland.“ Ráðstefnan „Borgaraleg réttindi kvenna í 100 ár. Alþjóðleg ráðstefna í tilefni af aldarafmæli kosningaréttar kvenna“, RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands, 22.-23. október. Setningarræða.

„National Presentation on the Neoliberal University and Iceland.“ Ráðstefnan „Gender in/and the Neoliberal University.“ The International Research Association of Institutions of Advanced Gender Studies (RINGS), Prag, 5.-6. nóvember.

„A Utopian University. The Role and Responsibility of the University in Uncertain Times.“ Ráðstefnan „Gender in/and the Neoliberal University.“ The International Research Association of Institutions of Advanced Gender Studies (RINGS), Prag, 5.-6. nóvember.

Jón Ólafsson

„Platonic Worry and Pragmatist Hope.“ Ráðstefnan „Emancipation. Challenges at the Intersection of American and European Philosophy.“ Fordham-háskóla, New York, 26. febrúar – 1. mars. Lykilfyrirlestur.

„Spilling og siðareglur. Hafa siðferðileg viðmið áhrif á spillingarhvata?“ Málstofan „Hvað er spilling?“ Hugvísindaþing, 13. mars.

„Hlutleysi.“ Málþing í tilefni af 50 ára afmæli grundvallarhugsjóna Rauða krossins, Norræna húsinu, 8. maí.

„Aftur á byrjunarreit.“ Málþingið „Siðareglur ráðherra og þingmanna. Möguleikar og markmið,“ Siðfræðistofnun, 12. maí.

„Epistemic Contribution or Political Participation.“ Ráðstefnan „Workings of Democracy. Practices, Norms and Understanding.“ Siðfræðistofnun, 29. maí.

„Russia. The Public Sphere, Public Trust and Official Communication.“ Málstofan „Afleiðingar valdstjórnar. Hvaða áhrif hefur þróun mála í Rússlandi í raun og veru?“ EDDA – öndvegissetur og Alþjóðamálastofnun, Norræna húsinu, 19. júní.

„Identifying with democracy.“ Málþingið „Using the Concept of Identity,“ EDDA – öndvegissetur í samstarfi við Raymond Aron Centre for Sociological and Political Studies (CESPRA) at the Institute of Advanced Studies in the Social Sciences in Paris (EHESS), Háskóla Íslands, 25. september.

„Введение в (критику) идеологии: Дьюи (1928) и Лакснесс (1937/38)в Москве.“ Fyrirlestraröð RedSovet: Agora. Dostoevskí-bókasafnið, Moskvu, 13. október.

„Is Epistemic Democracy Liberal?“ Ráðstefnan „Justice and Political Psychology,“ Háskólanum í Turku, 16. október.

„Inherent Misogyny, Epistemic Injustice and Deep Corruption.“ Ráðstefnan „Borgaraleg réttindi kvenna í 100 ár. Alþjóðleg ráðstefna í tilefni af aldarafmæli kosningaréttar kvenna,“ RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands, 22.-23. október.

„Hvernig á (og á ekki) að tala um spillingu í íslenskri pólitík.“ Málþing Félags stjórnmálafræðinga, Háskóla Íslands, 27. nóvember.

Júlían Meldon D’Arcy

„‘Maggy Net’ and ‘North Paul’. The Trials and Tribulations of Translating Þórbergur Þórðarson into English.“ Málstofan „Að varpa ljósi á framandi heima: Forsendur og hlutverk þýðinga“. Hugvísindaþing, 14. mars.

Kristín Guðrún Jónsdóttir

„minificción en Islandia.“ Ráðstefnan „I Simposio Canario de Minificción.“ Universidad de La Laguna, Tenerife, Kanaríeyjum, 25.-27. nóvember.

Martin Regal

„Inside Out. The Pros and Cons of Parallel Text Translation.“ Málstofan „Að varpa ljósi á framandi heima. Forsendur og hlutverk þýðinga.“ Hugvísindaþing, 14. mars.

Michele Broccia

„The Darkness, the Light. The Poetry of Philip Larkin.“ Málstofan „Birtubrigði í bókmenntum og kvikmyndum.“ Hugvísindaþing, 14. mars.

Oddný G. Sverrisdóttir

„Wo viel Licht ist, ist auch viel Schatten.“ Málstofan „Ljós og myrkur í föstum orðasamböndum í íslensku og skyldum málum.“ Hugvísindaþing, 14. mars.

Pernille Folkmann

„Brug af artikler og demonstrative pronominer i dansk i sammenligning med islandsk.“ Málstofan „Máltileinkun í víðu ljósi.“ Hugvísindaþing, 13. mars.

Rebekka Þráinsdóttir

Sögur Belkíns eftir Alexander Púshkín.“ Málstofan „Að varpa ljósi á framandi heima. Forsendur og hlutverk þýðinga.“ Hugvísindaþing, 14. mars.

Stefano Rosatti

„Ljósið í Gleðileiknum guðdómlega.“ Málstofan „Ljós og myrkur sannleikans í kennilegum bókmenntum.“ Hugvísindaþing, 13. mars.

Þórhallur Eyþórsson

„Anderson’s Revenge. V2 and Adjacency.“ Ráðstefnan „Traces of History.“ Háskólanum í Osló, 9.-10. mars. Boðsfyrirlestur.

„‘Hvar kreppir skóinn?’ Um stökkbreytingar í íslenska fallakerfinu.“ Málstofan „Upplýst setningafræði.“ Hugvísindaþing, 13. mars.

„How to Identify Cognates in Syntax? Taking Watkins’ Legacy One Step Further.“ Ráðstefnan „More Hitches in Historical Linguistics.“ Háskólanum í Gent, 16.-17. mars. Ásamt Jóhönnu Barðdal.

„VP Fronting in Old Icelandic. A Device of Poetic Syntax.“ Ráðstefnan „21st Germanic Linguistics Annual Conference (GLAC 21).“ Brigham Young University, Provo, Utah, Bandaríkjunum, 8.-9. maí.

„How to Identify Cognates in Syntax? Taking Watkins’ Legacy One Step Further.“ Ráðstefnan „Case, Argument Structure and Syntactic Reconstruction, NonCanCase Project.“ Háskólanum í Bergen, 11.-12. júní. Ásamt Jóhönnu Barðdal.

„The Complex History of Oblique Subjects in Icelandic.“ Ráðstefnan „Case, Argument Structure and Syntactic Reconstruction, NonCanCase Project.“ Háskólanum í Bergen, 11.-12. júní. Ásamt Sigríði Sæunni Sigurðardóttur.

„Dative Subjects in Germanic. A Computational Analysis of Lexical Semantic Verb Classes Across Time and Space.“ Ráðstefnan „Case, Argument Structure and Syntactic Reconstruction, NonCanCase Project.“ Háskólanum í Bergen, 11.-12. júní. Ásamt Jóhönnu Barðdal, Carlee Arnett, Stephen Mark Carey, Gard B. Jenset, Guus Kroonen og Adam Oberlin.

„The Hero, the Ghost and Mr X. Perspective, Grammar and Empathy in Old Icelandic Narrative.“ Ráðstefnan „PALA 2015 Canterbury. Creative Style.“ Háskólanum í Kent, 15.-18. júlí.

„Sporadic Mutations in Subject Case Marking. The Complex History of Oblique Subjects in Icelandic.“ Ráðstefnan „22nd International Conference on Historical Linguistics (ICHL22).“ Napólí, 27.-31. júlí. Ásamt Sigríði Sæunni Sigurðardóttur.

„Dative Subjects in Germanic. A Computational Analysis of Lexical Semantic Verb Classes Across Time and Space.“ Ráðstefnan „22nd International Conference on Historical Linguistics (ICHL22).“ Napólí, 27.-31. júlí. Ásamt Jóhönnu Barðdal, Carlee Arnett, Stephen Mark Carey, Gard Jenset, Guus Kroonen og Adam Oberlin.

„Grettir and Glámr. Perspective and Empathy in Old Icelandic Narrative.“ Ráðstefnan „16th International Saga Conference.“ Zürich og Basel, 9.-15. ágúst.

„Friedensthemen in der isländischen Kunst.“ Ráðstefnan „Crossing Borders 3, Frieden/Peace, Festival Jünger Künstler.“ Bayreuth, Þýskalandi, 13.-14. ágúst.

„Dative Subjects in Germanic. A Computational Analysis of Lexical Semantic Verb Classes Across Time and Space.“ Ráðstefnan „Societas Linguistica Europea (SLE) 48th Annual Meeting.“ Leiden University, Hollandi, 2.-5. september. Ásamt Jóhönnu Barðdal, Carlee Arnett, Stephen Mark Carey, Gard Jenset, Guus Kroonen og Adam Oberlin.

Þórhildur Oddsdóttir

„Nordplus Projektexempel.“ Ráðstefnan „Nordplus kontaktseminarium.“ Reykjavík, 21. janúar. Ásamt Brynhildi Önnu Ragnarsdóttur.

„Námsbækur í ljósi námskrár.“ Málstofan „Máltileinkun í víðu ljósi“. Hugvísindaþing, 13. mars. Ásamt Brynhildi Önnu Ragnarsdóttur.

„Hvernig falla námsbækur í dönsku í grunnskóla að aðalnámskrá og viðmiðum Evrópurammans?“ Málþing um íslensku sem annað og erlent mál. Stofnun Árna Magnússonar og Rannsóknastofa í máltileinkun. Norræna húsinu, 29. maí. Ásamt Brynhildi Önnu Ragnarsdóttur.

„Island. Dansklærere i 10. klasse 2015“ og „Island. Elever i dansk i 10. klasse 2015“. Møde omkring Dansk som 1., 2. og 3. sprog i Norden. Et Nordplus sprog projekt. Nuuk, Grænlandi, 7. ágúst. Ásamt Brynhildi Önnu Ragnarsdóttur.

„Áhugi og námshvöt nemenda í dönsku á lokaári í grunnskóla og væntingar kennara til frammistöðu nemenda og sýn þeirra á afstöðu nemenda til greinarinnar“ og „Námsgögn í dönsku í 10. bekk grunnskóla og viðmið Evrópurammans (CEFR).“ Málstofan „Námsskrá og norræn tungumál – Danska í íslenskum grunn- og framhaldsskólum“. Menntakvika, 2. október. Ásamt Brynhildi Önnu Ragnarsdóttur.

„Dönskukennsla á tímamótum.“ Námstefna Félags dönskukennara. Háskólanum í Reykjavík, 9. október. Ásamt Brynhildi Önnu Ragnarsdóttur.

„Dansk 1-2-3. Nordplus Junior projekt.“ Ráðstefnan „Det nordiske klasserum. Nordspråkskonference om nordisk didaktik. Nordatlantens Brygge.“ Kaupmannahöfn, 20. nóvember. Ásamt Brynhildi Önnu Ragnarsdóttur.

„Hvað hamlar dönskukennslu og rýrir stöðu hennar?“ Bitabox RÍM. Rannsóknastofa í máltileinkun, Hugvísindasviði Háskóla Íslands, 26. nóvember. Ásamt Brynhildi Önnu Ragnarsdóttur.

Ritdómar

Gísli Magnússon

„Die Jagd nach der flüchtigen Gegenwart.“ Literatur Zeitung Online, 5 (Achtsamkeit), 25-26.

Þórhildur Oddsdóttir

„Hagnýt handbók.“ Ritdómur um bókina Skrifaðu bæði skýrt og rétt eftir Höskuld Þráinsson. Hugrás, vefrit Hugvísindasviðs Háskóla Íslands.

Ritstjórn

Auður Hauksdóttir

Gullfoss. Mødet mellem dansk og islandsk kultur i 1900-tallet. Kaupmannahöfn: Vandkunsten. 456 bls. Ásamt Erik Skyum-Nielsen og Guðmundi Jónssyni.

Ásdís R. Magnúsdóttir

Milli mála – Tímarit um erlend tungumál og menningu. Vefrit Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur. Ásamt Þórhalli Eyþórssyni.

Birna Arnbjörnsdóttir

An Intimacy of Words / Innileiki orðanna. Essays in Honour of Pétur Knútsson / Festschrift til heiðurs Pétri Knútssyni. Reykjavík: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og Háskólaútgáfan. 354 bls. Ásamt Matthew Whelpton, Guðrúnu Björku Guðsteinsdóttur og Martin Regal.

Guðrún Björk Guðsteinsdóttir

An Intimacy of Words / Innileiki orðanna. Essays in Honour of Pétur Knútsson / Festschrift til heiðurs Pétri Knútssyni. Reykjavík: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og Háskólaútgáfan. 354 bls. Ásamt Matthew Whelpton, Birnu Arnbjörnsdóttur og Martin Regal.

Jón Ólafsson

Ritið:1/2015 Tvísæi/íronía/launhæðni/kaldhæðni/ólíkindi. Ásamt Kristni Schram.

Ritið:2/2015 Staða fræðanna. Ásamt Guðna Elíssyni.

Ritið:3/2015 Peningar: Gildi, merking. Ásamt Eyju Margréti Brynjarsdóttur.

Martin Regal

An Intimacy of Words / Innileiki orðanna. Essays in Honour of Pétur Knútsson / Festschrift til heiðurs Pétri Knútssyni. Reykjavík: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og Háskólaútgáfan. 354 bls. Ásamt Matthew Whelpton, Guðrúnu Björku Guðsteinsdóttur og Birnu Arnbjörnsdóttur.

Stefano Rosatti

Studi di Italianistica nordica. Atti del X Convegno degli italianisti scandinavi. Róm: Aracne. Ráðstefnurit 10. ráðstefnu ítölskufræðinga á Norðurlöndum sem haldin var í Háskóla Íslands á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur og Björgvinjarháskóla dagana 13.-15. júní 2013. Ásamt Marco Gargiulo og Margareth Hagen.

Þórhallur Eyþórsson

Milli mála – Tímarit um erlend tungumál og menningu. Vefrit Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur. Ásamt Ásdísi R. Magnúsdóttur.

Þýðingar

Ásdís R. Magnúsdóttir

Án höfundar. „Sagan um Renart – Le Roman de Renart“. Þýðing á 3. kafla verksins sem er frönsk ljóðsaga frá 12. öld. Milli mála. Tímarit um erlend tungumál og menningu, 7, 369-382.

Hólmfríður Garðarsdóttir

Días y noches en Buenos Aires. Þýðing á örsagnasafninu Dagar og nætur í Buenos Aires eftir Ólöfu Ingólfsdóttur. Tvímála útgáfa: íslenska og spænska. Buenos Aires: Milena Cacerola. 67 bls.

Jón Ólafsson

„Einkaíronía og von frjálslyndisins.“ Þýðing á fræðigreininni „Private Irony and Liberal Hope“ eftir Richard Rorty. Ritið:1/2015 Tvísæi/íronía/launhæðni/kaldhæðni/ólíkindi, 209-237.

Kristín Guðrún Jónsdóttir

Ana María Shua. Smáskammtar. Reykjavík: Dimma. 128 bls.

Rebekka Þráinsdóttir

„Bernska. Hjá ömmu.“ Smásagan „Детство. У бабушки“ eftir Isaak Babel. Milli mála. Tímarit um erlend tungumál og menningu, 7, 361-366.

Styrkir

Birna Arnbjörnsdóttir

Nordplus-Nordiske Språk – Finnlandssvenska for indvandrare. Et pilotkurs.

Hólmfríður Garðarsdóttir

Rannsóknasjóður Háskóla Íslands – Birtingarmyndir frumbyggja Rómönsku Ameríku og tungumála þeirra í kvikmyndum álfunnar.

Miðstöð íslenskra bókmennta – Dagar og nætur í Buenos Aires.

Aðstoðarkennarastyrkur – Milton Fernando Gonzalez-Rodríguez doktorsnemi.

Irma Erlingsdóttir

Rannsóknamiðstöð Íslands (Rannís) – Öndvegissetursstyrkur fyrir EDDU – Öndvegissetur. Sjö ára verkefnisstyrkur (2009-2015). Frumkvöðull og verkefnisstjóri. Stærsti styrkur sem veittur hefur verið á Íslandi í félags- og hugvísindum.

Jón Ólafsson

NOS-HS – Rannsóknavinnustofur um lýðræðistilraunir.

Þórhallur Eyþórsson

Rannsóknasjóður Háskóla Íslands – Syntactic change in Icelandic. Documentation in corpora. Málvísindastofnun.

Innviðasjóður – Gríðarstór stafrænn textagrunnur. Verkefnisstjóri: Eiríkur Rögnvaldsson.

Rannsóknamiðstöð Íslands (Rannís) – Empathy. Language, literature, society. Þriggja ára rannsóknastyrkur (2013-2015). Verkefnisstjóri: Bergljót S. Kristjánsdóttir, Íslensku- og menningardeild.

Norges forskningsråd (The Research Council of Norway) – Traces of History. Fimm ára rannsóknastyrkur (2014-2018). Verkefnisstjóri: Christine Meklenborg Salvesen, Háskólanum í Osló.

European Research Council (ERC) – EVALISA. The Evolution of Case, Alignment and Argument Structure in Indo-European. Sex ára rannsóknastyrkur (2013-2018). Verkefnisstjóri: Jóhanna Barðdal.

