í Óflokkað

Út er komið hjá Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur nýjasta tölublað Milli mála – Tímarits um tungumál og menningu, í opnum aðgangi áhttps://ojs.hi.is/millimala 
Um er að ræða sjötta tölublað tímaritsins og er það merkt árinu 2014. Ritstjóri var Ásdís R. Magnúsdóttir.

Greinar
Auður Hauksdóttir: Um dönskukunnáttu Íslendinga á nítjándu öld
François Heenen: Les usages stylistiques de l’imparfait
Gísli Magnússon: Nærvær og filosofisk æstetik i Pascal Merciers romanPerlmanns Schweigen
Annemette Hejlsted: Melodramatisk modernisme – en læsning af Dorrit Willumsens roman Marie. En roman om Madame Tussauds liv
Irma Erlingsdóttir: Inscriptions du politique chez Hélène Cixous. Différence sexuelle, rêves et résistances

Þýðingar
Rebekka Þráinsdóttir: Um Alexander Púshkín og Sögur Belkíns
Alexander Púshkín: Líkkistusmiðurinn
Alexander Púshkín: Skotið
Rúnar Helgi Vignisson: Um Nathaniel Hawthorne
Nathaniel Hawthorne: Hinn ungi herra Brown

Annað efni
Natalia Demidova: Rússneskur kveðskapur á Íslandi
Natalia Demidova: Drög að skrá yfir íslenskar þýðingar rússneskra ljóðverka

Milli mála – Tímarit um erlend tungumál og menningu er gefið út af Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum við Háskóla Íslands. Tímaritið kom fyrst út árið 2009, þá sem ársrit stofnunarinnar en var breytt árið 2012 í tímarit um erlend tungumál og menningu. Tímaritið er rafrænt og birtist árlega á Open Journal Systems vef Háskóla Íslands:https://ojs.hi.is/millimala og á vefsíðu Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns, timarit.is/.

Milli mála birtir ritrýndar fræðigreinar á íslensku, dönsku, norsku, sænsku, ensku, frönsku, spænsku og þýsku á sviði erlendra tungumála, bókmennta, þýðinga, málvísinda og menntunarfræði en einnig birtir tímaritið þýðingar, viðtöl, ritdómar eða bókakynningar eftir því sem rúm leyfir hverju sinni.

Ritstjórar Milli mála 2015 eru Ásdís R. Magnúsdóttir og Þórhallur Eyþórsson.

Aðrar fréttir
X