í Óflokkað

Laugardaginn 9. apríl 2016 var haldin alþjóðlega ráðstefnan Á mótum danskrar og íslenskrar menningar. Ráðstefnan fór fram í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Ráðstefnan er liður í viðburðaröð í tilefni þess að á háskólaárinu 2015-2016 voru liðin 100 ár frá því að dönskukennsla hófst við Háskóla Íslands.

Hér má sjá myndir.

Aðrar fréttir
X