Háskólinn í Bergen – Indo-European Case and Argument Structure in a Typological Perspective (IECASTP). The Emergence of Non-Canonical Case Marking in Indo-European (NonCanCase). Tvö innbyrðis tengd rannsóknarverkefni til sjö ára. Verkefnisstjóri: Jóhanna Barðdal.

Veggspjöld

Þórhallur Eyþórsson

„Recent Developments in Germanic Historical Syntax.“ Ráðstefnan „21st Germanic Linguistics Annual Conference (GLAC 21).“ Brigham Young University, Provo, Utah, Bandaríkjunum, 8.-9. maí.

„Icelandic Quirks. Testing Linguistic Theories and Language Technology.“ Ráðstefnan „21st Germanic Linguistics Annual Conference (GLAC 21).“ Brigham Young University, Provo, Utah, Bandaríkjunum, 8.-9. maí.

„Explicit realization of weak arguments.“ Ráðstefnan „46th Annual Meeting of the North East Linguistics Society (NELS 46).“ Concordia University, Montreal, 16.-18. október. Ásamt Antoni Karli Ingasyni og Einari Frey Sigurðssyni.

Bækur

Gísli Magnússon

Esotericism and Occultism in the Works of the Austrian Poet Rainer Maria Rilke: A New Reading of His Texts. Lewiston, New York: The Edwin Mellen Press. 260 bls.

Kristín Guðrún Jónsdóttir

Bandoleros santificados. Las devociones a Jesús Malverde y Pancho Villa. El Colegio de la Frontera Norte/El Colegio de San Luis, Tijuana/El Colegio de San Luis Potosí, Mexíkó. 246 bls.

Sigurður Pétursson

Latína er list mæt. Um latneskar menntir á Íslandi. Reykjavík: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og Háskólaútgáfan. 416 bls.

Greinar og bókarkaflar

Annemette Hejlsted

„Melodramatisk modernisme  en læsning af Dorrit Willumsens roman MarieEn roman om Madame Tussauds liv.“ Milli Mála – tímarit um tungumál og menningu, 6, bls. 93–108.

Auður Hauksdóttir

„Sprogværktøjet Frasar.net. Om fraser og fraseindlæring anskuet kontrastivt.“ Språk i Norden, 68–82.

„Um dönskukunnáttu Íslendinga á nítjándu öld.“ Milli mála – tímarit um erlend tungumál og menningu, 6, bls. 13–42.

„An Innovative World Language Centre: Challenges for the Use of Language Technology.“ Proceedings of LREC 2014, bls. 2194–2198.

Birna Arnbjörnsdóttir

„English at the University of Iceland: Ideology and Reality.“ Í Hultgren, K., Gregersen, F. og Thøgersen, J. (ritstj.). English at Nordic Universities: Ideologies and Practices (bls. 179–192). Amsterdam: John Benjamins Publishing Company. Ásamt Hafdísi Ingvarsdóttur.

„Undirbúningur framhaldsskólanemenda fyrir notkun ensku í háskólanámi: Námskrár og nýtt íslenskt málumhverfi.“ Í Netlu – Vefriti um uppeldi og menntunhttp://netla.hi.is/greinar/2014/ryn/010.pdf . Ásamt Gerði Guðmundsdóttur.

François Heenen

„Les usages stylistiques de l’imparfait.“ Milli mála – tímarit um erlend tungumál og menningu, 6, bls. 43–65.

Geir Sigurðsson

„Ethics and Ego: East-West Perceptions of Morality.“ Nordicum-Mediterraneum. Icelandic E-Journal of Nordic and Mediterranean Studies, 9, 2. http://nome.unak.is.

„Confucianism vs. Modernity: Expired, Incompatible or Remedial?“ Asian Studies, 2, 1, bls. 21–38.

„Frugalists, anti-consumers and prosumers: Chinese philosophical perspectives on consumerism.“ Í Hulme, A. (ritstj.). The Changing Landscape of China’s Consumerism (bls. 125–149). Oxford: Chandos.

Gísli Magnússon

„Skandinavische Geister in R. M. Rilkes Die Aufzeichnungen des Malte Laurids Brigge.“ Í Magnússon, G., Fauth, S. R. (ritstj.). Der deutsch-skandinavische Kulturaustausch um 1900 (bls. 85–100). Würzburg: Königshausen & Neumann. Ásamt Søren R. Fauth.

„Nærvær og filosofisk æstetik i Pascal Merciers roman Perlmanns Schweigen.“ Milli mála – tímarit um erlend tungumál og menningu, 6, bls. 67–91.

Guðrún Björk Guðsteinsdóttir

„Ímyndir, sjálfsmyndir, þvermenningarleg yfirfærsla.“ Ritið. Vesturheimsferðir í nýju ljósi, 14, 1, bls. 3–14. Ásamt Úlfari Bragasyni og Birni Þorsteinssyni.

„Þvermenningarlegt eignarnám: vandamál og sjónarmið.“ Inngangur að þýðingu. Ritið 14,1, bls. 171–175.

Hafdís Ingvarsdóttir

„Reflection and Work Context in Teacher Learning: Two Case Studies from Iceland.“ Í Craig, C. H. og Orland-Barak, L. (ritstj.). International Teacher Education: Promising Pedagogies (Part A) (bls. 91–112). Emerald Publishers.

„English at the University of Iceland: Ideology and Reality.“ Í Hultgren, K., Gregersen, F. og Thøgersen, J. (ritstj.). English at Nordic Universities: Ideologies and Practices (bls. 179–192). Amsterdam: John Benjamins Publishing Company. Ásamt Birnu Arnbjörnsdóttur.

Hólmfríður Garðarsdóttir

„Human Rights Revisited: Deceitful Job Offers and Human Trafficking in Argentina.“ The Arctic & Antarctic International Journal of Circumpolar Socio-Cultural Issues, 8, 8, bls. 145–175. Ásamt Fjólu Dögg Hjaltadóttur.

„(Re)Collecting Argentina´s Recent Past: The Role of Literature.“ Horizon Research Publishing Linguistics and Literature Studies, 2, 5, bls. 131–140.

„Subjectivities in the Making: Tales of Transformation in Recent Central American Cinema.“ Í Rocha, C. og Seminet, G. (ritstj.). Screening Minors in Latin American Cinema (bls. 105–119). Lexington Books: Rowman & Littlefield.

Translating a Continent: „(Re)Creating Latin American Cultures and Images.“ Í Lothe, J., Eysteinsson, Á. og Jansson, M. (ritstj.). Nordic Responses: Translation, History, Literary Culture (bls. 35–51). Osló: Novus Press.

Irma Erlingsdóttir

„Inscriptions du politique chez Hélène Cixous : Différence sexuelle, rêves et résistances.“ Milli mála – tímarit um erlend tungumál og menningu, 6, bls. 109–130.

„Inngangur.“ Í Rúdólfsdóttir, A. G. et al. (ritstj.). Fléttur III: Jafnrétti, menning, samfélag (bls. 7–10). Reykjavík: Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum (RIKK) og Háskólaútgáfan. Ásamt Önnudís G. Rúdólfsdóttur, Guðna Elíssyni og Ingólfi Á. Jóhannessyni.

Kristín Guðrún Jónsdóttir

„Sagnameistari fellur frá. Gabriel García Márquez.“ Fréttablaðið, 29. apríl, bls. 22, og Hugras.is, maí. Ásamt Jóni Thoroddsen.

Magnús Fjalldal

„By Means of Deception – Snorri Sturluson as a Military Strategist.“ Neophilologus, vol. 99, bls. 113–123.

Michele Broccia

„The Sardinian Literary Spring: An Overview. A New Perspective on Italian Literature.“ Nordicum Mediterraneum: Icelandic E-Journal of Nordic and Mediterranean Studies, 9, 1, 15 bls.

Rebekka Þráinsdóttir

„Alexander Púshkín og Sögur Belkíns.“ Milli mála – tímarit um erlend tungumál og menningu, 6, bls. 135–140.

Sigurður Pétursson

„Matthildur greifafrú í Canossa.“ Saltari stilltur og sleginn Svanhildi Óskarsdóttur fimmtugri 13. mars 2014 (bls. 42–45). Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen.

Stefano Rosatti

„Italianistica scandinava.“ Í Rosatti, S., Hage, M. og Gargiulo, M. (ritstj.), Atti del X convegno degli italianisti scandinavi (bls. 7–15). Róm: Aracne. Ráðstefnurit 10. ráðstefnu ítölskufræðinga á Norðurlöndum sem haldin var í Háskóla Íslands á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur og Björgvinjarháskóla dagana 13.–15. júní 2013.

„Pasolini e noi. Vecchie nuove questioni linguistiche.“ Í Rosatti, S., Hage, M. og Gargiulo, M. (ritstj.), Atti del X convegno degli italianisti scandinavi (bls. 241–259). Róm: Aracne. Ráðstefnurit 10. ráðstefnu ítölskufræðinga á Norðurlöndum sem haldin var í Háskóla Íslands á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur og Björgvinjarháskóla dagana 13.–15. júní 2013.

Þórhallur Eyþórsson

„Oblike subjekter i færøysk og islandsk.“ Í Johannessen, J. B. (ritstj.), Nordisk dialektforskning – talespråket i Nordisk dialektkorpus(bls. 177–195). Osló: Novus forlag. Ásamt Jóhannesi Gísla Jónssyni.

„Greinir skáldskapar: A diachronic corpus of Icelandic poetic texts.“ Í Bjarnadóttir, K. et al (ritstj.), Proceedings of “Language Resources and Technologies for Processing and Linking Historical Documents and Archives – Deploying Linked Open Data in Cultural Heritage – LRT4HDA”, málstofa á ráðstefnunni LREC 2014, (bls. 35–40). Reykjavík. Ásamt Bjarka Karlssyni og Sigríði Sæunni Sigurðardóttur.

„Alternating predicates in Icelandic and German.“ Working Papers in Scandinavian Syntax, 93, bls. 51–101. Ásamt Jóhönnu Barðdal og Tonyu Kim Dewey.

„Rasmus Rask: Investigation of the Origin of the Old Norse or Icelandic Language.“ Journal of Indo-European Studies, 42, 3–4, bls. 563–568.

Fyrirlestrar

Annemette Hejlsted

„Genremødet i Kim Leines prisbelønnede roman Profeterne i Evighedsfjorden (2012).“ Hugvísindaþing, 14. mars.

„Fiktionens legeplads.“ The Festival of Research, Folketinget, 24. apríl.

„Fiktionens legeplads.“ The Festival of Research, Rødovre tekniske skole, 25. apríl.

„Fiktionens legeplads.“ The Festival of Research, Helsingør Bibliotek, 26. apríl.

Auður Hauksdóttir

„Dönskukunnátta Íslendinga og viðhorf til gagnsemi dönskunnar.“ Málþingið Nytsemi skóladönskunnar, Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og Norræna félagið, Norræna húsinu, 4. febrúar.

„Sambúð dönsku og íslensku og viðhorf Dana til íslensku.“ Hugvísindaþing, 15. mars.

„A World Language Centre.“ International Expert Meeting on Improving Access to Multilingual Cyberspace, UNESCO í París, 29. október.

„Hvorfor Taleboble?“ Málþing um rannsóknar- og þróunarverkefnið www.taleboblen.hi.is, unnið í samvinnu danskra, færeyskra, grænlenskra og íslenskra fræðimanna, dönskukennara og nemenda þeirra, Þjóðarbókhlaða, 8. nóvember.

„At begå sig adækvat på et fremmedsprog.“ Ráðstefnan Nordic Intercultural Communication: Language, Culture and Communication, Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, 27. nóvember.

Ásdís R. Magnúsdóttir

„Dýrin í skóginum eru ekki vinir: Dýr í stað manna í frönskum ljóðsögum frá 12. öld.“ Hugvísindaþing, 15. mars.

„Traduire la mer dans les essais lyriques d’Albert Camus.“ 19. þing norrænna rómanista, Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, 13. ágúst.

Ásrún Jóhannsdóttir

„Ensk ritun í Moodle.“ Moodle-dagur Háskóla Íslands: skipulag, vinnulag, leiðir og tæki, Háskóla Íslands, 23. apríl.

Ásta Ingibjartsdóttir

„Leiklist í tungumálanámi og nýjar leiðir í samskiptum nemenda og kennara. Persónur og leikendur.“ Hugvísindaþing, 15. mars.

„Le théâtre dans l´enseignement / l’apprentissage du français langue étrangère.“ 19. þing norrænna rómanista, Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, 14. ágúst.

Birna Arnbjörnsdóttir

„Meeting Students’ Needs for English Academic Writing in a Changing Nordic Linguistic Environment.“ Center for Internationalisering og Parallelsproglighed (CIP ), Kaupmannahafnarháskóla, 25 mars. Boðsfyrirlesari. Ásamt Patriciu Prinz.

„Staða ensku í íslensku þjóðfélagi.“ Ráðstefnan Norðan við hrun, sunnan við siðbót, Háskólanum að Hólum, 15. maí. Ásamt Hafdísi Ingvarsdóttur.

„English in Higher Education. Iceland as a Microcosm.“ AILA World Congress. One World Many Languages. Brisbane, Ástralíu, 10.–15. ágúst. Ásamt Hafdísi Ingvarsdóttur.

„Scientists on the Periphery.“ AILA World Congress. One World Many Languages. Brisbane, Ástralíu, 10.–15. ágúst. Ásamt Hafdísi Ingvarsdóttur.

„Nýtt málumhverfi og hvað svo?“ Þjóðarspegill, ráðstefna í félagsvísindum, 31. október. Ásamt Hafdísi Ingvarsdóttur.

„Superdiversity and Adult Education Programs for New Speakers of Nordic Languages.“ 2nd International Symposium on New Speakers in a Multilingual Europe: Opportunities and Challenges, Barcelona, 22. nóvember.

„New Speakers of English in Iceland: Scientists on the Periphery.“ 2nd International Symposium on New Speakers in a Multilingual Europe: Opportunities and Challenges, Barcelona, 22. nóvember.

„The Linguistic Landscape of Reykjavík.“ Ráðstefnan Nordic Intercultural Communication, Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, 28. nóvember.

Erla Erlendsdóttir

„Með hjartað í buxunum eða lúkunum. Um myndhverfingar í spænskum og íslenskum orðtökum og frösum.“ Hugvísindaþing, 15. mars.

„Voces amerindias prehispanas en la Geographia Historica Orientalis de Hans Hansen Skonning.“ 19. þing norrænna rómanista, Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, 15. ágúst.

François Heenen

„Kenningar Gustaves Guillaume (1883–1960) á sviði merkingarfræði sagnorða.“ Hugvísindaþing, 15. mars.

„Imparfait de politesse.“ 19. þing norrænna rómanista, Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, 13. ágúst.

Geir Sigurðsson

„Orðin tóm: chan og daoismi.“ Hugvísindaþing, 14. mars.

„Ontologies, ‘Daologies’ and Quantum Physics: The Contemporary Relevance of Chinese Cosmology.“ Transphilosophies, málþing Konfúsíusarstofnunarinnar Norðurljósa og Heimspekistofnunar, Háskóla Íslands, 23. apríl.

„Anonymous Sages: Some Sino-Greco Comparisons.“ Académie du Midi Symposium, Alet-les-Bains, Frakklandi, 9.–13. júní.

„Authenticity, Internalization and Efficacy: Contextualizing the Wuxing Text Within the Confucian Philosophy of Education.“ International Conference in Commemorating 2565th Anniversary of Confucius, Beijing, Kína, 23.–28. september.

„Revisiting the Classification Problem of Classical Confucianism: Philosophy, Ideology, Religion, Lifestyle?“ The Third International STCS Conference on Contemporary East Asia and the Confucian Revival, Ljubljana-háskóla, Slóveníu, 3.–5. október.

Gro-Tove Sandsmark

„Alle tiders oversettelser – nåtid.“ „Islandske dager“ í Bergen, Noregi, 3. apríl. Boðsfyrirlestur. Ásamt Silje Beite Løken og Ragnar Hagland.

Guðrún Björk Guðsteinsdóttir

„An Exclusive Race.“ Ráðstefnan The 31st Annual Conference of the Sport Literature Association, Cranbrook, Bresku Kólumbíu í Kanada, 26. júní.

„J. M. Bjarnason’s Critique of Racial Hierarchy in Canada in the Early 20th Century.“ Ráðstefnan Art in Translation, Háskóla Íslands, 19. september.

„J. M. Bjarnason’s Intercultural Dialogue on Assimilation.“ Ráðstefnan Nordic Intercultural Communication, Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, 27. nóvember.

Gunnella Þorgeirsdóttir

„Tómarúmið: birtingarmyndir zen í japönsku myndmáli og hönnun.“ Hugvísindaþing, 14. mars.

„Helgimengun og barneignir: Hugmyndafræðin að baki meðgöngusiðum í japönsku samfélagi.“ Rannsóknarstofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands (RIKK), 11. apríl.

Hafdís Ingvarsdóttir

„Á vit fagmennskunnar.“ Þing Kennarasambands Íslands, 1.–4. apríl. Aðalfyrirlestur.

„Það er ærin áskorun að átta sig á eigin heimi, en að ætla að ganga inn í veröld annarra er enn meiri ögrun: Lífssaga sem rannsóknaraðferð.“ Háskólinn á Akureyri, 9. apríl. Boðsfyrirlestur.

