Nýjasta hefti Milli mála er nú aðgengilegt á heimasíðu tímaritsins: millimala.hi.is.
Í þessu hefti eru birtar greinar um ljóð Emily Dickinson, liti í spænskum og íslenskum orðasamböndum, tungumálanám og nýjungar í tungumálakennslu, íslenska þýðingu á Ríkharði III og verk rómíska rithöfundarins Matéos Maximoff. Kynningu á víkingum við Volgubakka og íslenska þýðing á kafla úr ferðabók Ibn Fadlan er að finna í heftinu ásamt þýðingum á verkum Caju Rude, Alejandrinu Gutiérrez, Carmen Quintana Cocolina og Matéos Maximoff.
Ritstjórar þessa heftis voru Ásdís R. Magnúsdóttir og Rebekka Þráinsdóttir.
Milli mála er gefið út af Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum.
Nánari upplýsingar um tímaritið er að finna á heimasíðu þess, millimala.hi.is, og hjá ritstjórum næsta heftis: Geir Þ. Þórarinssyni (gtt@hi.is) og Þórhildi Oddsdóttur (thorhild@hi.is).
Efnisyfirlit Milli mála 2019
Birna Arnbjörnsdóttir, Jón Ólafsson og Oddný Sverrisdóttir
Viðhorf háskólastúdenta til tungumálakunnáttu
Erla Erlendsdóttir og Núria Frías Jiménez
Negro sobre blanco/svart á hvítu: acercamiento a la fraseología cromática en español y en islandés
Pilar Concheiro
Telecollaboration HI-UB: online interaction and exchange in a language course
Gregory Alan Phipps
Gilded Creatures Straining and Dying: Performances of Blondness and Feminine Ethereality in Emily Dickinson’s Poetry
Ásdís Rósa Magnúsdóttir
Sjálfsmynd, framandleiki og tungumál í verkum Matéos Maximoff: rómíska í íslenskum þýðingum
Kristján Þórður Hrafnsson
Að þýða bundið mál Shakespeares fyrir leiksvið
Þórhildur Oddsdóttir
Um Caju Rude
Caja Rude
Heimsóknin
Þórir Jónsson Hraundal
Með Víkingum við Volgubakka: ferðabók Ibn Fadlan
Ibn Fadlan
Frásögn Ibn Fadlan af víkingum við Volgubakka árið 922
Hólmfríður Garðarsdóttir
Um Alejandrinu Gutiérrez
Alejandrina Gutiérrez
Móna Lísa
Erla Erlendsdóttir
Um Carmen Quintana Cocolina
Carmen Quintana Cocolina
Staðir
Ásdís Rósa Magnúsdóttir
Um Matéo Maximoff
Matéo Maximoff
Brúða Mameligu