í Óflokkað

Árleg ráðstefna félags um breska rithöfundinn Charles Dickens, Dickens Society Symposium, verður haldin í Hörpu dagana 11.-13. júlí í samstarfi við Háskóla Íslands. Að þessu sinni er þema ráðstefnunnar aðlaganir á verkum Dickens. Dagskrá og nánari upplýsingar má nálgast á vefsíðu félagsins, hér.

Aðrar fréttir
X