„Fagmennskan í nærmynd.“ Haustþing grunnskólakennara á Suðurlandi, 2. október. Boðsfyrirlestur.

„Veldur hver á heldur.“ Ráðstefnan Stytting framhaldsskólanna. Frábær eða fáránleg?, Reykjavík, 19. nóvember. Boðsfyrirlestur.

„Læreridentitet og professionalisme.“ Fyraftensmøder om professionsidealet, Kennarasamband Danmerkur, 10.–14. mars.

„Staða ensku í íslensku þjóðfélagi.“ Ráðstefnan Norðan við hrun, sunnan við siðbót, Háskólanum að Hólum, 15. maí. Ásamt Birnu Arnbjörnsdóttur.

„English in Higher Education. Iceland as a Microcosm.“ AILA World Congress. One World Many Languages. Brisbane, Ástralíu, 10.–15. ágúst. Ásamt Birnu Arnbjörnsdóttur.

„Scientists on the Periphery.“ AILA World Congress. One World Many Languages. Brisbane, Ástralíu, 10.–15. ágúst. Ásamt Birnu Arnbjörnsdóttur.

„´Okkur fannst þetta bara vesen, en svo…´ Dæmi um viðhorf tungumálakennara til nýju námskrárinnar.“ Menntakvika, ráðstefna í menntavísindum, 3. október.

„Nýtt málumhverfi og hvað svo?“ Þjóðarspegill, ráðstefna í félagsvísindum, 31. október. Ásamt Birnu Arnbjörnsdóttur.

Hólmfríður Garðarsdóttir

„Tungumál eru sameign okkar allra – ræktum þau.“ Málþingið Móðurmál – Mál málanna. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og íslenska UNESCO-nefndin, Norræna húsinu, 28. febrúar.

„Upplýsingamiðlun eða áróður: Þýðingar ´baráttuljóða´ frá Rómönsku Ameríku.“ Hugvísindaþing, 14. mars.

„Pilsaþytur í forsetahöllum Rómönsku Ameríku. Fjölgun kvenforseta í álfunni.“ Rannsóknarstofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands (RIKK), 25. apríl.

„Abrir los ojos: Migración y mercancía humana en El Camino (2007).“ Canadian Association of Latin American Studies, Háskólanum í Québec, Kanada, 17. maí.

„Sostenimiento de ´clichés´: El papel determinante del traductor.“ 19. þing norrænna rómanista, Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, 13. ágúst.

„Recovery in the aftermath of a crisis: Identity quest in the new ´circumpolar´ cinema.“ Ráðstefnan IV International Workshop on Circumpolar Sociocultural Issues, Háskóla Íslands, 25. september.

„Estéticas múltiples: la heterogeneidad en la narrativa femenina costarricense.“ Ráðstefnan  RedISCA (Red Europea de Investigaciones sobre Centroamérica). Políticas y estéticas de la modernidad en Centroamérica, Freie Universität, Berlín, 16. desember.

Ingibjörg Ágústsdóttir

„Sjálfstæði Skotlands og skoska sögulega skáldsagan.“ Hugvísindaþing, 15. mars.

„On the Popularity of the Tudors in 21st Century Historical Fiction.“ Ráðstefnan Bloomsbury C21 Conference 2014: Towards A Twenty-First Century Literature, Háskólanum í Brighton, Englandi, 10. apríl.

„The Twenty-First Century Scottish Historical Novel and the 2014 Referendum.“ Ráðstefnan Transcending Oppositions in Scottish Culture, Háskólanum í Porto, Portúgal, 2. júní.

„Reflecting the Present: The Referendum Debate and the Twenty-First Century Scottish Historical Novel.“ Ráðstefnan 21st Century Scottish Fiction: Where Are We Now? Háskólanum í Manchester, Englandi, 2. september.

„Telling the Story that History Cannot Tell: Philippa Gregory’s Alternative History of Women.“ Ráðstefnan Art in Translation, Háskóla Íslands, 19. september.

„Ruthlessly Ambitious Rogue or Scotland’s Forgotten Braveheart? Contemporary Portrayals of the Earl of Bothwell and his Role in Mary Stuart’s Demise.“ Ráðstefnan Scottish Heroes and Villains: The First Symposium, Háskólanum í Dundee, Skotlandi, 11. október.

Irma Erlingsdóttir

„Scènes d’altérité. L’écriture de la différence au Théâtre du Soleil.“ Sorbonne-háskóla, París. Boðsfyrirlestur. 28. apríl.

„Vofur í pólitík: Saga, minni og Sihanouk prins.“ Hugvísindaþing, 14. mars.

„Masteriales.“ Þátttaka í pallborði ásamt þremur prófessorum við Sorbonne-háskóla. Málþing um rannsóknir á frönskumælandi bókmenntum, Sorbonne-háskóla, París. 25. apríl.

„La scène du livre : L’Histoire (qu’on ne connaîtra jamais) d’Hélène Cixous.“ 19. þing norrænna rómanista, Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, 13. ágúst.

„Forms of Resistance and the Question of the In-between in Assia Djebar‘s Work.“ Ráðstefnan Art in Translation, Háskóla Íslands, 19. september.

Jessica Guse

„Was verrät Slam Poetry über Deutschland? Slam Poetry im Landeskundeunterricht.“ 2. Konferenz und Netzwerktreffen – Landeskunde Nord, Stokkhólmsháskóla, 24.–25. janúar.

Júlían Meldon D´Arcy

„Western Icelandic Saga: National Identity and Canadian Hockey in Cara Hedley’s Twenty Miles.“ 31. árlega ráðstefnan Sport Literature Association, College of the Rockies, Cranbrook, Bresku Kólumbíu í Kanada, 25.–28. júní.

Kristín Guðrún Jónsdóttir

„Dýr og kynjaverur í örsögum frá Rómönsku Ameríku.“ Hugvísindaþing, 15. mars.

„Animales y seres fantásticos en el microrrelato hispanoamericano.“ 19. þing norrænna rómanista, Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, 13. ágúst.

„Iconography of a Folk Saint. A Case Study from Mexico.“ Ráðstefnan Art in Translation, Háskóla Íslands, 20. september.

„La minificción hispana en Islandia.“ Ráðstefnan VIII International Conference on Micro-Fiction, Háskólanum í Kentucky, Lexington, Kentucky í Bandaríkjunum, 15. október.

Martin Regal

„The Voiced and the Unvoiced: A Sound Studies Perspective of Great Expectations.“ Université Aix-Marseille, Frakklandi, 13. mars.

„Icelandic Hamlets: Translation and Performance.“ Ráðstefnan Shakespeare 450, haldin í tilefni af 450 ára afmæli fæðingar Williams Shakespeare. Société Française Shakespeare, París, 23. apríl.

„Consonance and Dissonance: Soundscapes in The Old Curiosity Shop and Our Mutual Friend.“ Ráðstefnan 19th Annual Dickens Symposium, Béziers, Frakklandi, 8. júlí.

„Visual and Aural Metaphors in Jennifer Egan’s A Visit from the Goon Squad.“ Annual Metaphor Festival, Stokkhólmsháskóla, 29. ágúst.

„Neil Gaiman’s Neverwhere as a Model of Hybrid Flux.“ Ráðstefnan Art in Translation, Háskóla Íslands, 19. september.

„Adapting What Exactly: A Study of the Adaptations of Gulliver’s Travels to Various Media.“ Háskólinn í Suður-Wales, Cardiff, 13. október.

„Situating the Jukebox Musical.“ Háskólinn í Suður-Wales, Cardiff, 13. október.

Michele Broccia

„La letteratura in lingua sarda : opere e prospettive.“ 19. þing norrænna rómanista, Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, 13. ágúst.

Oddný G. Sverrisdóttir

„Íslandsástríða: Um skáldsögu Rudolfs Habringer Islandpassion sem byggð er á lífi Urbancic fjölskyldunnar.“ Málþingið Frá hjara veraldar, Háskóla Íslands, 8. mars.

„Hvernig leggja menn skóna á hilluna á þýsku? Notkun orðtaka í þýsku og íslensku.“ Hugvísindaþing, 15. mars.

„Árinni kennir illur ræðari oder Wenn der Bauer nicht schwimmen kann, ist die Badehose schuld. Idiome als interkultureller Risikofaktor.“ Ráðstefnan Nordic Intercultural Communication, Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, 27. nóvember.

Pernille Folkmann

„Er dansk nøglen til det nordiske sprogfællesskab?“ Hugvísindaþing, 15. mars.

Rebekka Þráinsdóttir

„Samband manna og dýra í nokkrum smásögum Ljúdmílu Úlitskaju.“ Hugvísindaþing, 15. mars.

Sigurður Pétursson

„Tveir Gullfossar. Hlutverk þeirra og félagslegt gildi.“ Hugvísindaþing, 15. mars.

Stefano Rosatti

„Kvenfrelsi og undirokun. Sérkennileg þverstæða hjá þremur ítölskum kvenrithöfundum í lok 19. aldar.“ Hugvísindaþing, 14. mars.

„Poesia, amore e morte. Il misterioso ´caso´ di Isabella di Morra (1515-20 – 1545-50).“ 19. þing norrænna rómanista, Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, 12. ágúst.

Þórhallur Eyþórsson

„Icelandic Quirks: Testing Linguistic Theories and Language Technology.“ Ráðstefnan Ninth International Conference on Language Resources and Evaluation, LREC, Reykjavík, 26.–31. maí. Boðsfyrirlesari.

„The Preverb-Verb Construction in Indo-European: Synchronic Analysis and Diachronic Development.“ Freie Universität Berlin, 14. október. Boðsfyrirlesari.

„Recent Developments in Germanic Historical Syntax.“ Háskólinn í Agder, Kristiansand, Noregi, 27. október. Boðsfyrirlesari.

„Recent Developments in Germanic Historical Syntax.“ Nordiska språk – forskarseminarium, Språk- och litteraturcentrum, Háskólanum í Lundi, Svíþjóð, 29. október. Boðsfyrirlesari.

„The Preverb-Verb Construction in Indo-European: Synchronic Analysis and Diachronic Development.“ Språk- och litteraturcentrum, Háskólanum í Lundi, Svíþjóð, 30. október. Boðsfyrirlesari.

„True North: Stability and Change in the History of the Icelandic Language.“ Háskólinn í Ningbo, Ningbo, Kína, 12. desember. Boðsfyrirlesari.

„The Strange Case of Icelandic: Testing Linguistic Theories and Language Technology.“ Háskólinn í Ningbo, Ningbo, Kína, 15. desember. Boðsfyrirlesari.

„Germanic Historical Syntax: Old Wine in New Bottles?“ Háskólinn í Ningbo, Ningbo, Kína, 16. desember. Boðsfyrirlesari.

„Iceland – Some Linguistic and Literary Highlights in Diachrony.“ Zhejiang Wanli-háskóli, Ningbo, Kína, 17. desember. Boðsfyrirlesari.

„Modeling the Directionality of Change: Oblique Subjects in the History of Germanic.“ Forum for Germanic Language Studies (FGLS) og Society for Germanic Linguistics, Newnham College, Cambridge, Bretlandi, 9.–11. janúar. Ásamt Jóhönnu Barðdal et al.

„The Development of Perception Verbs in a Comparative Perspective: English, Icelandic and Beyond.“ Forum for Germanic Language Studies (FGLS) og Society for Germanic Linguistics, Newnham College, Cambridge, Bretlandi, 9.–11. janúar. Ásamt Ásu Bryndísi Gunnarsdóttur.

„Aldrnari í Völuspá.“ Málþingið Völuspá – Norrænn dómsdagur, Þjóðminjasafni Íslands, 18. janúar.

„Skynjun heimsins í íslensku og ensku.“ 28. Rask-ráðstefnan um íslenskt mál og almenna málfræði, 25. janúar. Ásamt Ásu Bryndísi Gunnarsdóttur.

„How to Advance Linguistic Theories. Icelandic and Universal Grammar.“ Ráðstefnan 36th Annual Conference of the German Linguistic Society (DGfS), Háskólanum í Marburg, Þýskalandi, 5.–7. mars.

„Grettir og Glámur: sjónarhorn í fornum texta og samlíðan nútímalesanda.“ Hugvísindaþing, 15. mars.

„How to Identify Cognates in Syntax? Taking Watkins’ Legacy One Step Further.“ Workshop on Non-Canonical Subjects Contragram and Evalisa, Háskólanum í Ghent, Belgíu, 28. mars. Ásamt Jóhönnu Barðdal.

„Gender Neutrality and Unempathic Style.“ Ráðstefnan Empathy in Language, Literature, and Society, Háskóla Íslands, 4.–6. apríl. Ásamt Ásu Bryndísi Gunnarsdóttur og Jóhannesi Gísla Jónssyni.

„How to Identify Cognates in Syntax? Taking Watkins’ Legacy One step Further.“ Workshop on Case, Arguments and Clause Structure in Indo-European, Evalisa, Háskólanum í Ghent, Belgíu, 5.–6. maí. Ásamt Jóhönnu Barðdal.

„The Fate of Genitive Case in Insular Scandinavian.“ Ráðstefnan Germanic Genitives, Freie Universität, Berlín, 22. maí. Ásamt Jóhannesi Gísla Jónssyni.

„Greinir skáldskapar: A Diachronic Corpus of Icelandic Poetic Texts.“ Ráðstefnan Ninth International Conference on Language Resources and Evaluation, LREC, Reykjavík, 26.–31. maí. Ásamt Bjarka Karlssyni og Sigríði Sæunni Sigurðardóttur.

„Aldrnari in Völuspá and Its Old English Correspondents.“ Case Studies in Scandinavian Written Culture. International Medieval Congress (IMC), Háskólanum í Leeds, Leeds, Bretlandi, 7.–10. júlí.

„Freiheit als Motiv in der Literatur am Beispiel von Halldór Laxness Roman Sein eigener Herr.“ Málþingið Freiheit, die ich meine – Symposium, Kultursalon des 64. Festival junger Künstler, Bayreuth, Þýskalandi, 19. ágúst.

„Dative Sickness: A Phylogenetic Analysis of Argument Structure Evolution in Germanic.“ Ráðstefnan 47th Annual Meeting of the Societas Linguistica Europaea (SLE), Adam Mickiewicz-háskóla, Poznań, Póllandi, 11.–14. september. Ásamt Tonyu Kim Dewey, Michael Dunn, Carlee Arnett og Jóhönnu Barðdal.

„The Preverb-Verb Construction in Indo-European: Synchronic Analysis and Diachronic Development.“ Ráðstefnan 47th Annual Meeting of the Societas Linguistica Europaea (SLE), Adam Mickiewicz-háskóla, Poznań, Póllandi, 11.–14. september.

„The Christianization of Iceland as Reflected in the Religious Vocabulary.“ Ráðstefnan Christianity, Nation, Civilization, Mother See of Holy Etchmiadzin, Armeníu, 25.–28. september.

„Reducing Empathy by Avoiding Gender.“ 1st Global Conference Empathy. Interdisciplinary.net, Prag, Tékklandi, 7.–9. nóvember. Ásamt Ásu Bryndísi Gunnarsdóttur og Jóhannesi Gísla Jónssyni.

„The Gender Neutral Detective.“ Ráðstefnan Nordic Intercultural Communication, Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, 28. nóvember. Ásamt Ásu Bryndísi Gunnarsdóttur og Jóhannesi Gísla Jónssyni.

„How to Identify Cognates in Syntax? Taking Watkins’ Legacy One Step Further.“ Ráðstefnan 41. Österreichische Linguistiktagung (ÖLT), Háskólanum í Vín, 6.–8. desember. Ásamt Jóhönnu Barðdal.

Þórhildur Oddsdóttir

„Standpunktsprøver og andre prøver: Skrivning i dansk på Islands Universitet – med henblik på ordforråd.“ Center for International Parallelsproglighed, Kaupmannahafnarháskóla, 10. apríl.

Awareness omkring dansk blandt børn og unge i Island – Elevernes ambitioner og holdninger, samt lærernes forventninger og udfordringer.“ Ráðstefnan ALA í Hamri, Noregi, 1.–4. júlí. Ásamt Brynhildi Ragnarsdóttur.

„Dansk som første, andet og tredje sprog i Norden: En pilotundersøgelse.“ Þórshöfn í Færeyjum, 11.–14. ágúst. Ásamt Brynhildi Ragnarsdóttur.

„Dansk som første, andet og tredje sprog i Norden: Med henblik på islandske forhold.“ Ráðstefnan Nordic Intercultural Communication, Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, 28. nóvember. Ásamt Brynhildi Ragnarsdóttur.

Ritdómar

Annemette Hejlsted

„Review of Åström, B., Gregersdotter, K. og Horeck, T. (ritstj.).“ Rape in Stieg Larsson´s Millennium Trilogy and Beyond. Contemporary Scandinavian and Anglophone Crime Fiction. Hampshire: Palgrave Macmillan, 2013, bls. xi og 219. Í Hart, J. (ritstj.), Canadian Review of Comparative Literature / Revue canadienne de littérature comparée, 42, 2/3, Alberta-háskóla.

„Review of Peacock, S. (ritstj.). Stieg Larsson´s Millennium Trilogy. Interdisciplinary Approaches to Nordic Noir on Page and Screen.“ Hampshire: Palgrave Macmillan, 2013. Bls. xi og 172. Í Hart, J. (ritstj.), Canadian Review of Comparative Literature / Revue canadienne de littérature comparée, 42, 2/3, Alberta-háskóla.

Geir Sigurðsson

„Review of Danningens filosofihistorie, by Ingerid S. Straume (ed.).“ Nordicum-Mediterraneum. Icelandic E-Journal of Nordic and Mediterranean Studies, 9, 1, http://nome.unak.is.

Ritstjórn

Ásdís R. Magnúsdóttir

Milli mála – tímarit um erlend tungumál og menningu, Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, https://ojs.hi.is/millimala.

Gísli Magnússon

Der deutsch-skandinavische Kulturaustausch um 1900. Würzburg: Königshausen & Neumann. Ásamt Søren R. Fauth. 512 bls.

Guðrún Björk Guðsteinsdóttir

Ritið 14, 1, Vesturheimsferðir í nýju ljósi, 202 bls. Ásamt Úlfari Bragasyni og Birni Þorsteinssyni.

Irma Erlingsdóttir

Fléttur III. Jafnrétti, menning, samfélag. Reykjavík: Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum (RIKK) og Háskólaútgáfan. Ásamt Önnudís G. Rúdólfsdóttur, Guðna Elíssyni og Ingólfi V. Gíslasyni. 312 bls.

Júlían Meldon D’Arcy

Of Icelandic Nobles and Idiot Savants: An Anthology of the Writings of the Novelist, Essayist, and Humorist Thórbergur Thórdarson. Reykjavík: Brú, 217 bls. Ásamt Árna Blandon.

Þýðingar Hallbergs Hallmundssonar af úrvali verka eftir Þórberg Þórðarson. Í D‘Arcy, J. M. og Blandon, Á. (ritstj.), Of Icelandic Nobles and Idiot Savants: An Anthology of the Writings of the Novelist, Essayist, and Humorist Thórbergur Thórdarson (bls. 13–105). Reykjavík: Brú.

Rebekka Þráinsdóttir

Rangan og réttan, Brúðkaup, Sumar. Þrjú ritgerðasöfn eftir Albert Camus, í íslenskri þýðingu Ásdísar R. Magnúsdóttur. Reykjavík: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og Háskólaútgáfan, 218 bls.

Þýðingar

Ásdís R. Magnúsdóttir

Albert Camus, Rangan og réttan, Brúðkaup, Sumar. Þrjú ritgerðasöfn. Reykjavík: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og Háskólaútgáfan, 218 bls.

Gísli Magnússon

Kølnæsboernes saga. Þýðing á Íslendingasögunni Kjalnesinga saga. Í Lassen, A. (ritstj.), De islandske sagaer III (bls. 339–362). Reykavík: Saga forlag.

Våbenfjordingernes saga. Þýðing á Íslendingasögunni Vopnfirðinga saga. Í Lassen, A. (ritstj.), De islandske sagaer IV (bls. 337–358). Reykavík: Saga forlag.

Torsten Hvides saga. Þýðing á Íslendingasögunni Þorsteins saga hvíta. Í Lassen, A. (ritstj.), De islandske sagaer IV (bls. 327–334). Reykavík: Saga forlag.

Ljot fra Voldenes saga. Þýðing á Íslendingasögunni Valla-Ljóts saga. Í Lassen, A. (ritstj.), De islandske sagaer IV (bls. 141–157). Reykavík: Saga forlag.

Røgdølernes og Dræber-Skudes saga. Þýðing á Íslendingasögunni Reykdæla saga og Víga-Skútu. Í Lassen, A. (ritstj.), De islandske sagaer IV, (bls. 277–324). Reykavík: Saga forlag.

Totten om Tidrende og Torhal. Þýðing á þættinum Þiðranda þáttur og Þórhalls. Í Lassen, A. (ritstj.), De islandske sagaer II (bls. 497–499). Reykavík: Saga forlag.

Totten om Toraren den Overmodige. Þýðing á þættinum Þórarins þáttur ofsa. Í Lassen, A. (ritstj.), De islandske sagaer II (bls. 441–443). Reykavík: Saga forlag.

Totten om Torsten Okseben. Þýðing á þættinum Þorsteins þáttur uxafóts. Í Lassen, A. (ritstj.), De islandske sagaer IV (bls. 365–378). Reykavík: Saga forlag.

Totten om Torvald Tasalde. Þýðing á þættinum Þorvalds þáttur tasalda. Í Lassen, A. (ritstj.), De islandske sagaer II (bls. 351–356). Reykavík: Saga forlag.

Ken Wilber, Videnskab og religion. Enskur titill bókarinnar er The Marriage of Sense and Soul. Árósar: Forlaget Klim, 249 bls.

Gro-Tove Sandsmark

Hønse-Tores saga. Þýðing á Íslendingasögunni Hænsna-Þóris saga. Í Hagland, J. R. og Jørgensen, J. G. (ritstj.), Islendingesagaene: samtlige sagaer og førtini tætter V (bls. 205–225). Reykjavík: Saga forlag.

Sagaen om Bjørn Hitdølakjempe. Þýðing á Íslendingasögunni Bjarnar saga Hítdælakappa. Í Hagland, J. R. og Jørgensen, J. G. (ritstj.), Islendingesagaene: samtlige sagaer og førtini tætter I (bls. 215–263). Reykjavík: Saga forlag.

Tåtten om Svade og Arnor Kjerringnese. Þýðing á þættinum Svaða þáttr og Arnórs Kellinganefs. Í Hagland, J. R. og Jørgensen, J. G. (ritstj.), Islendingesagaene: samtlige sagaer og førtini tætter V (bls. 338–343). Reykjavík: Saga forlag.

Hólmfríður Garðarsdóttir

Voces de Islandia: Micro-Antología. Úrval smásagna í tvímála útgáfu á íslensku og spænsku. Buenos Aires: Milena Cacerola. 82 bls.

Ljóðið „Myrkvað“. Í A.P. Alencart, Lo más oscuro (bls. 22). Salamanca, Spáni: Trilce Ediciones.

„Algjör ímyndun.“ Smásaga eftir Fernando Sorrentino. Í Stína, 1, bls. 64–65.

Júlían Meldon D’Arcy

Úrval verka eftir Þórberg Þórðarson. Í D‘Arcy, J. M. og Blandon, Á. (ritstj.), Of Icelandic Nobles and Idiot Savants: An Anthology of the Writings of the Novelist, Essayist, and Humorist Thórbergur Thórdarson (bls. 109–217). Reykjavík: Brú.

Kristín Guðrún Jónsdóttir

„Brautarteinavörðurinn.“ Smásaga eftir Juan José Arreola. 1005. Tímaritröð, iv.-vi. hefti.

„Mister Taylor.“ Smásaga eftir Augusto Monterroso. Tímarit Máls og menningar, 2.

Martin Regal

Inside Voices: Outside Light. Ljóð eftir Sigurð Pálsson. Todmorton, Bretland: Arc Publications. 144 bls.

Rebekka Þráinsdóttir

„Skotið.“ Smásagan „Выстрел“ eftir Alexander Púshkín. Milli mála – tímarit um erlend tungumál og menningu, 6, 151–164.

„Líkkistusmiðurinn.“ Smásagan „Гробовщик“ eftir Alexander Púshkín. Milli mála – tímarit um erlend tungumál og menningu, 6, 141–149.

Stefano Rosatti

L’eccezione. Skáldsagan Undantekningin eftir Auði Övu Ólafsdóttur. Tórínó: Einaudi. 264 bls.

Styrkir

Auður Hauksdóttir

Nordplus Sprog og Kultur. Þróunar- og rannsóknaverkefnið Talhjálp fyrir dönsku.

Norræni menningarsjóðurinn. Styrkur til sama verkefnis.

Hólmfríður Garðarsdóttir

Rannsóknarsjóður Háskóla Íslands. „Birtingarmyndir frumbyggja Rómönsku Ameríku og tungumála þeirra í kvikmyndum álfunnar.“

Rebekka Þráinsdóttir

Rannsóknasjóður Háskóla Íslands. „Árni Bergmann og rússneskar bókmenntir á Íslandi.“

Þórhallur Eyþórsson

Rannsóknamiðstöð Íslands. „Stökkbreytingar í íslenskri setningagerð.“ Verkefnisstjóri 2012–2014.

Rannsóknasjóður Háskóla Íslands. „Syntactic Change in Icelandic: Documentation in Corpora.“ Verkefnisstjóri 2013–2015.

Bergens Forskningsstiftelse og Rannsóknasjóður Háskólans í Bergen. „Indo-European Case and Argument Structure in a Typological Perspective (IECASTP).“ Þátttaka í rannsóknarverkefnum 2008–2015. Verkefnisstjóri er Jóhanna Barðdal, dósent við Háskólann í Ghent.

Rannsóknaráð Noregs. „The Emergence of Non-Canonical Case Marking in Indo-European (NonCanCase).“ Þátttaka í rannsóknarverkefnum 2008–2015. Verkefnisstjóri er Jóhanna Barðdal, dósent við Háskólann í Ghent.

Rannsóknamiðstöð Íslands. „Empathy – Language, Literature, Society.“ Þátttaka í rannsóknarverkefnum 2013–2015. Verkefnisstjóri er Bergljót S. Kristjánsdóttir, prófessor við Háskóla Íslands.

Evrópska rannsóknaráðið. „EVALISA: The Evolution of Case, Alignment and Argument Structure in Indo-European.“ Þátttaka í rannsóknarverkefnum 2013–2018. Verkefnisstjóri er Jóhanna Barðdal, dósent við Háskólann í Ghent.

Rannsóknaráð Noregs. „Traces of History.“ Þátttaka í rannsóknarverkefnum 2014–2018. Verkefnisstjóri er Christine Meklenborg Salvesen, rannsóknamaður við Háskólann í Osló.

Veggspjöld

Auður Hauksdóttir

„An Innovative World Language Centre : Challenges for the Use of Language Technology.“ Ráðstefnan Ninth International Conference on Language Resources and Evaluation, LREC, Reykjavík, 26.–31. maí.

Gauti Kristmannsson

„Robert Burns, þjóðskáldið óþýða.“ Hugvísindaþing, 14.–15. mars.

„Melitta Urbancic, skáld, doktor og leikkona.“ Hugvísindaþing, 14.–15. mars.

Gunnella Þorgeirsdóttir

„The Importance of Rituals in Childbearing.“ Ráðstefnan Newer Researchers in Folklore, The Folklore Society, London, 20. nóvember.

„Childbearing in Japanese Society: Traditional Beliefs and Contemporary Practices.“ Þjóðarspegillinn, Háskóla Íslands, 31. október.

Þórhallur Eyþórsson

„Greinir skáldskapar.“ Hugvísindaþing, 14.–15. mars. Ásamt Bjarka Karlssyni og Sigríði Sæunni Sigurðardóttur.

Greinar og bókarkaflar

Annemette Hejlsted

» Terapeuten og vampyren. En læsning af Tove Ditlevsens roman Man gjorde et Barn Fortræd. Milli mála – Tímarit um erlend tungumál og menningu, 5, 221-252.

Auður Hauksdóttir

» Language and the Development of National Identity: Icelanders’ Attitudes to Danish in Turbulent Times. Í L. B. Christiansen, K. Hvenegård-Lassen og N. K. Leets Hansen (ritstj.), Made in Denmark. Investigations of the Dispersal of ‘Danishness’. KULT, 11, 65-94.

Ásdís R. Magnúsdóttir

» Sjálfsmynd og villimenn Nýja heimsins í skrifum Michels de Montaigne. Milli mála – Tímarit um erlend tungumál og menningu, 5, 177-195.

Birna Arnbjörnsdóttir

» An English Academic Writing Course for Secondary Schools: A Pilot Study. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun, http://netla.hi.is/greinar/2013/ryn/018. pdf. Ásamt Patriciu Prinz.

» Chomsky og kenningar um tileinkun annars máls og erlendra mála. Í Höskuldur Þráinsson og Matthew Whelpton (ritstj.), Chomsky: mál, sál og samfélag (bls. 207-226). Reykjavík: Háskólaútgáfan.

» ELF and Academic Writing: A Perspective from the Expanding Circle. Journal of English as a Lingua Franca, 2(1), 123-145. Ásamt Hafdísi Ingvarsdóttur.

» Það er gífurleg áskorun að þurfa að vera jafnvígur á að skrifa fræðigreinar á tveimur tungumálum. Ritið, 3, 48-69. Ásamt Hafdísi Ingvarsdóttur.

Erla Erlendsdóttir

» Las preposiciones. Í Johan Falk og Susana Fernández (ritstj.), Temas de gramática española para estudiantes universitarios: Un enfoque cognitivo y funcional (bls. 261-291). Bern: Peter Lang Verlag.

» Einu sinni var lítil stúlka sem varð frægur rithöfundur … Ana María Matute. Eftirmáli. Í Ana María Matute, Skólaus á öðrum fæti (bls. 223-240). Reykjavík: Almenna bókafélagið.

» Ítems léxicos metafóricos de los campos nocionales ‘miedo’, ‘tener hambre’ y ‘comer mucho’ en español, islandés y ruso. Tonos digital, 26, 223-240. Ásamt Azucena Pena Ibáñez.

» Bolina, racamento, rizo … Términos náuticos de origen nórdico en español. Milli mála – Tímarit um erlend tungumál og menningu, 5, 285-312.

» Cacique: una voz amerindia en Europa. Actas del VIII Congreso Internacional de Lingüística. La Habana: Instituto de Literatura y lingüística.

Geir Sigurðsson

» Skapandi sjálfsgleymi. Um daoisma og tómhyggju. Hugur. Tímarit um heimspeki, 25, 39-55. Hafdís Ingvarsdóttir

» Lífssaga sem rannsóknaraðferð. Í Sigríður Halldórsdóttir (ritstj.), Handbók í aðferðafræði (bls. 337-346). Akureyri: Háskólinn á Akureyri.

» ELF and Academic Writing: A Perspective from the Expanding Circle. Journal of English as a Lingua Franca, 2(1), 123-145. Ásamt Birnu Arnbjörnsdóttur.

» Það er gífurleg áskorun að þurfa að vera jafnvígur á að skrifa fræðigreinar á tveimur tungumálum. Ritið, 3, 48-69. Ásamt Birnu Arnbjörnsdóttur.

Ingibjörg Ágústsdóttir

» Frá ljóðlist til ljóðleikja: T. S. Eliot og Morð í dómkirkju. Inngangur að Murder in the Cathedral eftir T. S. Eliot. Tvímála útgáfa, íslensk þýðing eftir Karl J. Guðmundsson, ritstj. Ingibjörg Ágústsdóttir (bls. 11-38). Reykjavík: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur / Háskólaútgáfan.

» Charles Dickens’s Historical Fiction: The Importance of the French Revolution. Í M. Leroy (ritstj.), Charles Dickens and Europe (bls. 60-71). Newcastle upon Tyne: Cambridge Scholars Publishing.

» Surrender and Sacrifice: Imperial Subjugation and the Coloured Mistress in Robin Jenkins’s The Expatriates and ‘Imelda and the Miserly Scot.’ Milli mála – Tímarit um erlend tungumál og menningu, 5, 127-146.

Irma Erlingsdóttir

» Af sviði fyrirgefningar. Um minningar, réttlæti og pólitík í túlkun Hélène Cixous à „blóðhneykslinu“ í Frakklandi. Ritið, 1, 55-77.

» Björk (Björk Gudmundsdóttir, dite). Í M. Calle-Grüber, B. Didier og A. Fouques (ritstj.), Dictionnaire des femmes créatrices (bls. 548-549). París: Editions des femmes.

» Matthíasdóttir, Louisa. Í M. Calle-Grüber, B. Didier og A. Fouques (ritstj.), Dictionnaire des femmes créatrices (bls. 2831). París: Editions des femmes.

» Tryggvadóttir, Nína. Í M. Calle-Grüber, B. Didier og A. Fouques (ritstj.), Dictionnaire des femmes créatrices (bls. 4390). París: Editions des femmes.

Júlían Meldon D’Arcy

» Joseph Conrad in Online Icelandic Translations. Conrad First: The Joseph Conrad Periodicals Archives, október. http://conradfirst.net/conrad/scholarship/authors/darcy.

 

Magnús Fjalldal

» An Unnoticed Beowulf Analogue in Heimskringla. Notes & Queries, 60 (3), 341-343.

» Beware of Norwegian Kings – Heimskringla as Propaganda. Scandinavian Studies, 4, 455-468.

» A Scandinavian Link to Sir Gawain and the Green Knight? Arv, 69, 47-59. Randi Benedikte Brodersen

» Kontaktskabende kommunikation – fra iagttagelser og følelser til behov og anmodninger. Í S. Borchmann, T. Thode Hougaard, I. Schoonderbeek Hansen, O. Togeby og P. Widell (ritstj.), Gode ord er bedre end guld. Festskrift til Henrik Jørgensen (bls. 111-131). Árósum: Árósaháskóli.

» Spontanskrivning – eller hurtigskrivning eller nonstopskrivning – i akademia. Í I. Schoonderbeek Hansen og P. Widell (ritstj.), 14. Møde om Udforskningen af Dansk Sprog den 11.-12. oktober 2012 (bls. 103-117). Árósum: Árósaháskóli.

» Forord. Í R. B. Brodersen (ritstj.), Kanonisk selskabsleg i nordisk litteratur (bls. 9-11). Kaupmannahöfn: Norræna ráðherranefndin. Ásamt Jóni Yngva Jóhannssyni og Lars-Göran Johansson.

» Indledning. Í R. B. Brodersen (ritstj.), Kanonisk selskabsleg i nordisk litteratur (bls. 13-28). Kaupmannahöfn: Norræna ráðherranefndin.

» Litterær kanonpraksis i Norden. Í R. B. Brodersen (ritstj.), Kanonisk selskabsleg i nordisk litteratur (bls. 31-51). Kaupmannahöfn: Norræna ráðherranefndin. Ásamt Jóni Yngva Jóhannssyni.

» Kanonbegreb(er) og kanonlister – fra natik teologisk mangfoldighed til moderne litterær og kulturel selskabsleg. Í R. B. Brodersen (ritstj.), Kanonisk selskabsleg i nordisk litteratur (bls. 53-81). Kaupmannahöfn: Norræna ráðherranefndin.

» Grønlandsk litteratur og kanon. Interview med Kirsten Thisted. Í R. B. Brodersen (ritstj.), Kanonisk selskabsleg i nordisk litteratur (bls. 209-243). Kaupmannahöfn: Norræna ráðherranefndin.

Rebekka Þráinsdóttir

» The Teaching of Russian Literature at the University of Iceland. Trúdy Mezhdúnarodnoj naútsjno-teoretítsjeskoj konferentsíí „Rússkoje jazykoznaníje: teoríja í língvodídaktíka“, posvjashjonnoj 85-letíjú professora L.A. Sheljakhovskoj. Ríkiskennaraháskólinn í Kasakstan, kenndur við Abaj. 25.-27. September.

Ráðstefnurit.

Sigurður Pétursson

» Arngrímur Jónsson and his album amicorum. Í A. Steiner-Weber (ritstj.), Acta Conventus Neo-Latini Upsaliensis (bls. 845-853). Uppsölum: Brill.

Stefano Rosatti

» Strangers in Their Own Fatherland. A Study of Emigrants in Italian History and Literature (1860-1920). Milli mála – Tímarit um erlend tungumál og menningu, 5, 147- 175.

Þórhallur Eyþórsson

» Syntactic Change. Í S. Luraghi og C. Parodi (ritstj.), The Bloomsbury Companion to Syntax (bls. 365-388). London/New York: Bloomsbury.

» Málmyndun, málkunnátta og algildismálfræði. Í Höskuldur Þráinsson og Matthew Whelpton (ritstj.), Chomsky: Mál, sál og samfélag (bls. 149-171). Reykjavík: Háskólaútgáfan.

» Efnissöfnun og aðferðafræði. Í Höskuldur Þráinsson, Ásgrímur Angantýsson og Einar Freyr Sigurðsson (ritstj.), Tilbrigði í íslenskri setningagerð (bls. 19-68). Reykjavík: Málvísindastofnun Háskóla Íslands. Ásamt Höskuldi Þráinssyni, Ásgrími Angantýssyni, Einari Frey Sigurðssyni og Sigrúnu Steingrímsdóttur.

» The Syntax of ‘Woe’ in Indo-European. The Journal of Indo-European Studies 41 (3/4), 321-377. Ásamt Jóhönnu Barðdal, Valgerði Bjarnadóttur, Serena Danesi, Chiara Federiani og Thomas Smitherman.

» On Tune’s Sijostez Once Again: A Reply to Bernard Mees. Futhark: International Journal of Runic Studies, 4, 191-194.

» Preface. Í Þórhallur Eyþórsson, Lars Borin, Dag Haug og Eiríkur Rögnvaldsson (ritstj.), Proceedings of the Workshop on Computational Historical Linguistics at NODALIDA 2013, Oslo, Norway (bls. i-ii). NEALT Proceedings Series 18. Ásamt Lars Borin, Dag Haug og Eiríki Rögnvaldssyni.

Þórhildur Oddsdóttir

» Mat á ritun: Stöðupróf og Viðmiðunarrammi Evrópuráðsins (CEFR). Milli mála – Tímarit um erlend tungumál og menningu, 5, 199-220.

Fyrirlestrar

Annemette Hejlsted

» „America as Wonderland – On Emigration Dreams of Christian Winther’s Children’s Classic „The Flight to America“.“ Hugvísindaþing, 15. mars.

» „Fiktionens leg.“ Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og Norræna húsið, 20. mars.

» „Circus as a Minority Culture in Children’s Literature.“ campUSCulturae-ráðstefnan Cultural Minorities in Children’s Literature and Verbal Culture. Háskóli Íslands, 25. apríl.

» „Fiktionens legeplads.“ Dragør Bibliotek, Kaupmannahöfn, 2. maí.

» „Fiktionens legeplads.“ Christianshavns Gymnasium, Kaupmannahöfn, 2. maí.

» „Kim Leines forfatterskab – en præsentation.“ Málstofan Dansk sprog og kultur i Island og Grønland, Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og Bókmenntahátíð í Reykjavík, 15. september.

Auður Hauksdóttir

» „At være på næste høj eller på trapperne. Idiomer i et kontrastivt perspektiv.“ Institutionen för svenska språket, Gautaborgarháskóli, 18. mars. Boðsfyrirlestur.

» „Fraser, fraseindlæring og fraseværktøj.“ Málstofa um föst orðatiltæki. Språkbanken, Gautaborgarháskóli, 19. mars. Boðsfyrirlestur.

» „Faste ordforbindelser i et kontrastivt og indlæringsmæssigt perspektiv.“ Center for Internationalisering og Parallelsproglighed, Kaupmannahafnarháskóli, 4. apríl.

» „Center for verdens sprog i Island.“ Center for Internationalisering og Parallelsproglighed, Kaupmannahafnarháskóli, 8. apríl.

» „Dansk nøglen til verden.“ Fyrirlestur á vegum DanskIsland Samfund. Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn, 24. apríl. Boðsfyrirlestur.

» „Höja rösten/hæve stemmen/brýna raustina. Om idiomer og andre fraser i nærbesläktade språk.“ Institutionen för lingvistik og filologi, Uppsalaháskóli, 7. maí. Boðsfyrirlestur.

» „Mötet mellan dansk och isländsk kultur. Om projektet Danskar på Island 1900-1970.“ Instutionen för nordiska språk, Uppsalaháskóli, 8. maí. Boðsfyrirlestur.

» „Dansk sprog og kultur i Island i det attende og nittende århundrede.“ Málstofan Dansk sprog og kultur i Island og Grønland. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og Bókmenntahátíðin í Reykjavík, 15. september.

Ásdís R. Magnúsdóttir

» „Sinning in translation.“ Ráðstefnan Arthur of the North. Háskólinn í Osló, 23.-25. maí.

» „Albert Camus: La mer au plus près.“ Pallborðsumræður á ráðstefnunni Les 30es Rugissantes. Traduire la mer. ATLAS (Assises de la Traduction Littéraire en Arles), Arles, Frakklandi, 8.-10. nóvember.

» „Að þýða hafið. Um náttúruna í ljóðrænum ritgerðum Camus.“ Málþingið Náttúran í verkum Alberts Camus, haldið í tilefni 100 ára fæðingarafmælis hans. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, 6. desember.

Ásrún Jóhannsdóttir

» „Enska í 4. bekk grunnskóla á Íslandi: Niðurstöður úr könnun á orðaforða og viðhorfi nemenda til ensku.“ Hugvísindaþing, 16. mars.

Birna Arnbjörnsdóttir

» „Enska í háskólastarfi á Íslandi: Stefnan og staðan.“ Hugvísindaþing, 15. mars.

» „The Gap between Ideology and Reality in Nordic Higher Education: Iceland as a Microcosm.“ Ráðstefnan The English Language in Teaching in European Higher Education. Kaupmannahafnarháskóli, 20. apríl.

» „Icelandic as a Heritage Language: Some Thoughts About V2 and “Incomplete Acquisition.”“ Ráðstefnan Fourth Workshop on Immigrant Languages in America. Háskóli Íslands, 21. september. Ásamt Elmu Óladóttur.

Erla Erlendsdóttir

» „Í stuttu máli (sagt).“ Örsagan á Spáni. Hugvísindaþing, 15. mars.

» „Lazo, mestenco, rodeo … algunos hispanismos e hispanoamericanismos en las lenguas nórdicas.“ Ráðstefnan XVIII Congreso Internacional de AIH. Buenos Aires, 16. júlí.

» „La doble titulación internacional como una buena apuesta para la formación del profesorado: la cooperación en este ámbito entre la Universidad de Islandia y la de Sevilla.“ Ráðstefnan Congreso Internacional de ASELE. Jaén, Spáni, 20. september.

» „Cacique: una voz amerindia en Europa.“ Ráðstefnan Congreso Internacional de Lingüística. La Habana, Kúbu, 27. nóvember.

François Heenen

» „Málnotkunarfræðilegt hlutverk frönsku lýsingarþátíðarinnar imparfait.“ Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, 19. nóvember.

Geir Sigurðsson

» „Are Confucianism and Capitalism Compatible?“ AsienPazifik Kolloquium, Friedrich-Alexander-Universität, Erlangen, Þýskalandi, 9. janúar 2013.

» „Síðustu mennirnir: hversu weberskur er samtíminn?“ Málþingið Hugsað með Vilhjálmi, haldið til heiðurs Vilhjálmi Árnasyni sextugum. Heimspekistofnun og Siðfræðistofnun Háskóla Íslands, Þjóðminjasafni Íslands, 11.-13. janúar.

» „Anthropocosmic Processes in the Anthropocene: Revisiting the Quantum Mechanics vs. Chinese Cosmology Comparison.“ Ráðstefnan The BrightDark Ages: Comparative and Connective Perspectives. National University of Singapore, 27.-28. febrúar.

» „Hugvísindin og háskólaborgarinn: hugleiðingar út frá DET I og II.“ Hugvísindaþing, 15. mars.

» „Ethics and Ego: East-West Perceptions of Morality.“ Málstofan Hvað er siðferði? Haldin til heiðurs Mikael M. Karlssyni sjötugum. Háskólinn á Akureyri, 19. apríl.

» „Filiality and Propriety as Preventive Ethics.“ Ráðstefna um menningararfleifð móðurástar og foreldrahollustu. Beijing Normal University, Kína, 24.-26. júní.

» „Self and Life-World East and West.“ Ráðstefnan XXIII World Congress of Philosophy. Shanghai Academy of Social Sciences / East China Normal University. Háskólinn í Aþenu, 5. ágúst.

» „Confucianism vs. Modernity: Expired, Incompatible … or Bingo?“ Ráðstefnan Contemporary Confucianism and Chinese Modernization. Háskóli Íslands, 7.-8. september.

» „The Future of Cross-Cultural Philosophy: Learning from Yan Fu.“ Ráðstefnan Yan Fu: Kína og heimurinn. Peking-háskóli, Kína, 11.-13. október.

Guðrún Björk Guðsteinsdóttir

» „Í gegnum nálaraugað: höft á fólksflutningum til Norður-Ameríku fram yfir aldamótin 1900.“ Málstofan Ameríkurnar og innflytjendur: tregi, þrár, bjartir draumar og brostnir. Hugvísindaþing, 15. mars.

» „Inclusive Scandinavian Identity Themes in North America.“ Ráðstefnan Currents and Countercurrents. The 23rd Biennial Nordic Association for American Studies (NAAS) Conference. Karlstads universitet, Svíþjóð, 24. maí.

» „Late Nineteenth-Century Presentation of Scandinavian American Identity.“ Ráðstefnan Congress of the Humanities and the Social Sciences. AASSC (Association for the Promotion of Scandinavian Studies in Canada). University of Victoria, Kanada, 4. júní.

Gunnella Þorgeirsdóttir

» „Gildi origamis og innpökkunarmenning í japönsku þjóðfélagi.“ Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, 13. mars.

Hafdís Ingvarsdóttir

» „Læreren, skolen og den professionelle kapacitet.“ Ráðstefna Nordiska Lärarorganisationers Samråd. Nyborg, Danmörku, 8. október. Boðsfyrirlestur.

» „Life Stories, Teacher Cognitions and Change.“ Ráðstefnan Nordic Educational Research Association, 41st Congress. Háskóli Íslands, 9. mars.

» „Facing a New Linguistic Context in Higher Education.“ Ráðstefnan English in Europe. Kaupmannahafnarháskóli, 20. apríl.

» „Sustained Symbiosis: The Evolution of Excellent Teaching Learning and Development Through Constructivist Research.“ Ráðstefnan ISATT 2013 Conference, 16th Biennial Conference on Teachers and Teaching. Ghent, Belgíu, 3. júlí. Ásamt Pam Denicolo og Maureen Pope. Hólmfríður Garðarsdóttir

» „Uppgjör við fortíðina – Nýja sögulega skáldsagan í Rómönsku Ameríku.“ Fyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands: Hvað er sögulegur skáldskapur? Þjóðminjasafn Íslands, 15. janúar.

» „„Segðu mér söguna aftur“: Rannsóknarhlutverk sögulegu skáldsögunnar í Rómönsku Ameríku.“ Hugvísindaþing, 16. mars.

» „Searching for a Sense of Self: Realistic Tales of Transformation in Recent Central American Cinema.“ Málstofan Youth Consuming / Consuming Youth: Teens in Latin American Cinema. Latin American Studies Association. Washington D.C., 27. maí.

» „Bókasögn Borgesar.“ Málþingið Yfir saltan mar. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, 25. október.

» „„Las vicitimas se vuelven victimarias“ y … el raspasar de otras ronteras.“ Málstofan Latin America: Challenging Frontiers. Nol@n / HAINA. Háskólinn í Osló, 28. nóvember.

Ingibjörg Ágústsdóttir

» „Er þetta ekki alltaf sama sagan? Um vinsældir Túdoranna í sögulegum skáldskap.“ Hugvísindaþing, 16. mars.

» „Marginalised Monarch: Mary Stuart and the Cultural Supremacy of Gloriana.“ Ráðstefnan On the Edge: Transitions, Transgressions and Transformations in Irish and Scottish Studies.

Simon Fraser University, Vancouver, Kanada, 20. júní. Irma Erlingsdóttir

» „Aimer le monde à l’abri du monde. Le politique chez Mieille Calle-Gruber.“ Ráðstefnan Mireille Calle-Gruber ou les promesses de la littérature et des arts. Sorbonneháskóli, París, 21. júní.

Jessica Guse

» „Deutsche Aktivitäten in Island – was machen wir eigentlich hier?“ Regionaltreffen der DAAD-Lektorinnen und -Lektoren aus den baltischen und nordischen Ländern in Helsinki. Háskólinn í Helsinki, 27. apríl.

Júlían Meldon D’Arcy

» „Thomas Wentworth Higginson, Bloody Monday, and the Origins of Football Fiction.“ The 30th Annual Conference of the American Sport Literature Association. Monmouth College, New Jersey, Bandaríkjunum, 27. júní.

Kristín Guðrún Jónsdóttir

» „Stutt og laggott. Um örsagnaformið í bókmenntum Rómönsku Ameríku.“ Málstofan Með fáum orðum: Örsagan í spænskumælandi löndum. Hugvísindaþing, 16. mars.

» „Þróun á helgimynd stigamannsins Jesús Malverde frá Mexíkó.“ Málstofan Efnismenning, kyngervi og helgimyndir, á ráðstefnunni Hugarflug. Listaháskóli Íslands, 16. maí.

Martin Regal

» „‘Scarcely audible’: Dickens and the Talking Book.“ Ráðstefnan Adapting Dickens. De Montfort University, Leicester, Bretlandi, 27. febrúar.

» „Coming to Adaptation with Terms.“ Enskudeild Stokkhólmsháskóla, 12. mars. Boðsfyrirlestur.

» „Harold Pinter’s ‘Pitfalls and Snares’: Negotiating One’s Way Through No Man’s Land.“ Tolk- och översättarinstitutet. Stokkhólmsháskóli, 25. mars. Boðsfyrirlestur.

» „Writing about Tragedy.“ Södertörnshögskola, Svíþjóð, 3. apríl.

» „Listening to Dickens.“ Ráðstefnan Dickens Society 18th Annual Symposium. Háskólinn í Toronto, Kanada, 6. júlí.

» „Metaphors and Pataphors in the Plays of Harold Pinter.“ The Stockholm Annual Metaphor Festival. Stokkhólmsháskóli, 31. ágúst.

» „Psychological, Perceptual and Actual Disturbances in Three Novels by Dennis Lehane.“ Ráðstefnan The 8th Annual Adaptations Society Conference. Linnaeusháskóli, Växsjö, Svíþjóð, 27. september.

Michele Broccia

» „La primavera letteraria sarda: il sardo in Pantumas di Salvatore Niffoi e in Passavamo sulla terra leggeri di Sergio Atzeni.“ Ráðstefnan Decimo Congresso Italianisti Scandinavi. Háskóli Íslands, 14. júní.

» „Italian Language, Italian Dialects – Sardinian Language, Sardinian Dialects: Analysis of Sardinian Most Important Features and Interlanguage Comparisons.“ Eötvös Loránd-háskóli, Búdapest, 15. október.

» „Introduction to the Teaching of Italian in Iceland: General and Specific Considerations; Icelandic Teaching Environment.“ Eötvös Loránd-háskóli, Búdapest, 17. október.

Oddný G. Sverrisdóttir

» „Vermittlung von Wortschatz und Phraseologie mit deutschen Telenovelas.“ Ráðstefnan Deutsch von Innen – Deutsch von Außen. Alþjóðlega þýskukennarasambandið, Bozen, Þýskalandi, 30. júlí.

» „Inntökuviðmið í nám í þýsku og talfærninámskeið í Þýskalandi.“ Fagfélagsfundur Félags þýzkukennara. Háskóli Íslands, 8. nóvember.

» „Leitin að fegursta þýska orðinu.“ Hátíð orðanna. Háskóli Íslands, 14. desember. Pernille Folkmann

» „Hvordan lærer vi eleverne at tale godt dansk?” Námskeið fyrir Félag dönskukennara. Hótel Glymur, Hvalfirði, 4. október.

Randi Benedikte Brodersen

» „Hvad kendetegner ungdomssprog, og hvad giver indsigt i ungdomssprog os?“ Stokkhólmsháskóli, 31. janúar.

» „Spontanskrivning og hvordan du skriver gode tekster hurtigt og med glæde.“ Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur. Norræna húsið, 5. mars.

» „Sproglig tilpasning og bevidsthed i lyset af ikkevoldelig kommunikation.“ Hugvísindaþing, 15. mars.

» „Ungdomssprog.“ Fjölbrautaskólinn í Breiðholti, Reykjavík, 4. apríl. Ásamt Artëm Benediktsson og Siri Eiriksson, nemendum í dönsku við Háskóla Íslands.

» „Kanonisk selskabsleg i nordisk litteratur.“ Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur. Norræna húsið, 18. apríl. » „Kropssprog, kønssprog og identitet i nordiske regnbuebørnebøger.“ Ráðstefnan Cultural Minorities in Children´s Literature and Verbal Culture. Háskóli Íslands, 25. apríl.

» „Sprogmixere og purister. Sprogbrug, sprogholdninger og identitet blandt danskere i Norge.“ Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur. Norræna húsið, 7. maí.

» „Dansk udtale i en nøddeskal.“ Ráðstefan Regionalmøde for danske lektorer i Norden / Nordisk forskningsog undervisningsseminar. Norræna húsið, 27. maí. Ásamt Marc D.S. Volhardt, nema í dönsku við Háskóla Íslands.

» „Kontaktskabende kommunikation: fra iagttagelser og følelser til behov og anmodninger.“ Ráðstefan Regionalmøde for danske lektorer i Norden / Nordisk forsknings- og undervisningsseminar. Norræna húsið, 28. maí.

» „Spontanskrivning – som kilde til skrivelyst og kur mod skriveblokeringer.“ Ráðstefan Regionalmøde for danske lektorer i Norden / Nordisk forsknings- og undervisningsseminar. Norræna húsið, 28. maí.

» „Dansk udtale, islændinges udtale af dansk og fokus i arbejdet med udtale.“ Ørslev-konferencen, Ørslev kloster, Danmörku, 26. júlí.

Sigurður Pétursson

» „Quando visse Lucrezia Bebbi?“ Ráðstefnan Decimo Congresso Italianisti Scandinavi. Háskóli Íslands, 13. júní. Stefano Rosatti

» „Langferðin, smásaga eftir Leonardo Sciascia. Fordómar og klisjur um fólksflutninga í ítölskum bókmenntum tuttugustu aldar.“ Hugvísindaþing, 15. mars.

» „Pasolini e noi: vecchie nuove questioni linguistiche.“ Ráðstefnan Decimo Congresso Italianisti Scandinavi. Háskóli Íslands, 13. júní.

Þórhallur Eyþórsson

» „Upersonlige konstruktioner i færøsk og islandsk.“ Dialektseminar 2013 – Ny forskning basert på Nordisk dialektkorpus. Háskólinn í Osló, 10.-11. janúar. Ásamt Zakaris Svabo Hansen og Jóhannesi Gísla Jónssyni.

» „„…eigi berr mér nauðsyn til at þiggja.“ Talgjörðir og túlkun fornra texta.“ 27. Rask-ráðstefna Íslenska málfræðifélagsins og Málvísindastofnunar. Háskóli Íslands, 26. janúar. Ásamt Sigríði Sæunni Sigurðardóttur.

» „The Alternating Predicate Puzzle: Dat/Nom Predicates in German and Icelandic.“ Ráðstefnan The 19th Germanic Linguistics Annual Conference. Ríkisháskóli New York, Buffalo, 26.-27. apríl. Ásamt Jóhönnu Barðdal og Tonya Kim Dewey.

» „Bylting á vinstra vængnum; bragfræði og brottfall norrænna sagnarforskeyta.“ Óðfræðifélagið Boðn – stofnfundur og málþing. Háskóli Íslands, 3. maí.

» „The New Impersonal / Passive in Icelandic.“ Málstofan Grammatical Change in Real Time. Ráðstefnan The 25th Scandinavian Conference of Linguistics. Háskóli Íslands, 13. maí. Ásamt Matthew Whelpton og Sigríði Sigurjónsdóttur.

» „The Evolution of Dative Subjects from Proto-Germanic to the Earliest Germanic Daughters.“ Ráðstefnan The 25th Scandinavian Conference of Linguistics. Háskóli Íslands, 14. maí. Ásamt Jóhönnu Barðdal, Carlee Arnett, Stephen Mark Carey, Tonya Kim Dewey, Gard B. Jenset, Adam Oberlin og Guus Kroonen.

» „Recent Developments in Germanic Historical Syntax.“ Ráðstefnan Historical Syntax of German. Háskólinn í Bamberg, Þýskalandi, 17.-18. maí. Boðsfyrirlestur.

» „Introduction: Language, Change and Corpora.“ Málstofan Diachronic Corpora and Language Change,. Ráðstefnan International Conference on Historical Linguistics. Háskólinn í Osló, 5. ágúst. Ásamt Sigríði Sæunni Sigurðardóttur.

» „The Story of ‘Woe’.“ Ráðstefnan International Conference on Historical Linguistics. Háskólinn í Osló, 5.-9. ágúst. Ásamt Jóhönnu Barðdal, Valgerði Bjarnadóttur, Serena Danesi, Tonya Kim Dewey, Chiara Fedriani og Thomas Smitherman.

» „Kunst und Religion in Island.“ Málþingið Kultur. Stadt. Religion. Grenzüberschreitungen. Bonn, 12. október.

Þórhildur Oddsdóttir

» „Stöðupróf og Evrópuramminn (CEFR).“ Hugvísindaþing, 15. mars.

» „Placementprøve og Europarammen (CEFR).“ Ráðstefnan Nordisk forsknings- og undervisningsseminar. Sprog, kommunikation og kultur i Norden og Baltikum. Háskóli Íslands, 28. maí.

» „Skriftlig kompetence i dansk vurderet på basis af CEFR13.“ Ráðstefnan NORDAND 11: Den 11:e konferensen om Nordens språk som andra- och främmandespråk. Stokkhólmsháskóli, 13. júní.

» „Skriftlig kompetence i dansk vurderet på basis af CEFR.“ Ráðstefnan Frændafundur. Fróðskaparsetur Færeyja, 24. ágúst.

Ritdómar

Magnús Sigurðsson

» Verstehen und Übersetzen. Ein Lehr- und Arbeitsbuch eftir Paul Kußmaul. 2. uppfærð útgáfa. Tübingen: Narr, 2010. Milli mála – Tímarit um erlend tungumál og menningu, 5, 335-344.

Ritstjórn

Ásdís R. Magnúsdóttir

» Milli mála – Tímarit um erlend tungumál og menningu, 5. Þemahefti um útlendinga. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur. 346 bls. Ásamt Erlu Erlendsdóttur og Rebekku Þráinsdóttur.

Erla Erlendsdóttir

» Milli mála – Tímarit um erlend tungumál og menningu, 5. Þemahefti um útlendinga. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur. 346 bls. Ásamt Ásdísi R. Magnúsdóttur og Rebekku Þráinsdóttur.

Ingibjörg Ágústsdóttir

» Morð í dómkirkju, eftir T. S. Eliot. Tvímála útgáfa, íslensk þýðing eftir Karl J. Guðmundsson. Reykjavík: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur / Háskólaútgáfan.

Irma Erlingsdóttir

» Ritstjóri íslenskra greina í M. Calle-Grüber, B. Didier og A. Fouques (ritstj.), Dictionnaire des femmes créatrices. París: Editions des femmes. 4982 bls. Randi Benedikte Brodersen

» Kanonisk selskabsleg i nordisk litteratur. Kaupmannahöfn: Norræna ráðherranefndin. 319 bls.

Rebekka Þráinsdóttir

» Milli mála – Tímarit um erlend tungumál og menningu, 5. Þemahefti um útlendinga. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur. 346 bls. Ásamt Ásdísi R. Magnúsdóttur og Erlu Erlendsdóttur.

Þórhallur Eyþórsson » Proceedings of the workshop on computational historical linguistics at NODALIDA 2013, Oslo, Norway. NEALT Proceedings Series 18. Ásamt Lars Borin, Dag Haug og Eiríki Rögnvaldssyni.

Þýðingar

Ásdís R. Magnúsdóttir

» „Af mannætum“. Þýðing á ritgerðinni „Des cannibales“ eftir Michel de Montaigne. Milli mála – Tímarit um erlend tungumál og menningu, 5, 317-330.

Ásta Ingibjartsdóttir

» Krónikur dags og nætur (úrval). Þýðing á brotum úr verkinu Les chroniques des jours entiers et des nuits entières eftir Xavier Durringer. Milli mála – Tímarit um erlend tungumál og menningu, 4, 381-397.

Irma Erlingsdóttir

» Dagbjartsdóttir, Vilborg. Þýðing á alfræðiorðabókarfærslu eftir Úlfhildi Dagsdóttur (bls. 1123); Finnbogadóttir, Vigdís. Þýðing á alfræðiorðabókarfærslu eftir L. Michel (bls. 1565); Grimsdóttir, Vigdís. Þýðing á alfræðiorðabókarfærslu eftir Jórunni Sigurðardóttur (bls. 1829); Haraldsdóttir, Ingibjörg. Þýðing á alfræðiorðabókarfærslu eftir Úlfhildi Dagsdóttur (bls. 1912); Hólm, Torfhildur. Þýðing á alfræðiorðabókarfærslu eftir Esther Ösp Gunnarsdóttur (bls. 2010); Hulda (Unnur Benediktsdóttir Bjarklind, dite). Þýðing á alfræðiorðabókarfærslu eftir Ragnhildi Richter (bls. 2061-2062); Jakobsdóttir, Svava. Þýðing á alfræðiorðabókarfærslu eftir Ástráð Eysteinsson og Hjördísi Stefánsdóttur (bls. 2142); Sigurdardóttir, Ásta. Þýðing á alfræðiorðabókarfærslu eftir Garðar Baldvinsson (bls. 3992-3993); Sigurdardóttir, Jakobína. Þýðing á alfræðiorðabókarfærslu eftir Elísu Jóhannsdóttur (bls. 3993); Sigurdardóttir, Steinunn. Þýðing á alfræðiorðabókarfærslu eftir Úlfhildi Dagsdóttur (bls. 3993-3994); Sigurdardóttir-Anspach, Högna. Þýðing á alfræðiorðabókarfærslu eftir Guju Dögg Hauksdóttur (bls. 3994- 3995). Í M. Calle-Grüber, B. Didier og A. Fouques (ritstj.), Dictionnaire des femmes créatrices. París: Editions des femmes.

Gro Tove Sandsmark

» Trofaste troll. Norsk þýðing barnabókarinnar Tryggðatröll eftir Steinar Berg. Reykjavík: Fossatún.

Hólmfríður Garðarsdóttir

» „Laus úr prísund.“ Þýðing á ljóðinu “Al salir de la cárcel” eftir Fray Luis de León. Í Alfredo Pérez Alencart (ritstj.), Decíamos ayer: Antología (bls. 26). Salamanca: Háskólaútgáfa Salamanca-háskóla.

Júlían Meldon D’Arcy

» The Story of the Blue Planet. Ensk þýðing bókarinnar Sagan af bláa hnettinum eftir Andra Snæ Magnason. Þetta er bresk útgáfa af bókinni sem gefin var út í Bandaríkjunum árið 2012. London: Pushkin Press. 133 bls. Tilnefnd til verðlauna sem besta barnabókin í aldursflokki 7-11 ára hjá United Kingdom Literacy Association.

Martin Regal

» „The Saga of the Sworn Brothers“. Ensk þýðing á Fóstbræðrasögu. Í Viðar Hreinsson (ritstj.), Comic Sagas and Tales from Iceland (bls. 3-109). London: Penguin Classics.

Stefano Rosatti

» La donna è un’isola. Ítölsk þýðing skáldsögunnar Rigning í nóvember eftir Auði Övu Ólafsdóttur. Torino: Einaudi. 272 bls. Styrkir Annemette Hejlsted

» Styrelsen for Videregående Uddannelser, Ministeriet for Forskning, Innovation og Videregående Uddannelser, Danmark. Styrkur til bókakaupa fyrir lektorsstöðuna í dönskum bókmenntum við Háskóla Íslands.

» Styrelsen for Videregående Uddannelser. Ministeriet for Forskning, Innovation og Videregående Uddannelser, Danmark. Styrkur til þátttöku í ráðstefnunni Konference for lektorer i nordiske studier og institutbestyrere, Helsingfors, 7.-9. nóvember.

Auður Hauksdóttir

» Det Obelske Familiefond. Styrkur til samanburðar á föstum orðatiltækjum í dönsku og íslensku og til þróunar máltækisins www.frasar.net.

» Þróunarsjóður námsgagna. Þróun á máltækinu www. frasar.net.

» Fondet for Dansk-Islandsk Samarbejde. Styrkur til sama verkefnis.

» Nordplus Sprog og Kultur. Þróun talhjálpar til að auðvelda tileinkun dansks talmáls.

» Norræni menningarsjóðurinn. Styrkur til sama verkefnis.

» Rannsóknamiðstöð Íslands. Styrkur til útgáfu á greinasafni um rannsóknaverkefnið Á mótum danskrar og íslenskrar menningar. Danir á Íslandi 1900-1970. Ásamt Guðmundi Jónssyni.

» Fondet for Dansk-Islandsk Samarbejde. Styrkur til sama verkefnis.

» Danska vísindaráðuneytið. Styrkur til sama verkefnis og til hönnunar heimasíðu fyrir dansk-íslenskar rannsóknir

» Norræn samstarfsnefnd um hug- og félagsvísindarannsóknir (NOS-HS). Styrkur vegna samstarfsnetsins Lingua Nordica – Lingua Franca.

Birna Arnbjörnsdóttir

» Rannsóknamiðstöð Íslands. Verkefnisstyrkur 2013- 2015. Mál, málbreytingar og menningarleg sjálfsmynd. Ásamt Höskuldi Þráinssyni o.fl.

» Rannsóknamiðstöð Íslands. Verkefnisstyrkur 2013- 2015. Þjálfun íslensks máls og menningar í sýndarreykjavík. Ásamt Hannesi Högna Vilhjálmssyni.

» Rannsóknasjóður Háskóla Íslands. Gagnabanki um vesturíslensku. Hólmfríður Garðarsdóttir

» Rannsóknarsjóður Háskóla Íslands. „Frumbyggjar Rómönsku Ameríku og tungumál þeirra í kvikmyndum.“ Irma Erlingsdóttir

» Rannsóknamiðstöð Íslands. Markáætlun um öndvegissetur og klasa 2009-2015. Edda – öndvegissetur.

» Utanríkisráðuneytið. Verkefnisstyrkur. GEST – Alþjóðlegi jafnréttisskólinn. Þórhallur Eyþórsson

» Rannsóknarsjóður Háskóla Íslands. „Syntactic Change in Icelandic: Documentation in Corpora.“

» Rannsóknamiðstöð Íslands. Verkefnisstyrkur 2012- 2014. „Stökkbreytingar í íslenskri setningagerð.“

» Norræn samstarfsnefnd um hug- og félagsvísindarannsóknir (NOS-HS). Exploratory Workshop Grant 2011- 2013. „Diachonic Syntax Corpus (DiaSynCorp).“

» Rannsóknamiðstöð Íslands. Verkefnisstyrkur 2013- 2015. „Empathy – Language, Literature, Society.” Ásamt Bergljótu S. Kristjánsdóttur.

Þórhildur Oddsdóttir

» Nordplus Sprog og Kultur. „Dansk som første, andet og tredje sprog.“ Veggspjöld Erla Erlendsdóttir

» Ísland og Spánn: Tengsl landanna í tímans rás. Hugvísindaþing, 15.-16. mars. Ásamt Kristínu Guðrúnu Jónsdóttur.

Kristín Guðrún Jónsdóttir

» Ísland og Spánn: Tengsl landanna í tímans rás. Hugvísindaþing, 15.-16. mars. Ásamt Erlu Erlendsdóttur.

Fyrirlestrar

Anna Jeeves

„The “English Self” of young Icelanders today“. Hugvísindaþing, 25. mars.

„Everyone wants to be better at English”. Reflections on the relevance of English at secondary school”. Menntakvika, 30. september.

Auður Hauksdóttir

„Sproghjælp og fraser på dansk og islandsk“. Hugvísindaþing, 26. mars.

„Um dönskukunnáttu íslenskra stúdenta á átjándu og nítjándu öld“. Málþingið: Íslendingar við erlenda

háskóla á átjándu og nítjándu öld. Félag um átjándualdar fræði. Fyrirlestrasalur Þjóðarbókhlöðu, 9. apríl.

„Receptiv og produktiv beherskelse af leksikalske fraser på dansk – Sprogværktøjet frasar.net“.

Ráðstefnan: NORDAND 10. Háskóli Íslands, 25.-28. maí.

„Nordisk sprogforståelse eller internordisk kommunikation. Hvad nytter og for hvem?“ Ráðstefnan:

Minst 4 mál til øll. Ráðstevna um fleirmæli í Norðurlondum. Fróðskaparsetur Færeyja, 22.-24. ágúst.

„Språk, kultur og identitet, kva vil dette bety i framtida?“ Ráðstefnan: VAKN-2011. Operahuset

Nordfjord Eid, 4.-5. október. Boðsfyrirlestur.

„Læsning gør forskel. Om forskning i dansk som fremmedsprog i Island“. Málþing á vegum

Fremmedspråkssentret. Nasjonalt center for fremmedspråk i opplæringen (Högskolen i Østfold í Noregi). Þrándheimur, 11. október. Boðsfyrirlestur.

„Fraser og fraseindlæring i et kontrastivt perspektiv“. Ráðstefnan: Milepæl i nordisk forskning på sprog- og kulturområdet. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur. Þjóðminjasafnið, 27.-28. október.

„Hvordan klarer islandske studerende sig på dansk under videreuddannelse i Danmark?“ CIP symposium. Center for Internationalisering og Parallelsproglighed. Kaupmannahafnarháskóli, 10. nóvember. Boðsfyrirlestur.

„Hvabehar – hvad er problemet?“ Ráðstefnan: SJUSK 2011 – Nordisk symposium om naturligt talesprog. Verslunarháskólinn í Kaupmannahöfn, 23.-24. nóvember.

„Men hvad er tingenes tilstand? – nabosprog i undervisningen“. Ráðstefnan: Hvorfor er dansk så svært? Danska menntamálaráðuneytið og Danska málnefndin. Nordatlantens Brygge, 30. nóvember. Boðsfyrirlestur.

Ásdís R. Magnúsdóttir

„Tungumál og menning: skiptir tungumálið máli?“ Hugvísindaþing, 11. mars.

„Að þýða úr frönsku og fornfrönsku: Perceval eða Sagan um Gralinn“. Málstofan: Suðrið í norðri. Um þýðingar úr rómönskum málum. Hugvísindaþing, 25.-26. mars.

„L’étranger chez Camus et Chrétien de Troyes“. XVIII þing norrænna rómanista. Gautaborgarháskóli, 9.-12. ágúst.

„Ekkjan í eyðiskóginum“. Alþjóðleg afmælisráðstefna RIKK. Háskóli Íslands, 4.-5. nóvember.

„Staða frönskunnar í H.Í.“ Málþing um frönskukennslu. Þjóðminjasafnið, 9. nóvember.

Birna Arnbjörnsdóttir

„English and Icelandic in Academia: A Matter of Language Policy“. Hugvísindaþing, 25. mars.

„Integration af indvandrere gennem voksen- og efteruddannelse. En nordisk komparativ

undersøgelse“. Ráðstefnan: NORDAND 10. Háskóli Íslands, 25.-28. maí. Ásamt Karen Lund.

„Icelandic Online: A Free Course in Modern Icelandic“. Universidad Politécnica de Valencia, 22. júní.

„Four Languages: Implications for Proficiency?“ Ráðstefnan: Minst fýra mál til øll. Ráðstevna um fleirmæli í Norðurlondum. Fróðskaparsetur Færeyja, 22.-24. ágúst.

„On the Icelandic Language in North America“. Second Workshop on Immigrant Languages In America. Noregur, 21.-24. september.

„Exposure to English in Iceland: A Quantitative and Qualitative Study“. Menntakvika, 30. september.

„Nordiske sprog online: Muligheder der kan fremme internordisk kommunikation“. Milepæl i nordisk

fremtidsforskning på sprog- og kulturområdet. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur. Þjóðminjasafnið, 27.-28. október.

„Online undervisning: Nye muligheder for de nordiske sprog?“ Nordisk Lektorkonferanse. Vilnius, 10.–12. nóvember.

Erla Erlendsdóttir

„„[…] og sigler nú Kolúmbús med sÿn tvö skÿp og föreuneÿte ä stad […]“. Landafundirnir og Nýi heimurinn í íslenskum handritum“. Málstofan: Suðrið í norðri. Um þýðingar úr rómönskum málum og latínu. Hugvísindaþing, 25.-26. mars.

„Les sagues de Vinlándia“. Fyrirlestraröð Caixaforum Tarragona. Umsjónarmaður Dr. Josep Luis Alay, Universitat de Barcelona, maí.

„„Anno Christi 1429 hefur það tilborið […] 1492“. De cómo llegaron al norte del Viejo Mundo las noticias sobre el Nuevo Mundo”. XVIII þing norrænna rómanista. Gautaborg, 9.-12. ágúst.

Gauti Kristmannsson

„Miðlun heimsins bókmennta: er hún upprunnin á Íslandi?“ Hugvísindaþing, 11.-12. mars.

„Scott, the Epic Translator of Balladry”. Ráðstefnan: Scotland – Scottland, Scottish Studies Society in Europe. Schloss Schönburg, 27.-29. maí.

„Die Erfindung der Weltliteratur vor und nach Goethe“. Literaturübersetzer im Spannungsfeld von Kunst und Politik. Háskólinn í Mainz/Germersheim, 1.-3. júlí.

„The Poems of Ossian as National Epics”. Eighteenth Century Scottish Studies Society Annual Conference 2011. University of Aberdeen, 7.-10. júlí.

„Zur Nation durch Translation”. Nationen und Nationenbildung. FTSK Germersheim, 18-19. nóvember.

Geir Sigurðsson

„Þegar fjöllin verða aftur fjöll. Um veruleikasýn í daoisma og zen“. Viðbyggingin – fyrirlestraröð Listaháskóla Íslands, 31. janúar.

„The Two Koreas: Historical Framework, Development and Current State(s)“. Iceland Model United Nations. Háskóli Íslands, 25. febrúar.

„Comparative Philosophy: Whither Now?“ The 6th Annual Meeting of The Comparative & Continental Philosophy Circle. University College Cork, Írlandi, 2.-5. mars.

„Hvað er sköpun? Fáeinar þvermenningarlegar evrasískar hugleiðingar“. Hugvísindaþing, 11. mars.

„Dao Embodied – Embodying Dao: Daoist and Confucian Visions of the Body as Locus of Personal Cultivation International“. Conference on Body and Person in China. Centre of Oriental Studies, Vilnius háskóli í Litháen, 6.-8. júní.

„China’s New Confucianism”. Centre for East Asian Studies. Turku-háskóli, 18. október. Boðsfyrirlestur.

„New Confucianism: A Promise for China’s Future or an Old Relic of Her Past?“ Russian Academy of Sciences. Moskva, 19.-21. október.

„Ritual Knowledge: A Confucian Exploration“; The 1st International Symposium on Chinese Culture and Religious Concord and the 9th Academic Conference in Memory of Master Han-Ching. Society for the Study of Religious Philosophy. Taiwan, 16.-19. desember.

Gro Tove Sandsmark

„Gjennom asken – interferens i sagaoversettelser – forurensning eller berikelse?“ Fagdager for norskundervisere. Høgskolen i Telemark. Schæffegården, 13. maí.

„„Hva har Karl Over Knausgård til felles med en mikrobrikke?“ Identitet og menneskelighet i tre nordiske science fiction-romaner“. Ráðstefnan: Milepæl i nordisk fremtidsforskning på sprog- og kulturområdet. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur. Þjóðminjasafnið, 28. október.

Guðrún Björk Guðsteinsdóttir

„Hverjir eru „við“ í skáldsögunni Baldur’s Song eftir David Arnason?“ Málstofan: Heiman og heim: Vestur-íslensk fræði. Hugvísindaþing, 6. mars.

„Johann Magnus Bjarnason“. Ráðstefnan: Association for the Advancement of Canadian Studies in Canada. Árlegt þing hug- og félagsvísinda í Kanada, 31. maí.

Hafdís Ingvarsdóttir

„Narratífur og lífssögur innan menntunarfræða og annarra þjóðfélagsfræða“. Ráðstefna um rannsóknir í þjóðfélagsfræðum. Ísafjörður, 8.-9. apríl.

„Researching English in Iceland“. Fyrirlestur fluttur við CIP; Center for Internationalisering og Parallelsproglighed. Kaupmannahafnarháskóli, 27. júní.

„English in the Expanded Circle: The use of English at the Tertiary Level in Iceland“. Minst fýra mál til øll Ráðstevna um fleirmæli í Norðurlondum. Fróðskaparsetur Færeyja, 22.-24. ágúst.

„Struggle or Growth: The lived experience of first year language teachers“. ECER (European Conference on Educational Research). Berlín, 13.-16. september.

„Teaching English in Lower Secondary Schools within the Expanded Circle“. Meðhöfundur Ásrún Jóhannsdóttir. Menntakvika, 30. september.

Hólmfríður Garðarsdóttir

„Listin að þýða heimsálfur: „Trú á friðsamlegt samband““. Málstofan: Suðrið í norðri. Um þýðingar úr rómönskum málum og latínu. Hugvísindaþing, 25.-26. mars.

„Lo nórdico en Borges y Borges en Islandia“. Háskólinn í Bergen, 5. maí. Sérstakur boðsgestur.

„Identidad y mestizaje: La narrativa caribeña costarricense“. Háskólinn í Bergen, 6. maí. Sérstakur boðsgestur.

„New trends in Latin American Cinema“. Opinn fyrirlestur, Karl-Franzens-Universität, Graz, Austurríki, Centre for the Study of the Americas: GUSS Sumarháskólinn um „Ameríkurnar“, 3. ágúst.

„Fricciones: La literatura como catarsis y arquitecta de una memoria colectiva Centroamericana“.

XVIII þing norrænna rómanista. Gautaborgarháskóli, 9.-12. ágúst.

„The Caribbean: Doorway to the Americas: Mobility and Multiculturalism“. University of Southern Maryland (þrír háskólar), 13.-15. nóvember. Fyrirlestur í boði Fulbrightstofnunarinnar.

„Costa Rica’s “other history”: Multiple Faces of Mestizaje in Contemporary Narrative“. St. Edwards University, Austin, Texas, 5. desember. Fyrirlestur í boði Fulbrightstofnunarinnar.

Ingibjörg Ágústsdóttir

„‘In My End is My Beginning’: Three Tragic Queens of the Tudor Age in Novels by Philippa Gregory and Alison Weir“. The Fifth Contemporary Critical Perspectives Conference: Contemporary Women Novelists. University of Roehampton, London, 14. apríl.

Irma Erlingsdóttir

„Tungumál útlegðar. Um skrif alsírska rithöfundarins Assiu Djebar“. Hugvísindaþing, 26. mars.

„The Politics of Development“. Málþingið: The State of Food and Agriculture 2010-2011. Women in Agriculture, Closing the Gender Gap for Development. Utanríkisráðuneytið í samstarfi við Alþjóðlegan jafnréttisskóla. Háskóli Íslands, 16. maí.

Opnunarávarp á alþjóðlegu ráðstefnunni: Crisis and Renewal. EDDA – Center of Excellence, NordWel and REASSESS. Háskóli Íslands, 2.-3. júní.

Opnunarávarp á alþjóðlegri afmælisráðstefnu Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum, Háskóli Íslands, 4.-5. nóvember.

Júlían Meldon D’Arcy

„Captains of Sport as Captains of Industry: Football in the fiction of Dorothy Canfield Fisher“. Árleg ráðstefna (nr. 28): Sport Literature Association. Háskólinn í Maine, Orono, Maine, Bandaríkjunum, 22.-25. júní.

Kristín Ísleifsdóttir

„Kennsla og aðstaða í list- og verkgreinum“. Menntakvika, 30. september.

Kristín Guðrún Jónsdóttir

„„Kæri bróðir… ég ákalla þig af öllu hjarta.“ Pancho Villa, byltingarhetja Mexíkó og dýrlingur alþýðunnar“. Hugvísindaþing, 11.-12. mars.

„Þórhallur Þorgilsson. Gleymdur þýðandi og fræðimaður“. Málstofan: Suðrið í norðri. Um þýðingar úr rómönskum málum og latínu. Hugvísindaþing, 25.-26. mars.

„La representación iconográfica de Jesús Malverde, el bandolero santificado“. XIV Encuentro de la Red de Investigadores del Fenómeno Religioso en México (RIFREM), 6.- 8. apríl.

„Stigamenn í helgra manna tölu. Tvö dæmi frá Mexíkó“. Málþingið: Kreppur sjálfsins. Glíman, óháð tímarit um guðfræði og samfélag, ReykjavíkurAkademíunnar og Skálholtsskóla. ReykjavíkurAkademían, 4.-5. nóvember.

Marlene Ørnstrup Petersen

„En mørk periode i Danmarks historie. Postkoloniale læsninger af Halldór Laxness’ Islands Klokke og Einar Kárasons Nordlys“. Ráðstefnan: Milepæl i nordisk fremtidsforskning på sprog- og kulturområdet. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur. Þjóðminjasafnið, 28. október.

Oddný G. Sverrisdóttir

„Die Reise zum Buch. Nýjungar og fleiri tækifæri í menningarferðaþjónustu“. Hugvísindaþing, 11.- 12. mars.

„Rannsóknir í sagnfræði og menningarferðaþjónusta“. Málþing rannsóknahóps um Breiðafjörð, 13. október

Pétur Knútsson

„Að hlusta á fjöll: samskynjun sem lausn í túlkunarfræði (Synaesthesia as a practical hermeneutic)“. Hugvísindaþing, 11. mars.

„Ordination and Sentence accent: a reappraisal.“ Hugvísindaþing, 25. mars.

„Looking forward to English: local vs global, classical vs koiné“. The English Speaking Union: English in and for Iceland. Norræna húsið, 10. júní.

Randi Benedikte Brodersen

„Hvordan, hvor meget og hvorfor tilpasser danskere i Norge sig sprogligt til norsk? Eller: Hvad fortæller korrespondanceanalyser om danskeres tilpasning til norsk? Slutresultater fra en sproglig undersøgelse“. Hugvísindaþing, 12. mars.

„Hvad kendetegner islændinges udtale af dansk, og hvordan kan islændinge blive endnu bedre til dansk?“ Hugvísindaþing, 26. mars.

„Ungdomssprog“ (í samvinnu við Laufeyju Jóhannsdóttur og Má Viðarsson). Seminar om

ungdomssprog for gymnasieelever og deres lærere fra Greve Gymnasium og islandske kolleger og studerende. Norræna húsið, 8. apríl.

„Girafsprog“. Seminar om ungdomssprog for gymnasieelever og deres lærere fra Greve Gymnasium og islandske kolleger og studerende. Norræna húsið, 8. apríl.

„Hvad er girafsprog? Girafsprog som hjertesprog, hverdagssprog og mødesprog“. Bergen Økologiske Landsby. Bergen, 26. apríl.

„Bourdieus (kultur)sociologi brugt i en sociolingvistisk kontekst“. Nordisk forskningsseminar. Háskóli Íslands, 2. maí.

„Hvilke sproglige, personlige og pædagogiske faktorer spiller en rolle for udtaletilegnelsen?“ Nordisk Forskningsseminar. Háskóli Íslands, 2. maí.

„Korrespondanceanalyse, sproglig tilpasning og empiriske slutresultater: Hvad viser

korrespondanceanalysen om danskeres sproglige tilpasning til norsk i Norge?“ Nordisk regionalmøde

for danske lektorer i Norden og Baltikum. Háskólinn í Ósló, 5.- 8. maí.

„Islændinges udtale af dansk i et teoretisk, empirisk og praktisk perspektiv“. Í samvinnu við Peter Raagaard & Marc D.S. Volhardt. Ráðstefnan: NORDAND 10. Háskóli Íslands, 26. maí.

„Korrespondanceanalyse. En bourdieusk fornyelse i sociolingvistikken“. Minst fýra mál til øll.

Ráðstevna um fleirmæli í Norðurlondum. Fróðskaparsetur Færeyja, 22.-24. ágúst.

„Sproglig tilpasning og korrespondanceanalyse“. Heimsókn Södertörns högskola v/ Barbro Allardt Ljunggren. Háskóli Íslands, 28. september.

„Forståelsesstrategier og veje til at forstå dansk for nordboere“. Nordisk kursus for nordiske studerende fra Island, Norge, Sverige og Finland. Schæffergården, Gentofte, 17. október.

„Sprogholdninger og sproglig tilpasning blandt danskere i Norge“. Nordisk kursus for nordiske studerende fra Island, Norge, Sverige og Finland. Schæffergården, Gentofte, 19. október.

„Blandingssprog, sprogholdninger og forståelsesstrategier blandt danskere i Norge“. Milepæl i nordisk fremtidsforskning på sprog- og kulturområdet. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur. Þjóðminjasafnið, 27. október.

„Kollektiv vejledning – for hvem, hvordan og hvorfor?“ (vejledningsseminar for ansatte). Listaháskólinn í Bergen, 10. nóvember.

Rebekka Þráinsdóttir

„Rússneska stafrófið“. Örnámskeið fyrir almenning. Hugvísindamars, 5. mars.

„Hvaðan kemur þú Rús?“ Veffyrirlestur, Hugvísindamars, 25. mars.

„Vopnlaus í nýjum texta“. Málstofan: Hugræn fræði II. Hugvísindaþing, 25.-26. mars.

„Farandlistamennirnir“. Fyrirlestraröð um rússneska menningu. Rússneskan, Stofnun Vigdísar

Finnbogadóttur og Sendiráð rússneska sambandsríkisins. Reykjavík, 14. apríl.

„Hvernig gleymist fortíðin og hvernig verður hún til?“ Alþjóðleg afmælisráðstefna RIKK. Háskóli Íslands, 4.-5. nóvember.

Sigurður Pétursson

„Hófsamur húmanisti í Hítardal“. Hugvísindaþing, 12. mars.

„Rímur af Aeneasi sterka“. Hugvísindaþing, 26. mars.

„Ode ad Melpomenen – Óður til Melpomenu“. Málþingið: Íslendingar við erlenda háskóla á átjándu og nítjándu öld. Félags um átjándu aldar fræði. Fyrirlestrarsalur Þjóðarbókhlöðu, 9. apríl.

Stefano Rosatti

„Isabella Di Morra: a Misterious Life, a Literary death?“ Hugvísindaþing, 11. mars.

„I libri degli italiani“. Ítölsk mósaik. Málþing um ítalskar bókmenntir og listir. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og ítölskunnar við Deild erlendra tungumála, bókmennta og málvísinda. Háskóli Íslands, 18. nóvember.

Þórhildur Oddsdóttir

„Þýðingar á skáldverkum úr norðurlandamálum á íslensku“. Hugvísindaþing, 11.-12. mars.

„Þróun málbeitingarhæfni á einu ári. Athuguna á ritun dönskunema við HÍ“. Hugvísindaþing, 25.-26. mars.

„Ordforråd og flerordsforbindelser i skriftligt dansk på Islands Universitet“. Nordisk forskningsseminar.

Háskóli Íslands, 2. maí.

„Islandske studerendes ordforråd i dansk – og udviklingen i løbet af studiets første år“. Nordisk regionalmøde for danske lektorer i Norden og Baltikum. Universitetet i Oslo, 5.- 8. maí.

„Hvor stor produktiv viden har islandske studerende på danskfaget på Islands Universitet når det

kommer til brug af fraser og flerordsforbindelser i deres skriftsprog?“ Ráðstefnan: NORDAND 10. Háskóli Íslands, 25.-28. maí.

„Gængse islandske fejl i skriftlige opgaver på dansk“. Milepæl i nordisk fremtidsforskning på sprog og kulturområdet. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur. Þjóðminjasafnið, 27. og 28. október.

Veggspjöld

Hafdís Ingvarsdóttir

Learners’ Attitudes to English at the End of Compulsory School. Meðhöfundar: Samuel Lefever, Ásrún Jóhannsdóttir, Auður Torfadóttir. Menntakvika, 30. september.

Hafdís Ingvarsdóttir og Birna Arnbjörnsdóttir

Using English in Iceland. Þjóðarspegill XII. Háskóli Íslands, 28. október.

Bækur

Gauti Kristmannsson

Viðbrögð úr Víðsjá. Úrval ritdóma frá upphafi 21. aldar. Ritstjóri Guðni Elísson. Ritröðin Vörður í menningarfræði samtímans 2. Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2011.

Júlían Meldon D’Arcy

Sideroads / Hliðargötur, ensk þýðing (ásamt Ástráði Eysteinssyni) á ljóðabók eftir Jónas Þorbjarnarson í tvímála ritröð SVF, Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2011.

Greinar og bókarkaflar

Anna Jeeves

„Secondary school English and its relevance for students“. Málfríður. Tímarit Samtaka tungumálakennara á Íslandi 27(2)/2011.

Auður Hauksdóttir

„Danske minder i Island. Om mødet mellem dansk og islandsk kultur“. Danske Studier 2011, 5-49.

„„Yderst mod Norden lyser en ø…“ Strejflys over islændingenes møde med dansk og norsk sprog og kultur“. Vestnordisk språkkontakt gjennom 1200 år. Ritstjórar Gunnstein Akselberg og Edit Bugge. Þórshöfn: Fróskapur, Faroe University Press, 201, 39-78.

Ásdís R. Magnúsdóttir

„La circulation de la „matière de Bretagne” dans les sagas de chevaliers“. Histoires des Bretagnes 2 – Itinéraires et confins. Ritstj. H. Bouget og M. Coumert, Brest. Centre de recherche bretonne et celtique, Université de Bretagne occidentale, 2011, 185-200.

„Útlendingur og óviti. Um Útlendinginn eftir Albert Camus og Söguna um gralinn eftir Chrétien de Troyes“. Milli mála. Ársrit Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur 2011, 11-30.

Madame de Lafayette, „Greifynjan af Tende“, þýðing. Milli mála. Ársrit Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur 2011, 209-223.

Birna Arnbjörnsdóttir

„Stefna og framkvæmd símenntunar og aðlögun innflytjenda á Íslandi og á Norðurlöndum“. Milli mála. Ársrit Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur 2011, 155-188.

„Exposure to English in Iceland: A Quantitative and Qualitative Study“. Sérrit Netlu – Menntakvika 2011. Menntavísindasvið HÍ. http://netla.hi.is/menntakvika2011

Erla Erlendsdóttir

„„Landa uppleitan og ókunnar siglingar“. Um landafundina og Nýja heiminn í evrópskum skrifum“. Ritið. Tímarit Hugvísindastofnunar 4/2011, 119-149.

Gauti Kristmannsson

„Móðurmálshreyfingin og málstefna Evrópusambandsins“. Ritið. Tímarit Hugvísindastofnunar 3/2011, 49-67.

Ýmsar greinar í vefriti Hugvísindasviðs, www.hugras.is

Geir Sigurðsson

„Arkað um á leið konfúsíanismans: ágrip af kínverskri siðfræði og samfélagshyggju“. Siðfræði og samfélag. Ritstj. Salvör Nordal og Vilhjálmur Árnason. Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2011, 71-90.

„Review of Die Kunst des Lebens und andere Künste. Skurrile Skizzen zu einem euro-daoistischen Ethos ohne Moral, by Günter Wohlfart“. Philosophy East and West 61:2. Apríl 2011, 391-395.

Bei Dao, „Tvö ljóð“, þýðing. Milli mála. Ársrit Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur 2011, 193-195.

Hafdís Ingvarsdóttir

„Teaching English in a new age: Challenges and Opportunities“. B. Hudson. and M. Meinert (Ritstj.)

Beyond Fragmentation: Didactics, Learning and Teaching in Europe. Opladen: Barbara Budrich Publishers, 2011: 93-106.

„The EPOSTL in Iceland: Getting the mentors on board“. Ritstj. D. Newby, A.B. Fenger og B. Jones. EPOSTL in Europe, 63-70. European Centre for Modern Languages. Strasbourg: Council of Europe.

Hólmfríður Garðarsdóttir

„Að skyggnast í skúmaskotin. Um fjölmenningarsamfélag við Karíbahafsströnd Kostaríku í verkum Anacristina Rossi“. Milli mála. Ársrit Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur 2011, 31-61.

Irma Erlingsdóttir

„Scenes of Alterities. The Theatre as a Site for Creative Criticism of Contemporary Society and Culture“. Gender and Cultural Diversity: Representing Difference. Ritstj. Dorota Golanska og Aleksandra M. Rózalska. Lódz: Lódz University Press, 2011, 127-138.

Jón Egill Eyþórsson

„Teaching Chinese in the Target Language“. Grein í bók í kjölfar ráðstefnunnar: Nordic Symposium on the Chinese Language Teaching and its Research. Konfúsíusarstofnunin við Helsinki-háskóla, 2011, 92-96.

Dú Fú, „Tunglskinsnótt“, þýðing. Milli mála. Ársrit Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur 2011, 196-197.

Júlían Meldon D’Arcy

(ásamt Ástráði Eysteinssyni), ‘From One Place to Another’ / ‘Frá einum stað til annars’. Inngangur á íslensku og ensku við þýðinguna Sideroads / Hliðargötur eftir Jónas Þorbjarnarson í tvímála seríu Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2011, 8-23.

Kristín Guðrún Jónsdóttir

Blanco, Alberto. Sjö ljóð. Þýtt fyrir Bókmenntahátíð 7.-9. sept.

„Kristur undraverkanna“. hugras.is. Skrifað 26/09/2011, http://www.hugras.is/2011/09/kristurundraverkanna/

„Þetta er faðir Jesú – hann heitir Guð“. hugras.is (grein mánaðarins), skrifað 19/09/2011

http://www.hugras.is/2011/09/thetta-er-fadir-jesu-%e2%80%93-hann-heitir-…

Magnús Fjalldal

„Ys og þys út af Shakespeare“. Milli mála. Ársrit Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum 2011, 63-74.

Oddný G. Sverrisdóttir

„Í fótspor ferðalanga. Af ferðalýsingum Idu Pfeiffer og Inu von Grumbkow“. Milli mála. Ársrit

Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum 2011, 93-115.

Randi Benedikte Brodersen

„Sproglig tilpasning og korrespondanceanalyse. Hovedresultater fra en sociolingvistisk undersøgelse af danskeres tilpasning til norsk“. 13. Møde om Udforskningen af Dansk Sprog. Árósaháskóli 2011, 91-112.

„Islændinges udtale af dansk“. 6. júlí. Sprogmuseet.dk: http://sprogmuseet.dk/sprogundervisning/islaendinges-udtale-af-dansk.

„Ord kommer og går“. 27. júní. Sprogmuseet.dk: http://sprogmuseet.dk/ord/ord-kommer-og-gar.

„Vigdís-instituttet jubilerer i 2011“. 16. febrúar. Sprogmuseet.dk: http://sprogmuseet.dk/institutioner/vigdis-instituttet-jubilerer-i-2011.

Stefano Rosatti

„Uno studio critico sulle Lezioni americane di Calvino“. Milli mála. Ársrit Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum 2011, 117-151.

Ritdómar

Gauti Kristmannsson

Fjöldi ritdóma íslenskra nútímabókmennta í útvarpsþættinum Víðsjá á Rás 1 hjá RÚV.

Randi Benedikte Brodersen

„Ungdomssprog og de unges sprog“. 14. júní. Sprogmuseet.dk: http://sprogmuseet.dk/anmeldelser/

hvad-er-ungdomssprog-og-unges-sprog

Ritstjórn

Ásdís R. Magnúsdóttir

Ritstjóri Ritsins, tímarits Hugvísindastofnunar.

Í ritnefnd Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum.

Erla Erlendsdóttir

Ritstjóri, Milli mála, ársrits Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, 3. árg. 2011

(ritstjóri ásamt Sigrúnu Á. Eiríksdóttur).

Gauti Kristmannsson

Guðni Elísson, Rekferðir. Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2011, 341 bls. Safn greina sem unnar voru og rækilega endurskoðaðar til fræðilegrar útgáfu.

Jónas Þorbjarnarson Hliðargötur / Sideroads, þýð. Ástráður Eysteinsson og Júlían M. D’Arcy. Þýðingar á ljóðum Jónasar með ritrýndum formála þýðenda. Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2011, 118 bls. 38

Rannsóknar- og þróunarverkefni

Auður Hauksdóttir

Vinna við uppbyggingu og þróun Alþjóðlegrar tungumálamiðstöðvar, sem mun starfa innan vébanda Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur.

Rannsóknarverkefnið: Á mótum danskrar og íslenskrar menningar. Danir á Íslandi 1900-1970, sem er unnið í samvinnu við Guðmund Jónsson, prófessor í sagnfræði við HÍ, og Erik Skyum-Nielsen, lektor við Kaupmannahafnarháskóla.

Rannsókn á föstum orðatiltækjum í dönsku og íslensku og þróun máltækisins www.frasar.net, sem fer fram í samvinnu við Peter Juel Henrichsen, dósent við Verslunarháskólann í Kaupmannahöfn, Robert Östling, doktorsnema við Stokkhólmsháskóla og Guðrúnu Haraldsdóttur.

Lingua Nordica, Lingua Franca – ásamt Copenhagen Business School, Gautaborgarháskóla, Uppsalaháskóla, Háskólanum í Bergen, Helsinkiháskóla.

Birna Arnbjörnsdóttir

Þátttaka í rannsóknarneti: Enska sem lingua franka í nýju málumhverfi. Ásamt fræðimönnum og stúdentum á Hugvísindasviði og Menntavísindaasviði HÍ.

Lingua Nordica – Lingua Franca – ásamt Árósaháskóla, Gautaborgarháskóla, Háskólanum í Bergen, Helsinkiháskóla, Verslunarháskólanum í Kaupmannahöfn og Uppsalaháskóla.

Erla Erlendsdóttir

Proyecto gramática cognitiva. Norrænn samstarfshópur um gerð spænskrar málfræði fyrir spænskunemendur á Norðurlöndum. Þátttakendur frá háskólum víða að: Stokkhólmur, Osló, Bergen, Árósar, Kaupmannahöfn, Óðinsvé, Tampere, Lettland og Ísland.

Gauti Kristmannsson

Undirbúningur og uppsetning þverfaglegrar námsleiðar í nytjaþýðingum á meistarastigi. Kennsla hófst á haustmisseri 2011.

Undirbúningur nýrrar námsleiðar í ráðstefnutúlkun á meistarastigi sem hefur notið umtalsverðra styrkja úr samkeppnissjóðum.

Guðrún Björk Guðsteinsdóttir

Samstarf við Prof. Senath Perera, Department of English, University of Peradeniya, Peradeniya, Sri Lanka, við leiðsögn doktorsnema.

Þórhildur Oddsdóttir

„Norden“. Verkefnavefur á Tungumálatorgi ásamt Brynhildi Ragnarsdóttur o.fl. http://tungumalatorg.

is/nordenorden/om/http://tungumalatorg.is/nordenorden/om/

Fyrirlestrar:

Andrea Milde 

„The Writing Styles in German and British Academic Writing”. Ráðstefnan: Ethnographies of Academic Writing in a Global Context: the Politics of Style. The Open University, Milton Keynes, í júlí.

„Das Weltsprachenzentrum Island”. The International Symposium for German Language and Literature. Taipei, í maí.

„DirectingConversations: The Artistic Everyday”. Association of German Studies in Britain and Ireland Conference. Reading, í mars.

Anna Jeeves 

„Relevance in English Language Learning: Students’ Views”. Hugvísindaþing, 5.6. mars.

„English at Secondary School: Student Voices”. Preserving the Future: Sustainability of Language, Culture and Nature. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, 15.17. apríl.

„English in Schools Marrying Research and Practice”. Námsstefnan: Hvað er í gullakistunni? 18.19. júní.

„English at Secondary School: Perceptions of Relevance, or Camels in Australia”. Flutt á doktorsdegi,

29. október.

Auður Hauksdóttir 

„At købe katten eller grisen i säcken. Om idiomer og idiomatik i et kontrastivt perspektiv”. Boðsfyrirlestur við Uppsalaháskóla, 13. september.

„Mødet mellem dansk sprog og kultur”. Ráðstefnan: Vestnordisk språkkontakt gjennom 1200 år. Háskólinn í Bergen, 27.28. nóvember.

„Danske og islandske fraser på nettet”. Preserving the Future: Sustainability of Language, Culture and Nature. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, 15.–17. apríl.

„Ísland í augum Dana”. Hugvísindaþing, 5.–6. mars.

„I never realised then that Nordic languages would be so important for my future”. Ráðstefna menntamálaráðuneytisins: Æskan Rödd framtíðar: Youth – Voice of the Future. Hótel Nordica, 28.– 29. október.

www.frasar.net”. Málþing um norrænar tungumálarannsóknir. Schæffergården, Gentofte, 26. nóvember.

Ásdís R. Magnúsdóttir 

„Les jeux de la vérité dans la réécriture norroise du Conte du Graal”. Fictions de vérité dans les réécritures européennes des romans de Chrétien de Troyes. Colloque international, Academia Belgica. Róm, 28.–30. apríl.

„Aux confins de la matière de Bretagne: les sagas de chevaliers”. Histoire des Bretagnes: Itinéraires et confins. Centre de Recherche Bretonne et Celtique. Université de Bretagne Occidentale, 4. júní.

„Útlendingur og óviti”. Málþing um Albert Camus: Fjögur högg á dyr ógæfunnar. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, 10. desember.

Birna Arnbjörnsdóttir 

„Using English as a Lingua Franca at the University of Iceland: Students’ and Teachers’ Views”. Hugvísindaþing, 5.–6. mars.

„Menntun og aðlögun fullorðinna innflytjenda: Norræn samanburðarrannsókn”. Hugvísindaþing, 5.–6. mars.

„Online: From a Language Learning Course to a Distributed Learning Network”. Syddansk Universitet, 19. mars.

X